Kynjafræði - dæs

Allt utan efnis

Höfundur
vatr9
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Staða: Ótengdur

Kynjafræði - dæs

Póstur af vatr9 »

Í ákveðnum framhaldskóla er kynjafræði orðin að skyldufagi á öllum brautum.
Unglingurinn kemur heim og yfir kvöldmatnum segir hann að í kynjafræði læri þau að 9 af 10 körlum nauðgi konum.
Allt viðmót kennarans sem vill svo til að er kona er á þessa leið. Karlar eru óæðri konum.
Nokkuð augljóst að krakkarnir fá ekki mikla samúð með þessu fagi.

mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af mjolkurdreytill »

Er þetta ekki bara í Borgarholtsskóla eða er þinn í öðrum skóla?

Höfundur
vatr9
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af vatr9 »

Rétt til getið, Borgarholtsskóli. Kennarinn heldur bekknum í heljargreipum virðist vera.

mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af mjolkurdreytill »

Borgarholtsskóli er að því er ég best veit eini skólinn sem hefur tekið þetta upp. Téður kennari hefur barist fyrir því ötullega undanfarin ár að gera þetta að skyldugrein.

Það sést reyndar á herferð hennar þessa dagana að þar fer ekki manneskja sem er sérstaklega vel til þess fallin að "fræða" unglinga. Innræta já, fræða nei.

Það er tvennt í stöðunni fyrir unglinginn, reyndar ekki í þínu tilfelli en fyrir komandi árganga.

1) Fylgjast ekki með í tímum og taka ekkert af því sem kennarinn segir alvarlega. Ná svo prófinu með lágmarks þáttöku.
2) Sleppa því að skrá sig í þetta námskeið eins lengi og mögulegt er og vona að skólinn hætti þessari vitleysu.

Höfundur
vatr9
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af vatr9 »

Já, ég sé að þetta er tiltölulega nýlega orðið að skyldufagi í skólanum.
Kynjafræði er án efa þarft fag sem slíkt en það var viðmót kennarans sem krakkarnir tóku eftir. Hún var virkilega stuðandi og sérstaklega í garð drengjanna. Hún virtist hreinlega hata þá.
Merkilegt annars að umfjöllunin á netinu er öll frekar jákvæð, sjá https://www.visir.is/g/20212110487d
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af GuðjónR »

Þessu tengt ... eða ekki...
Viðhengi
6038C3E0-F080-40DA-8E58-B0ECE8EC274C.jpeg
6038C3E0-F080-40DA-8E58-B0ECE8EC274C.jpeg (254.98 KiB) Skoðað 2855 sinnum
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af rapport »

Þetta er klikkað. Er hlynntur að kynjafræði sé kennd en að ljúga að krökkunum og láta þeim líða illa með sjálf sig er algjört no no.

Ég hef alltaf frontað kennara sem mér finnst bullshita, gerði það reyndar einusinni svo harkalega að kennari bakkaði með reikniformúlu sem var svo á endanum rétt og ég baðst innilega og auðmjúklega afsökunar. (fyndin minning samt).

Það er alveg hægt að ná upp góðu rapport við kennara upp á gagnrýni og spurningar án þess að vera með dólg.

Spurning um hvort að þessi kennari sé ekki opinn fyrir slíku.

Svo önnur spurning - Fyrsti tíminn og smá misheyrn = gæti verð stormur í vatnsglasi + drengurinn óvanur að umgangast mikla karaktera.

SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af SolviKarlsson »

Það hlýtur nú líka alveg að vera séns á einhverjum misskilning þarna. Hef heyrt þeim tölum kastað fram að 9 af hverjum 10 manneskjum sem er nauðgað eru konur.
En auðvitað að ef viðmót og framsetning kennarans á þessu námsefni er ekki í lagi, þá skal að sjálfsögðu bara láta vita af því til skólans.
No bullshit hljóðkall

Höfundur
vatr9
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af vatr9 »

Ef eitthvað er unnið með því að stuða þá vinnur þessi kennari. Vonandi verður veturinn ekki allur svona, en boðskapurinn var enginn miskilningur skv. unglingnum.
Kennarinn er ansi herskár þessa dagana virðist vera, https://www.dv.is/frettir/2021/8/23/mer ... thad-rett/

og https://www.dv.is/frettir/2021/8/21/sve ... u-glaepum/
Last edited by vatr9 on Mán 23. Ágú 2021 21:20, edited 2 times in total.
Skjámynd

