Getið þið bent á góðar Sci-Fi-ish kvikmyndir og þáttaraðir?
Ekkert geim rusl, ég er með ofnæmi fyrir cringy þáttum eins og Star Trek.
Er meira að pæla í einhverjum eye-opening eða félagsfræðilegum pælingum eins og Black Mirror, Inception, Snowpiercer ofl. Þarf kannski ekki endilega að vera Sci-Fi, ef það er eitthvað í áttina að þessu... til dæmis eru Memento og Saw inni í þessu mengi
Ég var að klára spænsku myndina "The Platform" á Netflix. Mæli með.
Næst á dagskrá:A vertical prison with one cell per level. Two people per cell. One only food platform and two minutes per day to feed from up to down. An endless nightmare trapped in The Hole.
The Cube
The Machinist
Mr. Nobody