Search found 1153 matches
- Fim 02. Des 2021 05:13
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Klóna mörg drif á eitt drif?
- Svarað: 7
- Skoðað: 561
Re: Klóna mörg drif á eitt drif?
Einu diskarnir sem þú ættir að vera að klóna eru stýrikerfisdiskar ef þú ætlar að halda sömu tölvu en vilt skipta um diska. Afgangin flytur þú yfir annaðhvort með því að færa diska yfir eða afrita gögn á milli. Getur athugað með heilsu diskana með SMART info reader eins og Crystaldiskinfo frítt (htt...
- Mán 22. Nóv 2021 17:51
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
- Svarað: 53
- Skoðað: 3747
Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Næsti bíll sem ég fæ verður líklegast svona.
Nóg af geymsluplássi
Nóg af geymsluplássi
- Mið 27. Okt 2021 17:50
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Mega númerplötur að framan vera í glugganum?
- Svarað: 14
- Skoðað: 3445
Re: Mega númerplötur að framan vera í glugganum?
Þessi virðist komast upp með límmiða https://cdn.mbl.is/frimg/1/16/94/1169440.jpg Það er alls ekki víst að aðillinn sé að komast upp með þetta, gæti vel verið að aðillinn kyngi bara sektinni og hagi sér almennilega í umferðinni þannig að lögreglan hafi ekkert annað um málið að segja og láti það dug...
- Sun 24. Okt 2021 23:39
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Mega númerplötur að framan vera í glugganum?
- Svarað: 14
- Skoðað: 3445
Re: Mega númerplötur að framan vera í glugganum?
Ég var einusinni stoppaður fyrir að vera með plötuna í frammrúðunni, Fékk sekt fyrir það og boðun í skoðun útaf ég var með of hávært pústkerfi. Setti plötuna á stuðarann og fór í skoðun. Fékk akstursbann og endaði á að fá lánað pústkerfi til að fá skoðun á bílinn. Þetta var dýrt vesen fyrir mig á þ...
- Mið 20. Okt 2021 21:41
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: hver er með abyrgð
- Svarað: 23
- Skoðað: 2615
Re: hver er með abyrgð
Menn geta rætt þetta fram og til baka en líkurnar á því að einhver muni taka þetta á sig eru litlar sem engar. Álagið á þessum dekkjaverkstæðum þegar sumar og vetrardekkja tarnirnar er rosalegt. Menn eru meira til í að ofherða en að missa dekk undan. Og þá geta felguboltar og rær farið í drasl. Gan...
- Þri 28. Sep 2021 17:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kosningahneykslið á Íslandi
- Svarað: 24
- Skoðað: 2454
Re: Kosningahneykslið á Íslandi
Hann var þá þegar búinn að lýsa þessu sem hefð.urban skrifaði:Þetta er svo vitlaust, að dómari, yfirmaður kjörstjórnar þar að spurja að því hvort að það sé saknæmt að brjóta kosningalög, sem að hann kallar að gera mistök.
Alveg ótrúlegt dæmi.
https://www.frettabladid.is/frettir/ing ... ra-mistok/
- Fim 09. Sep 2021 18:30
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Svartur skjár en músin er???!windows10
- Svarað: 9
- Skoðað: 999
Re: Svartur skjár en músin er???!windows10
Er hún ekki bara föst í windows update? Hef lent í svipuðu áður.
- Fös 27. Ágú 2021 17:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Setja upp tölvu m 3070 eða kaupa nýja með 3080
- Svarað: 6
- Skoðað: 1120
Re: Setja upp tölvu m 3070 eða kaupa nýja með 3080
Varðandi ábyrgðina sem Klemmi var að pæla í, Origo eru með Bose umboðið á Íslandi og ég keypti headphone á amazon og sendi á hotel í USA svo biluðu þau og ég fór með þau í Origio og þeir vildu glaðir taka við þeim en þau voru ný dottinn úr ábyrgð US 1 ár en EU 2 ár, þannig ætli þeir þyrftu ekki að ...
- Þri 24. Ágú 2021 19:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kynjafræði - dæs
- Svarað: 124
- Skoðað: 9540
Re: Kynjafræði - dæs
Það er ekkert að því að kennarar stuði nemendur til að fá góða umræðu í gang, hendi handsprengju inn og svo athuga hvað gerist. Ég hafði svoleiðis kennara í félagsfræði í menntaskóla. Alltaf gríðarlega gaman í tímum, allir að rífast við alla en svo benti hann á leið út úr rifrildinu og í átt að því ...
- Sun 08. Ágú 2021 01:01
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Dauð PC
- Svarað: 15
- Skoðað: 1635
Re: Dauð PC
Rafmagnið frá veggnum, snúran, takkinn á kassanum farinn?
Annars er þetta örugglega móðurborðið, bara ath hitt áður.
Annars er þetta örugglega móðurborðið, bara ath hitt áður.
- Fim 29. Júl 2021 00:33
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Setja krók og bakkmyndavél á notaða bíla
- Svarað: 10
- Skoðað: 1430
Re: Setja krók og bakkmyndavél á notaða bíla
Nesradíó eru með svoleiðis fyrir vörubíla, þeir ættu að geta bent amk á einhvern sem setur í einkabíl ef þeir gera það ekki.psteinn skrifaði:Eru verkstæði hér á klakanum sem geta installað bakkmyndavélum í bíla?
- Mán 26. Júl 2021 18:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lithium (ekki Nirvana)
- Svarað: 7
- Skoðað: 1050
Re: Lithium (ekki Nirvana)
Þetta er sama vandamálið og hefur verið með kjarnorkuúrgang.
Það er einfaldara að grafa upp nýtt frekar en að endurnýja.