Roggo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mið 04. Feb 2015 22:45
Staðsetning: Grafavogur
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af Roggo »

Slapp við að þurfa að taka þessa skylduáfanga. Veit ekki hvort Hanna, sú sem er á bakvið þetta og er gjarnan kölluð "Hanna feministi" af nemendum, sé í alvöru að segja að 90% karlmanna er nauðgarar, leyfi mér að efast það... En veit það svosem ekkert fyrir víst :-k

Get þó sagt ykkur aðra sögu, enda var Hanna sögukennarinn minn. Einn daginn fengum við það verkefni að velja 3 hljómsveitir eða Solo artista frá hippatímabilinu og græja powerpoint kynningu um þær/þá. Man ekki nákvæmlega hvað minn hópur endaði á að velja samhliða Bítlunum en enginn kvenmaður var hluti af þessum grúbbum. Auðvitað segir Hanna þá að við hefðum átt að þekkja hana betur og að hún myndi draga okkur smá niður um einkunn fyrir að hafa ekki valið eina konu :happy Þetta er svosem bara eitt dæmi sem sat soldið í mér því að hún leyfir sínum persónulegum skoðunum skila sér á okkar einkunn. Það var engin forkrafa um kynjakvóta fyrir þetta verkefni, þannig að það var bara verið að refsa okkur fyrir okkar tónlistarsmekk. Mér var svosem alveg drull um einkunina frekar en kennsluaðferðina. Skref í kolranga átt, sérstaklega hjá "kynjafræðing" sem ætti að vita betur.... Ekkert eina skiptið sem ég var ósammála Hönnu en þarna var mér nokkuð misboðið.

Kynjafræði er svosem alveg eitthvað sem að má ræða um, alls ekkert einfalt umræðuefni. Mér finnst Hanna þó frekar taka "my way or the highway" approachið og ég held að hún henti ekki sem kennari í þessu námsefni. Sögutíminn breyttist oft í kynjafræðiumræðu (Nemendur baituðu hana oft í það til að gera daginn styttri :megasmile ) þannig að fékk alveg að kynnast því hvernig þessir tímar hafi gengið fyrir sig. Margir valid punktar sem að hún kom með en ég komst að því frekar fljótt að best væri bara að segja já, amen eða þegja bara þegar ég var ekki alveg sammála því sem var verið að segja. Sem sökkaði því venjulega hef ég gaman af pólítískri umræðu á milli jafningja, sérstaklega á þessum aldri :|

Höfundur
vatr9
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af vatr9 »

Takk fyrir þessa sögu Roggo.
Annars finnst mér merkilegt að skólinn álíti þetta fag svo nauðsynlegt að það er gert að skylduáfanga óháð því hvað er þú ert að læra.
Þannig hefur þessi kennari það í hendi sér að koma í veg fyrir að einhver geti lokið námi ef nemandinn er með uppsteit og vill ekki "fermast".
Hefðu einhver önnur fög komið sér betur sem skyldufög, manni dettur t.d. fjármálafræðsla í hug.
Last edited by vatr9 on Mán 23. Ágú 2021 22:13, edited 1 time in total.

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af Tbot »

Þetta er einmitt áfanginn sem þurfti til að minnka brottfall stráka úr skóla.

Þetta munar öllu fyrir bifvélavirkjana að hafa tekið kynjafræðina þegar þeir eru að bilanagreina bílana.

Ekki má heldur gleyma þessum hræðilegu dagatölum upp um alla veggi á verkstæðunum.
Last edited by Tbot on Mán 23. Ágú 2021 23:13, edited 1 time in total.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af einarhr »

vatr9 skrifaði:Í ákveðnum framhaldskóla er kynjafræði orðin að skyldufagi á öllum brautum.
Unglingurinn kemur heim og yfir kvöldmatnum segir hann að í kynjafræði læri þau að 9 af 10 körlum nauðgi konum.
Allt viðmót kennarans sem vill svo til að er kona er á þessa leið. Karlar eru óæðri konum.
Nokkuð augljóst að krakkarnir fá ekki mikla samúð með þessu fagi.
Ertu viss um að barnið þitt sé að segja rétt frá? Tók það kanski ekki nógu vel eftir? Eða er það að misskilja?

90% af fólki sem er nauðgað eru konur, það þýðir ekki að 90% af nauðgurum séu karlmenn!

