k!tv og Pinnacle PCTV RAVE
k!tv og Pinnacle PCTV RAVE
Er einhver hérna sem hefur reynslu af því að nota k!tv við Pinnacle PCTV RAVE sjónvarpskortið?
Málið er að ég var að fá mér þetta kort, setti það upp með driverum og hugbúnaði sem fylgdi með og allt virkar fínt. Síðan setti ég upp hjá mér k!tv,en þegar ég er að keyra upp forritið þá kemur "no tuner" í tékkinu sem kemur í splash myndinni. fór í stillingar og setti þær allar eins og þær eiga að vera, en get ekki fengið kortið til að leita að stöðvum, fæ villuna "error while setting tuner", þessi villa kemur upp í hvert skipti sem ég ætla að setja auto-tune í gang.
Ég get hins vegar keyrt upp native forritið, stillt á stöð þar, slökkt á því og startað k!tv og þá er sú stöð opin þar.
Einhver hjálp yrði vel þegin.
Málið er að ég var að fá mér þetta kort, setti það upp með driverum og hugbúnaði sem fylgdi með og allt virkar fínt. Síðan setti ég upp hjá mér k!tv,en þegar ég er að keyra upp forritið þá kemur "no tuner" í tékkinu sem kemur í splash myndinni. fór í stillingar og setti þær allar eins og þær eiga að vera, en get ekki fengið kortið til að leita að stöðvum, fæ villuna "error while setting tuner", þessi villa kemur upp í hvert skipti sem ég ætla að setja auto-tune í gang.
Ég get hins vegar keyrt upp native forritið, stillt á stöð þar, slökkt á því og startað k!tv og þá er sú stöð opin þar.
Einhver hjálp yrði vel þegin.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Staða: Ótengdur
sko....
Í fyrsta lagi þarf kortið þitt að vera með Bt 848/849/878/879(einhvern af þessum) tuner til að virka með K!TV.
Í öðru lagi eru oft rusl driverar með þessum kortum sem virka bara með native forritinu og svona.
Það eru góðir driverar hér(ef kortið er með einn af fyrrnefndum tunerum):
http://btwincap.sourceforge.net/
og ef þeir virka ekki hjá þér þá eru aðrir driverar hér:
http://www.iulabs.com/eng/drv/index.shtml
Síðan mæli ég bara með því að þú skoðir þessa síðu vel: http://www.tv-cards.com það er hellingur af upplýsingum þar, t.d. review, ráðlagðar bios-stillingar og fleira.
Í fyrsta lagi þarf kortið þitt að vera með Bt 848/849/878/879(einhvern af þessum) tuner til að virka með K!TV.
Í öðru lagi eru oft rusl driverar með þessum kortum sem virka bara með native forritinu og svona.
Það eru góðir driverar hér(ef kortið er með einn af fyrrnefndum tunerum):
http://btwincap.sourceforge.net/
og ef þeir virka ekki hjá þér þá eru aðrir driverar hér:
http://www.iulabs.com/eng/drv/index.shtml
Síðan mæli ég bara með því að þú skoðir þessa síðu vel: http://www.tv-cards.com það er hellingur af upplýsingum þar, t.d. review, ráðlagðar bios-stillingar og fleira.
Þó ég sé hérmeð að lífga upp á löngu dauðann kork þá whatever
Þá hef ég lent í vandamálum með PCTV RAve , kortið er með BT 878 decoder chip en er með einhvern Tuner sem fæst forrit styðja t.d ekki K!TV og en ég hef fengið það til að virka með ExoTV með orginal driverum Líka með Dscaler (allra nýjasta beta version styður þennan tuner)
Vildi samt að það væra hægt með K!TV
fæ ekki ExoTv til afrugla eins vel og ég vildi [/b]
Þá hef ég lent í vandamálum með PCTV RAve , kortið er með BT 878 decoder chip en er með einhvern Tuner sem fæst forrit styðja t.d ekki K!TV og en ég hef fengið það til að virka með ExoTV með orginal driverum Líka með Dscaler (allra nýjasta beta version styður þennan tuner)
Vildi samt að það væra hægt með K!TV
fæ ekki ExoTv til afrugla eins vel og ég vildi [/b]
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Staða: Ótengdur
Því miður, ég bara man það ekki
Er heldur ekki í aðstöðu til að prufa því að ég nenni ekki að setja Windows á tölvuna
Prófaðu bara einhverja af þessum driverum og testaðu...
Er heldur ekki í aðstöðu til að prufa því að ég nenni ekki að setja Windows á tölvuna
Prófaðu bara einhverja af þessum driverum og testaðu...