Það er einfaldara að grafa upp nýtt frekar en að endurnýja.
- Mið 14. Júl 2021 22:56
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hvar er best að fara í olíuskipti?
- Svarað: 14
- Skoðað: 2098
Re: Hvar er best að fara í olíuskipti?
Hjá umboðinu.
- Mið 14. Júl 2021 22:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: 365nm UV vasaljós...leyfilegt?
- Svarað: 2
- Skoðað: 679
Re: 365nm UV vasaljós...leyfilegt?
Alveg örugglega, ætti að flokkast sem UV-A, þetta er svipað ljós or er t.d. í flugnabönum.
En það er örugglega engin CE merking -> bannað
En það er örugglega engin CE merking -> bannað
- Mið 30. Jún 2021 22:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Laser tattoo removal
- Svarað: 9
- Skoðað: 1018
Re: Laser tattoo removal
"20% afsláttur ef keyptar eru 4 meðferðir"AndriáflAndri skrifaði:er þetta málið? --> https://hudlaeknastodin.is/verdskra/ hélt þetta myndi vera dýrara...
Hvað þarftu margar meðferðir?
- Mið 30. Jún 2021 21:58
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vaktin og "scalping"
- Svarað: 42
- Skoðað: 2914
Re: Vaktin og "scalping"
Eitt stykki, hversu oft?Sallarólegur skrifaði:Það getur varla talist scalping ef einhver kaupir eitt stykki PS5 eða RTX 3070 og endurselur?
Hélt þetta ætti bara við um þá sem væru að selja í magni.
Er einhver leið til þess að staðfesta þær tilgátur um að þetta sé bara eitt stykki?
- Lau 26. Jún 2021 20:38
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Gps í símum
- Svarað: 18
- Skoðað: 1752
Re: Gps í símum
Og kannski 3rd.
GPS er einungis hægt að nota í eina átt, síminn þinn sendir engin gögn í gegnum GPS, bara í gegnum fjarskiptaturna.
GPS er einungis hægt að nota í eina átt, síminn þinn sendir engin gögn í gegnum GPS, bara í gegnum fjarskiptaturna.
- Lau 26. Jún 2021 20:37
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Gps í símum
- Svarað: 18
- Skoðað: 1752
Re: Gps í símum
ok ef sím kort er ekki tengt og bara laust ekki inni í síma geta fjarskiptaturnar þá miðað út hvar kortið er til staðar :)? Það er ekki hægt að finna SIM kort sem er ekki í síma, nema með því að finna kortið/sjá það með berum augum. Öll rakningartæki eru í símanum sjálfum, en um leið og kortið er s...
- Lau 26. Jún 2021 20:27
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Gps í símum
- Svarað: 18
- Skoðað: 1752
Re: Gps í símum
Er að spá hér smá varðandi GPS í símum, hvenær fer það í gang, er það bara þegar kveikt er á gsm síma eða er það líka þegar slökkt er á símanum? Hvað ef kort er ekki í síma er það líka þá í gangi? kannski bjánalegar spurningar bara er að spá, einhver? kv GPS kemur SIM kortinu ekkert við, það getur ...
- Fim 24. Jún 2021 17:45
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Bestu þráðlaustu heyrnartólin 2021?
- Svarað: 23
- Skoðað: 3195
Re: Bestu þráðlaustu heyrnartólin 2021?
Ég persónulega mun aldrei kaupa Razer vörur eftir að tvær "premium" mýs voru ónothæfar á innan við ári. Algjörlega overpriced og lélegt Quality Control Er með Steelseries Arctis Wireless Pro og er nokkuð sáttur með þau. Notað í 18 mán og ánægður með hljóðgæðin, eru létt og þægileg og DACi...
- Mið 23. Jún 2021 22:50
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Bestu þráðlaustu heyrnartólin 2021?
- Svarað: 23
- Skoðað: 3195
Re: Bestu þráðlaustu heyrnartólin 2021?
Ég persónulega mun aldrei kaupa Razer vörur eftir að tvær "premium" mýs voru ónothæfar á innan við ári. Algjörlega overpriced og lélegt Quality Control Er með Steelseries Arctis Wireless Pro og er nokkuð sáttur með þau. Notað í 18 mán og ánægður með hljóðgæðin, eru létt og þægileg og DACi...
- Þri 08. Jún 2021 19:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
- Svarað: 120
- Skoðað: 16218
Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
takk fyrir að benda á þetta, hefði misst af þessu ef það væri ekki fyrir þig
- Fim 20. Maí 2021 18:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 153
- Skoðað: 23877
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það má alveg prófa svona dót fyrir 20 milljónir, skiptir u.þ.b engu máli
- Fös 14. Maí 2021 18:32
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Minnka veghljóð (Yaris)
- Svarað: 5
- Skoðað: 1245
Re: Minnka veghljóð (Yaris)
Kaupa góðar mottur inn í bílinn til að byrja með, þykkar gúmmímottur gera helling.
Svo hjólaskálar og hurðir ef þú ert ennþá ekki ánægður.
Svo hjólaskálar og hurðir ef þú ert ennþá ekki ánægður.
- Fös 14. Maí 2021 17:52
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Fjölbýli og hjólhýsi. Hvað skal gera ?
- Svarað: 32
- Skoðað: 3906
Re: Fjölbýli og hjólhýsi. Hvað skal gera ?
Það er bara þannig að aðeins "skráð ökutæki" mega leggja í þessi bílastæði fjölbýlishúsa, venjulega. Ætli "skráð ökutæki" sé ekki öllu ökutæki á númeraplötum. Kerrur geta t.d. verið með númeraplötur og sumir húsvagnar. En það er ábyrgð húsfélagsins að framfylgja þessu. Eitt sem ...