Um að gera að leiðrétta svona misskilning
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af jonfr1900 »

Það væri nú betra ef kennarar notuðu alvöru tölfræði í þessu námi. Hérna er tölfræði lögreglunnar fyrir árið 2020 (bráðabirgða). Hérna er tölfræðin fyrir árið 2019. Hérna er síðan tölfræði síða lögreglunnar.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af Daz »

einarhr skrifaði:
vatr9 skrifaði:Í ákveðnum framhaldskóla er kynjafræði orðin að skyldufagi á öllum brautum.
Unglingurinn kemur heim og yfir kvöldmatnum segir hann að í kynjafræði læri þau að 9 af 10 körlum nauðgi konum.
Allt viðmót kennarans sem vill svo til að er kona er á þessa leið. Karlar eru óæðri konum.
Nokkuð augljóst að krakkarnir fá ekki mikla samúð með þessu fagi.
Ertu viss um að barnið þitt sé að segja rétt frá? Tók það kanski ekki nógu vel eftir? Eða er það að misskilja?

90% af fólki sem er nauðgað eru konur, það þýðir ekki að 90% af nauðgurum séu karlmenn!

Um að gera að leiðrétta svona misskilning
Upphaflega innleggið segir að sagt hafi verið að "9 af 10 körlum nauðgi konum" eða þá að 90% af karlmönnum nauðgi.
Veit ekki hvort þetta er kannski bara gott dæmi um svona misskilning.


Til OP: Fáðu þessi orð staðfest, það ætti að vera frekar auðvelt að hrekja þessa staðhæfingu og þá frekar auðvelt að gjaldfella þann sem heldur slíku fram. (Sem fær mig til að halda að þessi orð hafi ekki verið sögð nákvæmlega svona og meiningin líklega ekki þessi).

Til annara sem hafa tjáð sig í þessum þræði: þið eruð dæmi um afhverju fleiri en bara nemendur í Borgó þurfa að komast í kynjafræði. Þeir taka það til sín sem vilja.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af einarhr »

Daz skrifaði:
einarhr skrifaði:
vatr9 skrifaði:Í ákveðnum framhaldskóla er kynjafræði orðin að skyldufagi á öllum brautum.
Unglingurinn kemur heim og yfir kvöldmatnum segir hann að í kynjafræði læri þau að 9 af 10 körlum nauðgi konum.
Allt viðmót kennarans sem vill svo til að er kona er á þessa leið. Karlar eru óæðri konum.
Nokkuð augljóst að krakkarnir fá ekki mikla samúð með þessu fagi.
Ertu viss um að barnið þitt sé að segja rétt frá? Tók það kanski ekki nógu vel eftir? Eða er það að misskilja?

90% af fólki sem er nauðgað eru konur, það þýðir ekki að 90% af nauðgurum séu karlmenn!

Um að gera að leiðrétta svona misskilning
Upphaflega innleggið segir að sagt hafi verið að "9 af 10 körlum nauðgi konum" eða þá að 90% af karlmönnum nauðgi.
Veit ekki hvort þetta er kannski bara gott dæmi um svona misskilning.


Til OP: Fáðu þessi orð staðfest, það ætti að vera frekar auðvelt að hrekja þessa staðhæfingu og þá frekar auðvelt að gjaldfella þann sem heldur slíku fram. (Sem fær mig til að halda að þessi orð hafi ekki verið sögð nákvæmlega svona og meiningin líklega ekki þessi).

Til annara sem hafa tjáð sig í þessum þræði: þið eruð dæmi um afhverju fleiri en bara nemendur í Borgó þurfa að komast í kynjafræði. Þeir taka það til sín sem vilja.
Nákvæmlega, var einmitt að meina að 90% af þolendum eru konur en að sjálfsögðu eru ekki 90% af öllum körlum sem nauðga. Smá fljótfærni og illa skrifað af mér
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af appel »

Væri gaman að sjá námsgögnin.
*-*
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af GuðjónR »

vatr9 skrifaði:í kynjafræði læri þau að 9 af 10 körlum nauðgi
Er kennarinn formaður hópsins „Öfgar“?

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af littli-Jake »

Ég var í Borgó fyrir 10 árum. Var sem betur fer búinn með stúdent en ég fékk að heyra nákvæmlega þetta frá þeim sem voru með mér í námi. Konan sem var að kenna kynjafræði hreinlega hataði strákana
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af Pandemic »

Muniði ekki eftir því þegar Lanmót Borgó þótti andfélagslegt og tölvuleikir væru þjálfa karla til þess að beita konur ofbeldi samanber GTA.
Aron og Hanna stóðu í þessu á sínum tíma. Good-times

https://timarit.is/page/3936507#page/n93/mode/2up
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af Sallarólegur »

Hljómar eins og gefins einingar :megasmile
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af ZiRiuS »

Jesús strákar eru þið að grínast í þessum þræði? Þið hljómið nákvæmlega eins og liðið á incel forums (já ég kíkti stundum á þá mér til skemmtunar).

