Search found 18 matches

af doofyjones
Lau 08. Nóv 2003 22:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Amd 2500XP á gömlu Asus borði?
Svarað: 16
Skoðað: 1404

jú, hann á að geta keyrt þessvegna 400fsb örgjörva á 200fsb borði. hann er þá bara ða keyra hann alltof hægt, nema að hann fikti í multypliernum. annars er líka bara sniðugt að tékka á amd.com og sona. Spurning: Er þá hægt að keyra alla socketA örgjörva á hvaða móðurborði sem er, svo lengi sem það ...
af doofyjones
Sun 12. Okt 2003 15:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: wd crash
Svarað: 14
Skoðað: 1633

arnarj skrifaði:Varstu búin að setja upp stuðning fyrir 200 gb diskinn eftir að þú settir upp windowsið. Microsoft styður ekki svona stóra diska default.


Arnarj!
Hvar færðu þetta update???
af doofyjones
Lau 27. Sep 2003 10:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Plextor eða Sony DVD skrifara
Svarað: 3
Skoðað: 1017

Blessaður, Hef reyndar enga reynslu af þessum skrifurum en ég skal deila með þér einni reynslusögu. Ég er með Plextor 504A sem er reyndar týpan fyrir neðan þennan og skrifar bara dvd+r á 4x. Hef núna skrifað 11 diska og aðeins 6 af þeim heppnast... semsagt; hann framkallar DVD coasters alveg hægri, ...
af doofyjones
Mið 17. Sep 2003 22:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ATI RADEON™ 9600PRO 128MB DDR (VGAR9600P)
Svarað: 4
Skoðað: 822

Það borgar sig alltaf að gera verð samanburð.. Start.is 20990 (Gigabyte) Tölvuvirkni.net 22490 (Gigabyte) Task.is 22900 (Built by ATi) Bt.is 22999 (Sapphire) Ath vaktin.is segir 19990 en það hefur greinilega hækkað.. Computer.is 23655 (Built by ATi) Tölvulistinn 26900 (Built by ATi) Mig er farið að...
af doofyjones
Mið 17. Sep 2003 22:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ati Radeon 9600Pro í sjónvarp gegnum scart?
Svarað: 8
Skoðað: 1131

Humm, veit ekki hvort þetta er vandamálið... því þetta er svona það sem lægi fyrst við að athuga... en ég læt þetta bara vaða: Það eina sem mér dettur í hug er að þú sért kannski með stillt á NTSC... ég er með eins kort og það virðist alltaf reset-a FORMAT stillinguna, sem sagt alltaf þegar ég endur...
af doofyjones
Fim 11. Sep 2003 16:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2 tölvur ?
Svarað: 10
Skoðað: 1620

Finnst ég alltaf vera að lesa að NFoce2 chipsettið sé besta kubbasettið fyrir AMD... þess vegna mundi ég taka neðri tölvuna... en einnig mundi ég reyna að skipta út skjákortinu en það "boostar" upp verðið náttúrulega þar sem Sparkle er ódýrast (og lélegast :wink: )... varstu búinn að skoða ATI skjákortin?
af doofyjones
Mán 08. Sep 2003 19:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig tölvur eru menn síðan með?
Svarað: 73
Skoðað: 6908

Ég er með:

2500XP Barton 333FSB
MSI K7N2G-ILSR
2 x 512MB 333MHz, Spectek
Gigabyte Radeon 9600PRO

og mitt besta skor í 3dMark 2001 er 11.700, er samt venjulega að fá um 11.000... þ.a. siggiz, þú ættir að vera með hærra skor :(
af doofyjones
Lau 06. Sep 2003 00:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: k!tv og Pinnacle PCTV RAVE
Svarað: 35
Skoðað: 3352

eina forritið sem ég veit um fyrir utan K! er ExoTV . Siðan var eitthvað til í linux eða var það bara fyrir breiðbandið ? Það er líka til forrit sem heitir BorgTV ... prófaði það en fékk það engann veginn til að virka! P.S. þið sem eruð í vandræðum með K!TV, voruði búnir að lesa þennan þráð? http:/...
af doofyjones
Fös 05. Sep 2003 23:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hefur eitthver reynslu af Celeron 2Ghz?
Svarað: 27
Skoðað: 2588

