Kosningahneykslið á Íslandi

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af jonfr1900 »

Þetta hneyksli heldur áfram að versna eftir að upp komst um þetta mál.

Tengdadóttir hótelstjóra eyddi myndum af óinnsigluðum atkvæðum (Vísir.is)
Last edited by jonfr1900 on Þri 28. Sep 2021 15:04, edited 1 time in total.
Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af C2H5OH »

Þetta er fáránlegt, það á einfaldlega að kjósa aftur, allaveganna í Norðvesturkjördæmi, þetta er svo tíbýst séríslenska "þetta reddast" hugafar...

"þAð Er EkKi HæGt Að HaFa RaFRæNa KoSTnInGu, ÞvÍ þAÐ EyKUr HæTtu Á KoStNiNgaSvInDLi..."

Annað sem er kannski endilega tengt þessu en getur einhver frætt mig um afhverju það má ekki kjósa með penna?! til þess að það sé auðveldara að breyta atkvæðinu mínu eftirá þá ?
Last edited by C2H5OH on Þri 28. Sep 2021 15:31, edited 1 time in total.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af gnarr »

C2H5OH skrifaði:Annað sem er kannski endilega tengt þessu en getur einhver frætt mig um afhverju það má ekki kjósa með penna?! til þess að það sé auðveldara að breyta atkvæðinu mínu eftirá þá ?
Ink can smudge, dry out or spill over the paper, which could invalidate a person's vote.

When the paper is folded over, pen ink might transfer into another box, making it look like the voter has voted more than once.

C2H5OH skrifaði:"þAð Er EkKi HæGt Að HaFa RaFRæNa KoSTnInGu, ÞvÍ þAÐ EyKUr HæTtu Á KoStNiNgaSvInDLi..."
Er þetta kaldhæðni hjá þér? Það eru mjög mörg vandamal sem enginn hefur fundið lausn við sem kemur í veg fyrir að rafræn kosning sé fýsileg.
Last edited by gnarr on Þri 28. Sep 2021 16:29, edited 1 time in total.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af urban »

Þetta er svo vitlaust, að dómari, yfirmaður kjörstjórnar þar að spurja að því hvort að það sé saknæmt að brjóta kosningalög, sem að hann kallar að gera mistök.

Alveg ótrúlegt dæmi.

https://www.frettabladid.is/frettir/ing ... ra-mistok/
Last edited by urban on Þri 28. Sep 2021 16:47, edited 1 time in total.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af Minuz1 »

urban skrifaði:Þetta er svo vitlaust, að dómari, yfirmaður kjörstjórnar þar að spurja að því hvort að það sé saknæmt að brjóta kosningalög, sem að hann kallar að gera mistök.

Alveg ótrúlegt dæmi.

https://www.frettabladid.is/frettir/ing ... ra-mistok/
Hann var þá þegar búinn að lýsa þessu sem hefð.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af rapport »

243060663_1951296298363077_9122347417727721446_n.jpg
243060663_1951296298363077_9122347417727721446_n.jpg (58.25 KiB) Skoðað 2300 sinnum
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af depill »

C2H5OH skrifaði:Þetta er fáránlegt, það á einfaldlega að kjósa aftur, allaveganna í Norðvesturkjördæmi, þetta er svo tíbýst séríslenska "þetta reddast" hugafar...

"þAð Er EkKi HæGt Að HaFa RaFRæNa KoSTnInGu, ÞvÍ þAÐ EyKUr HæTtu Á KoStNiNgaSvInDLi..."
Fyrir mér er þetta reyndar gott dæmi um hvers vegna pappírskosning er svo frábær. Ef þetta væri rafræn kosning og það væri drulla undir yfirborðinu væri erfitt eða ómögulegt að komast að því. Hér er ekki lengur hægt að treysta kosninginnu ( þótt að frávikin séu líklegast smávægileg ) þar sem að "sealið" er brotið.