Ég var í Borgó fyrir rúmum 10 árum og hún kenndi mér tvo áfanga og þetta voru án djóks einu bestu áfangar sem ég hef tekið, bæði einkunnarlega séð og skemmtilegir. Það að hún hati karlmenn og reyni að gera eins lítið úr þeim er eitt mesta bullshit sem ég hef lesið. Auðvitað gagnrýnir hún karlslæga hugsun og miða við umræðuna á þessum þræði er bara full ástæða til þess.

OP vertu ánægður að strákurinn þinn sé í þessum áfanga því ég er viss um það að hann mun vera mjög þakklátur fyrir þá í framtíðinni.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Höfundur
vatr9
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af vatr9 »

ZiRiuS skrifaði:Jesús strákar eru þið að grínast í þessum þræði? Þið hljómið nákvæmlega eins og liðið á incel forums (já ég kíkti stundum á þá mér til skemmtunar).

Ég var í Borgó fyrir rúmum 10 árum og hún kenndi mér tvo áfanga og þetta voru án djóks einu bestu áfangar sem ég hef tekið, bæði einkunnarlega séð og skemmtilegir. Það að hún hati karlmenn og reyni að gera eins lítið úr þeim er eitt mesta bullshit sem ég hef lesið. Auðvitað gagnrýnir hún karlslæga hugsun og miða við umræðuna á þessum þræði er bara full ástæða til þess.

OP vertu ánægður að strákurinn þinn sé í þessum áfanga því ég er viss um það að hann mun vera mjög þakklátur fyrir þá í framtíðinni.
Hér er líklega ástæðan fyrir því að fáir karlar þora að tjá sig um þessi mál. Ef aðferðirnar eru gagnrýndar fá menn á sig einhvern Incel stimpil.
Ég lýsti upplifun nemanda í fyrsta tíma og því miður var hún öll á neikvæðum nótum. Það er gleðilegt að þú upplifðir þetta á jákvæðari hátt og ég vona að það verði líka á endanum hjá mínum unglingi.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af rapport »

vatr9 skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Jesús strákar eru þið að grínast í þessum þræði? Þið hljómið nákvæmlega eins og liðið á incel forums (já ég kíkti stundum á þá mér til skemmtunar).

Ég var í Borgó fyrir rúmum 10 árum og hún kenndi mér tvo áfanga og þetta voru án djóks einu bestu áfangar sem ég hef tekið, bæði einkunnarlega séð og skemmtilegir. Það að hún hati karlmenn og reyni að gera eins lítið úr þeim er eitt mesta bullshit sem ég hef lesið. Auðvitað gagnrýnir hún karlslæga hugsun og miða við umræðuna á þessum þræði er bara full ástæða til þess.

OP vertu ánægður að strákurinn þinn sé í þessum áfanga því ég er viss um það að hann mun vera mjög þakklátur fyrir þá í framtíðinni.
Hér er líklega ástæðan fyrir því að fáir karlar þora að tjá sig um þessi mál. Ef aðferðirnar eru gagnrýndar fá menn á sig einhvern Incel stimpil.
Ég lýsti upplifun nemanda í fyrsta tíma og því miður var hún öll á neikvæðum nótum. Það er gleðilegt að þú upplifðir þetta á jákvæðari hátt og ég vona að það verði líka á endanum hjá mínum unglingi.
Kennarinn ber ekki einn ábyrgð á upplifun nemenda, þeir verða að leggja sig fram og a.m.k. hlusta og spyrja. Þetta að 9 af 10 karlmönnum séu nauðgarar er t.d. annað hvort skelfilega rangt heyrt eða skelfilega rangt sett fram.

Ég á eina í menntó með greiningu og ef kennarar taka ekki tillit þá fer hún úr tíma, til námsráðgjafa, fær að ljósrita greininguna sína og fer með til kennarans. Algjör trunta, eins og pabbi sinn :guy
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kynjafræði - dæs

Póstur af ZiRiuS »

vatr9 skrifaði:Hér er líklega ástæðan fyrir því að fáir karlar þora að tjá sig um þessi mál.
Ekki hef ég orðið var við skort á körlum að tjá sig um þessi mál :lol: :lol:
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Svara