Svo er mál með vexti að tölvan á það til að svissa á milli Íslenska(IS) og Breska(UK) keyboard layout'sins...
Þetta gerist bara algjörlega handahófskennt, engin viðvörun, og á það til að gerast í miðri setningu þessvegna...
Hvað get ég gert til þess að festa þetta Íslenska?
Þegar þetta gerist smelli ég á þennan gæja til þess að velja á milli IS og UK.
Þetta er alveg endalaust bögg og er búið að vera svona síðan ég keypti nýjann SSD og setti nýtt Windows á hann í stað þess gamla sem krassaði með látum fyrr í vetur.
Endilega komið með einhverjar solid uppástungur! Þetta gerir mig brjálaðann þegar ég get allt í einu ekki sett kommu- eða sér Íslenska stafi...
Takk fyrir!