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
málið er bara að henda þessum Orginal driverum útí hafsauga og nota þessa hérna . Leiðbeiningar og driverarnir hér á neðan :Þ
http://homepage.ntlworld.com/alan.smith25/pctv.htm
nú virkar K!Tv flott
http://homepage.ntlworld.com/alan.smith25/pctv.htm
nú virkar K!Tv flott
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Úff, ég er bara ekkert að fá þetta í gang. prófaði leiðbeiningarnar frá Zaphod....ef ég starta K!TV núna stendur bara "No Video signal" neðst vinstra megin. Upp poppar gluggi sem spyr hvort ég vilji leita að stöðvum...ef ég geri automatic search kemur video signal peran bara upp rauð.......einhverjar hugmyndir
pseudo-user on a pseudo-terminal
ertu búinn að prufa önnur forrit ChrisTV ef þú færð enga mynd í því eða neinu öðru þá eru WDM drivernir vitlaust uppsettir .
ég lenti einhverjum vandræðum með þá fyrst en tókst einhvernveginn að fikta mig útúr því
ég lenti einhverjum vandræðum með þá fyrst en tókst einhvernveginn að fikta mig útúr því
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Ég er nú komin með orignal driverna aftur Nú virkar K!TV ef ég starta PCTV Vision fyrst og vel stöð.
Ég er líka að nota nýjustu útgáfun af K!TV en síðan er öll á frönsku, ansi erfitt að skilja það!! Hvaða plugin notið þið til að afrugla...það sem ég nota núna virkar ekkert of vel til þess....
Annars sýnist mér á öllu að þetta sé einfaldlega fikt fram og tilbaka -- víí
Ég er líka að nota nýjustu útgáfun af K!TV en síðan er öll á frönsku, ansi erfitt að skilja það!! Hvaða plugin notið þið til að afrugla...það sem ég nota núna virkar ekkert of vel til þess....
Annars sýnist mér á öllu að þetta sé einfaldlega fikt fram og tilbaka -- víí
pseudo-user on a pseudo-terminal
-
- Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Þri 22. Júl 2003 14:57
- Staðsetning: The Silent Hill Amusement Park
- Staða: Ótengdur
Zaphod skrifaði:eina forritið sem ég veit um fyrir utan K! er ExoTV .
Siðan var eitthvað til í linux eða var það bara fyrir breiðbandið ?
Það er líka til forrit sem heitir BorgTV ... prófaði það en fékk það engann veginn til að virka!
P.S. þið sem eruð í vandræðum með K!TV, voruði búnir að lesa þennan þráð?
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=1083
Zaphod
Þakka fyrir Zaphod þetta er loksins k!tv er loksins farið að virka hjá mér eins og það á að gera. Er með Pinnacle PcTv Rave og lennti í sömu vandamálum og Gothiatek.
Klikkaði fyrst á að velja Iceland í country settings, sá það hreinlega ekki en þegar ég valdi það virkaði allt
Klikkaði fyrst á að velja Iceland í country settings, sá það hreinlega ekki en þegar ég valdi það virkaði allt
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2004 02:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: k!tv og Pinnacle PCTV RAVE
Bo skrifaði:Er einhver hérna sem hefur reynslu af því að nota k!tv við Pinnacle PCTV RAVE sjónvarpskortið?
Málið er að ég var að fá mér þetta kort, setti það upp með driverum og hugbúnaði sem fylgdi með og allt virkar fínt. Síðan setti ég upp hjá mér k!tv,en þegar ég er að keyra upp forritið þá kemur "no tuner" í tékkinu sem kemur í splash myndinni. fór í stillingar og setti þær allar eins og þær eiga að vera, en get ekki fengið kortið til að leita að stöðvum, fæ villuna "error while setting tuner", þessi villa kemur upp í hvert skipti sem ég ætla að setja auto-tune í gang.
Ég get hins vegar keyrt upp native forritið, stillt á stöð þar, slökkt á því og startað k!tv og þá er sú stöð opin þar.
Einhver hjálp yrði vel þegin.
Ég er í nákvæmlega sömu vandræðum
Ég er búinn að setja upp btwincap driverana og eftir það þá er K!TV alveg óbreytt, en hinsvegar virkar pctv forritið sem fylgdi kortinu alls ekki.. Ég er búinn að vera að fikta mig áfram með dscaler en ég trúi því nú ekki að eina leiðin til að fá þetta kort til að virka sé að nota tunerinn á vídeótæki. Það virðist vera að tunerinn á kortinu sé eitthvað skrýtinn, virkar í pctv vision forritinu með orginal driverunum frá pinnacle en ekki í K!TV né dscaler. Samt birtist síðasta stöðin úr PCTV vision stundum í K!TV og dscaler en um leið og maður hreyfir eitthvað við tunernum (reynir autotune eða e-ð) þá fer allt í steik.. voða spúkí allt saman.