Vondi hluturinn er hins vegar stjórnkerfið sem lætur framhaldsskrefin í hendur Alþingismanna, sem svo dregur úr trausti á kosningum, sem svo dregur ú trausti á Alþingismanna. Sammála með að það ætti að kjósa aftur í Norðvestur ( finnst ekki á landinu öllu )
C2H5OH skrifaði: Annað sem er kannski endilega tengt þessu en getur einhver frætt mig um afhverju það má ekki kjósa með penna?! til þess að það sé auðveldara að breyta atkvæðinu mínu eftirá þá ?
Varðandi að meiga ekki að kjósa með penna snýst það um að það gæti verið hægt að skipta út pennum fyrir hluti eins og disappearing ink. Blýantur er hreinlega bestur hér þar sem að útstrokun er bönnuð ( færð nýtt atkvæði ) og augljóst ef það hefur átt við atkvæði.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af appel »

Afhverju þurfa íslendingar að vera svona mikil drama queens? Algjörlega að nauðsynjalausu, bara vegna kæruleysis.
*-*
Skjámynd

Graven
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af Graven »

depill skrifaði:Sammála með að það ætti að kjósa aftur í Norðvestur ( finnst ekki á landinu öllu )
Þú hefur klárlega ekki hugsað þetta til enda.
Það eru margar ástæður fyrir því að það er bannað að birta tölur á meðan það er enn hægt að kjósa.

Annaðhvort er öll kosningin ógild eða ekki, mjög einfalt.
Have never lost an argument. Fact.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af rapport »

Hvernig fer það með orðspor þeirra flokka sem mynda svo ríkisstjórn byggða á svona gölluðum kosningum?

Þetta er andskoti kreepy.

Það er virkilega alvarlegt að framkvæmd kosninga séu ekki teknar alvarlegar en þetta
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af einarhr »

appel skrifaði:Afhverju þurfa íslendingar að vera svona mikil drama queens? Algjörlega að nauðsynjalausu, bara vegna kæruleysis.
Kæruleysi? Maðurinni sem stendur fyrir þessu talar um "hefð" og er sjálfur dómari og er að brjóta lög! Ef þetta er í lagi þá er lýðræðið á undanhaldi.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af jonfr1900 »

Þetta hneyksli í Norðvesturkjördæmi heldur áfram að versna.

Norðvestur sker sig úr varðandi meðferð kjörgagna (Rúv.is)
Skjámynd

Longshanks
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af Longshanks »

1a6.png
1a6.png (293.68 KiB) Skoðað 1762 sinnum
10900KF - Strix 2080ti - Z490 Gigabyte Aorus Pro AX - Corsair 32GB 3600MHz - CoolerMaster V850 Gold v2 - Custom Loop - LianLi O11D XL - PS5 - XBox One S

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af jonfr1900 »

Það er einfalt að tapa lýðræðinu.
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af g0tlife »

Í endurtalningu bættust við 2 atkvæði, fækkaði um 12 auða seðla og 11 seðlar urðu ógildir. x-D fékk 10 atkvæði meira og x-B fékk 5. Allir aðrir flokkar nema J og O (sem skiptu engu máli) misstu atkvæði.

Á einni minútu getur manneskja léttilega skrifað bókstaf á 12 auða seðla, skemmt 11 aðra og haft þannig áhrif. Hvernig geta líka tvo atkvæði bæst við og svakala var þetta ílla talið.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af Mossi__ »

appel skrifaði:Afhverju þurfa íslendingar að vera svona mikil drama queens? Algjörlega að nauðsynjalausu, bara vegna kæruleysis.
Hvernig samt veistu að það sé að ástæðulausu, a.m.k. í þetta skiptið?

Það er náttúrulega háalvarlegt mál þegar illa er farið með varðveislu gagna.

Þessi vanræksla hjá Norðvestur bjuggu til mjög góðan farveg fyrir því að aðili gæti átt við atkvæðin. Og þetta áhugaleysi og rökleysur hjá kjörstjóranum eru mjög spes.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af rapport »

Mossi__ skrifaði:
appel skrifaði:Afhverju þurfa íslendingar að vera svona mikil drama queens? Algjörlega að nauðsynjalausu, bara vegna kæruleysis.
Hvernig samt veistu að það sé að ástæðulausu, a.m.k. í þetta skiptið?

