Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?

Svara
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?

Póstur af HalistaX »

Sælir meistarar,

Svo er mál með vexti að tölvan á það til að svissa á milli Íslenska(IS) og Breska(UK) keyboard layout'sins...

Þetta gerist bara algjörlega handahófskennt, engin viðvörun, og á það til að gerast í miðri setningu þessvegna...

Hvað get ég gert til þess að festa þetta Íslenska?

Þegar þetta gerist smelli ég á þennan gæja til þess að velja á milli IS og UK.
afsdggsdfdsg.PNG
afsdggsdfdsg.PNG (19.09 KiB) Skoðað 2718 sinnum
Þetta er alveg endalaust bögg og er búið að vera svona síðan ég keypti nýjann SSD og setti nýtt Windows á hann í stað þess gamla sem krassaði með látum fyrr í vetur.

Endilega komið með einhverjar solid uppástungur! Þetta gerir mig brjálaðann þegar ég get allt í einu ekki sett kommu- eða sér Íslenska stafi...

Takk fyrir! :)
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?

Póstur af Sultukrukka »

Smelltu á windows start takkann, skrifaðu language, veldu þar language settings, farðu í English í preferred languages, options í þeim reit, og smelltu á english í keyboard flipanum, gerðu remove og þú ert golden
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?

Póstur af HalistaX »

Sultukrukka skrifaði:Smelltu á windows start takkann, skrifaðu language, veldu þar language settings, farðu í English í preferred languages, options í þeim reit, og smelltu á english í keyboard flipanum, gerðu remove og þú ert golden
Ég virðist ekki vera að finna þetta...

Fæ upp þennan glugga þegar ég skrifa "Language" í Start.
æagksjgksjkgs.PNG
æagksjgksjkgs.PNG (322.76 KiB) Skoðað 2708 sinnum
Hvað svo?
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?

Póstur af Sultukrukka »

Smellir á English(united kingdom), þar kemur upp Options, svo inn í þeim options remove-ar þú erlenda lyklaborðið.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?

Póstur af HalistaX »

Sultukrukka skrifaði:Smellir á English(united kingdom), þar kemur upp Options, svo inn í þeim options remove-ar þú erlenda lyklaborðið.
jhgfdfghjhgf.PNG
jhgfdfghjhgf.PNG (29.67 KiB) Skoðað 2699 sinnum
Fann'edda!

Núna er hinsvegar komið "English (United States) US Keyboard" í litla flipann þarna niðri. Spurningin er, á þetta eftir að verða að sama vandamáli og með UK layout'ið????
dhfjghfsdhgfsghfhf.png
dhfjghfsdhgfsghfhf.png (26.74 KiB) Skoðað 2699 sinnum
Annars þakka ég bara innilega fyrir aðstoðina! Þetta reddar mér alveg! Það var fokkings ömurlegt að vera að skrifa eitthvað og svo allt í einu kom bara "/ / ' ' " þegar ég var að reyna að setja Íslenska stafi...
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?

Póstur af Sultukrukka »

Spurning hvort að Win 10 hafi sett inn nýtt default US lyklaborð layout þegar að UK var farið og þú þurfir að taka round 2 á sama fixi.

Amk er ég bara með þetta svona, þ.e.a.s ekkert annað lyklaborð nema IS layout.

Mynd
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?

Póstur af HalistaX »

Svona er þetta orðið hjá mér amk.
gahsækgsghasghag.PNG
gahsækgsghasghag.PNG (25.88 KiB) Skoðað 2682 sinnum
Bara Íslenskt QWERTY layout í augsýn...

Ég læt amk reyna á þetta og sé bara til hvort þetta breytist eitthvað randomly eins og það gerði hér áður.

Takk kærlega fyrir aðstoðina bara! Met hana mikils! Þú ert kominn með nokkur upvote frá mér amk! Vona að reppið og mínar þakkir séu næg verðlaun fyrir þetta bras! :happy
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

davidsb
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?

Póstur af davidsb »

Ertu nokkuð að reka þig í ALT takkann þegar þú heldur inni shift?
Alt + shift er shortcut til að skipta um language.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?

Póstur af HalistaX »

davidsb skrifaði:Ertu nokkuð að reka þig í ALT takkann þegar þú heldur inni shift?
Alt + shift er shortcut til að skipta um language.
Nei, get svo sem ekki sagt að ég hafi orðið var við það oft.

Nota Alt aðallega til að Alt+Tab'a úr leikjum og svona, ekki í neitt annað.

En ég hef alveg lent í því að ýta á eitthvað á lyklaborðinu sem veldur þessu og hef oft pælt í því hvað það gæti verið...

Ég veit það þá núna... En þetta hefur samt oft gerst þó ég snerti ekki neitt á lyklaborðinu...
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?

Póstur af HalistaX »

Núna er litli language flipinn niðri í hægra horninu alveg horfinn og ekkert val lengur um layout...

Ég restart'aði tölvuni nokkrum sinnum því ég download'aði óvart Avast með einhverju sem ég var að download'a... Þegar búið var að þurrka þann viðbjóð í burtu og restart'a nokkrum sinnum, þá tók ég eftir þessu...
horfinnwhatthefuck.PNG
horfinnwhatthefuck.PNG (16.9 KiB) Skoðað 2644 sinnum
Eru þetta eitthvað annað en góðar fréttir? Þá er ég amk ekki að reka mig í neitt á lyklaborðinu sem skiptir um layout... Ef ég prufa Alt+Shift núna þá gerist ekki neitt... Er þetta ekki bara eins og það á að vera eða?
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?

Póstur af Sultukrukka »

Þetta er komið hjá þér, ekkert hægt að tabba á milli lyklaborða núna. :happy
Svara