Celeron eru fínir í skrifsofuvinnu, en ekki í leikina, er þetta svarið sem þig vantaði? With the Celeron processor you can expect an affordable and reliable PC for your home or home office to meet your basic computing needs, such as e-mailing friends and relatives, tracking home finances, and runni...
af doofyjones
Sun 31. Ágú 2003 15:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besta Skjakortið fyrir 20 - 25 þúsund?
Svarað: 1
Skoðað: 690

Ég keypti mér Gigabyte Radeon 9600PRO... Mjög ánægður með það... kostar 23.000 kall á tolvuvirkni.net
af doofyjones
Mið 27. Ágú 2003 19:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: K!TV
Svarað: 7
Skoðað: 1511

Heibb, veit að þetta reddaðist en vildi bara koma með mína útgáfu: Ég er með PCTV PRO og nota K!TV... Hef ekki getað notað tunerinn en stilli þá á Extern í settings á K!TV og tek þetta út um scart-tengið á videotækinu og skipti um stöðvar þar... þá þarf ég ekki vera að kveikja á PCTV vision til að s...
af doofyjones
Fös 22. Ágú 2003 11:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný Tölva...
Svarað: 7
Skoðað: 1397

Hef heyrt að Sparkle GeforceFX sé mjög slappt og einnig las ég að Albatron FX5600 væru ekki góð... þannig að ef skjákortið er annað af þessum þá mæli ég ekki með því.
af doofyjones
Mið 20. Ágú 2003 22:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: MSI FX5600 Ultra
Svarað: 6
Skoðað: 1057

Thanks guys... þetta hefur víkkað sjóndeildarhringinn nokkuð... hafði ekkert spáð í ati9700, hafði eiginlega bara skoðað Nvidia kortin... Hef núna verið að reyna skoða review af ati 9700 á netinu... verst að flest benchmarkin sem ég hef fundið eru miðuð við 9700PRO... veit ekki hvort þetta eru sambæ...
af doofyjones
Þri 19. Ágú 2003 14:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: MSI FX5600 Ultra
Svarað: 6
Skoðað: 1057

MSI FX5600 Ultra

Ég er að spá í að uppfæra skjákortið mitt og hef haft augastað á þessu í nokkurn tíma:

http://computer.is/vorur/2058

Hvað segið þið... er þetta góður kostur eða vitiði um eitthvað annað í svipuðum verðflokki sem ég ætti að taka frekar?
af doofyjones
Lau 16. Ágú 2003 11:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: DualDDR á 333MHz minni?
Svarað: 6
Skoðað: 1024

GuðjónR skrifaði:og finnið þið einhvern mun á Dual og Single mode?


Jebb, munar 1696 stigum í 3DMark 2001 hjá mér... Dual channel er mun betra... En kannski er munurinn meira afgerandi hjá mér því að ég er með innbyggt skjákort!
af doofyjones
Fim 14. Ágú 2003 15:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: DualDDR á 333MHz minni?
Svarað: 6
Skoðað: 1024

Ég er með tvö 333MHz minni og nota DualDDR... Virðist vera í lagi...

Einnig ef það þyrfti að vera 400Mhz þá efast ég um að start.is væri með tvö 333Mhz minni á tilboði og kallaði það DualDDR-tilboð :wink:
af doofyjones
Þri 12. Ágú 2003 22:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fyrsta (alvöru) uppfærslan!
Svarað: 9
Skoðað: 1164

Thanx MezzUp!

Virkar fínt núna :D
af doofyjones
Þri 12. Ágú 2003 15:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fyrsta (alvöru) uppfærslan!
Svarað: 9
Skoðað: 1164

Ég er með 333MHz minni en þrátt fyrir það er ég alltaf með það á 266Mhz... Ástæðan er sú að ef ég keyri minnið á 333 þá frýs tölvan og rebootar við minnsta álag... ég get kannski rétt browsað á netinu á 333 en þegar ég fer í einhverja leiki þá byrjar þetta að klikka. Er reyndar með drasl minni (Spec...