Það er náttúrulega háalvarlegt mál þegar illa er farið með varðveislu gagna.

Þessi vanræksla hjá Norðvestur bjuggu til mjög góðan farveg fyrir því að aðili gæti átt við atkvæðin. Og þetta áhugaleysi og rökleysur hjá kjörstjóranum eru mjög spes.
Í raun bendir allt til þess að átt hafi verið við atkvæðin.

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af Mossi__ »

rapport skrifaði:
Mossi__ skrifaði:
appel skrifaði:Afhverju þurfa íslendingar að vera svona mikil drama queens? Algjörlega að nauðsynjalausu, bara vegna kæruleysis.
Hvernig samt veistu að það sé að ástæðulausu, a.m.k. í þetta skiptið?

Það er náttúrulega háalvarlegt mál þegar illa er farið með varðveislu gagna.

Þessi vanræksla hjá Norðvestur bjuggu til mjög góðan farveg fyrir því að aðili gæti átt við atkvæðin. Og þetta áhugaleysi og rökleysur hjá kjörstjóranum eru mjög spes.
Í raun bendir allt til þess að átt hafi verið við atkvæðin.
Nàkvæmlega.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af GuðjónR »

Jakob Bjarnar var hárbeittur á Bylgjunni í morgun :D
https://www.visir.is/k/674b52e3-a908-4d ... 2990126417

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af dadik »

rapport skrifaði:
Í raun bendir allt til þess að átt hafi verið við atkvæðin.
Never attribute to malice that which can be adequately explained by stupidity.

Ef við gefum okkur að átt hafi verið við atkvæðin, hver var þá tilgangurinn? Að breyta hvaða jöfnunarþingmenn færu inn? Fjöldi þingmanna sem einstakir flokkar fengu breyttist ekkert, bara hverjir voru inni og hverjir voru úti.
ps5 ¦ zephyrus G14

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af Mossi__ »

dadik skrifaði:
rapport skrifaði:
Í raun bendir allt til þess að átt hafi verið við atkvæðin.
Never attribute to malice that which can be adequately explained by stupidity.
... gott og vel, en hversu heimskur getur þá dómarinn verið?
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af Daz »

Mossi__ skrifaði:
... gott og vel, en hversu heimskur getur þá dómarinn verið?
Einstein eða Internetið skrifaði: “Two things are infinite: the universe and human stupidity; and I'm not sure about the universe.”
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af rapport »

dadik skrifaði:
rapport skrifaði:
Í raun bendir allt til þess að átt hafi verið við atkvæðin.
Never attribute to malice that which can be adequately explained by stupidity.

Ef við gefum okkur að átt hafi verið við atkvæðin, hver var þá tilgangurinn? Að breyta hvaða jöfnunarþingmenn færu inn? Fjöldi þingmanna sem einstakir flokkar fengu breyttist ekkert, bara hverjir voru inni og hverjir voru úti.
Það er að mínu mati óafsakanlegt að auðum seðlum fækki.

Endalausar endurtalningar í USA, þar hafa milljónir atkvæða verið endurtalin merð örlítilli skekkju í samanburði við þetta fuck up á talningu þessara 17.666 (17.668) atkvæða þar sem 68 voru rangt talin í upphafi (0,38%) ef það er að marka endurtalninguna.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af rapport »

Þetta er svo enn eitt djókið:

https://www.visir.is/g/20212163774d/tve ... refa-nefnd

"Meirihlutinn ræður" sama hvernig hann var kosinn og fær að ráða niðurstöðu sem dómstólar ættu með réttu að úrskurða um.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Kosningahneykslið á Íslandi

Póstur af appel »

Lýðræðið er sirkus hvortsem er, hvaða máli skiptir eitt aukaatriði.
*-*
Svara