Getur verið að þetta sé jafnvel hardware tengt? Allar uppástungur vel þegnar!
Re: k!tv og Pinnacle PCTV RAVE
Trabantinn skrifaði:Bo skrifaði:Er einhver hérna sem hefur reynslu af því að nota k!tv við Pinnacle PCTV RAVE sjónvarpskortið?
Málið er að ég var að fá mér þetta kort, setti það upp með driverum og hugbúnaði sem fylgdi með og allt virkar fínt. Síðan setti ég upp hjá mér k!tv,en þegar ég er að keyra upp forritið þá kemur "no tuner" í tékkinu sem kemur í splash myndinni. fór í stillingar og setti þær allar eins og þær eiga að vera, en get ekki fengið kortið til að leita að stöðvum, fæ villuna "error while setting tuner", þessi villa kemur upp í hvert skipti sem ég ætla að setja auto-tune í gang.
Ég get hins vegar keyrt upp native forritið, stillt á stöð þar, slökkt á því og startað k!tv og þá er sú stöð opin þar.
Einhver hjálp yrði vel þegin.
Ég er í nákvæmlega sömu vandræðum
Ég er búinn að setja upp btwincap driverana og eftir það þá er K!TV alveg óbreytt, en hinsvegar virkar pctv forritið sem fylgdi kortinu alls ekki.. Ég er búinn að vera að fikta mig áfram með dscaler en ég trúi því nú ekki að eina leiðin til að fá þetta kort til að virka sé að nota tunerinn á vídeótæki. Það virðist vera að tunerinn á kortinu sé eitthvað skrýtinn, virkar í pctv vision forritinu með orginal driverunum frá pinnacle en ekki í K!TV né dscaler. Samt birtist síðasta stöðin úr PCTV vision stundum í K!TV og dscaler en um leið og maður hreyfir eitthvað við tunernum (reynir autotune eða e-ð) þá fer allt í steik.. voða spúkí allt saman.
Getur verið að þetta sé jafnvel hardware tengt? Allar uppástungur vel þegnar!
Ertu með allra nýjustu útgáfu af K!TV því að í nýjustu er kominn stuðngingur að einhverju leyti við tunerinn sem er í PCTV RAVE .
Ertu með stillt á réttan tuner í K!TV?
hjá sumum þarf að byrja að opna vision og svo K!TV þá helst allavega stöðin sem þú varst með opna í vision áfram (útaf því að tunerinn er ekki studdur af k!tv)
ég er að vísu ekki með k!tv uppsett hjá mér augnablikinu . Mér tókst allavega að fá k!tv til að virka fínt með btwincap en ekki almennilega með orginal drivers.
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2004 02:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: k!tv og Pinnacle PCTV RAVE
Zaphod skrifaði:Trabantinn skrifaði:Bo skrifaði:Er einhver hérna sem hefur reynslu af því að nota k!tv við Pinnacle PCTV RAVE sjónvarpskortið?
Málið er að ég var að fá mér þetta kort, setti það upp með driverum og hugbúnaði sem fylgdi með og allt virkar fínt. Síðan setti ég upp hjá mér k!tv,en þegar ég er að keyra upp forritið þá kemur "no tuner" í tékkinu sem kemur í splash myndinni. fór í stillingar og setti þær allar eins og þær eiga að vera, en get ekki fengið kortið til að leita að stöðvum, fæ villuna "error while setting tuner", þessi villa kemur upp í hvert skipti sem ég ætla að setja auto-tune í gang.
Ég get hins vegar keyrt upp native forritið, stillt á stöð þar, slökkt á því og startað k!tv og þá er sú stöð opin þar.
Einhver hjálp yrði vel þegin.
Ég er í nákvæmlega sömu vandræðum
Ég er búinn að setja upp btwincap driverana og eftir það þá er K!TV alveg óbreytt, en hinsvegar virkar pctv forritið sem fylgdi kortinu alls ekki.. Ég er búinn að vera að fikta mig áfram með dscaler en ég trúi því nú ekki að eina leiðin til að fá þetta kort til að virka sé að nota tunerinn á vídeótæki. Það virðist vera að tunerinn á kortinu sé eitthvað skrýtinn, virkar í pctv vision forritinu með orginal driverunum frá pinnacle en ekki í K!TV né dscaler. Samt birtist síðasta stöðin úr PCTV vision stundum í K!TV og dscaler en um leið og maður hreyfir eitthvað við tunernum (reynir autotune eða e-ð) þá fer allt í steik.. voða spúkí allt saman.
Getur verið að þetta sé jafnvel hardware tengt? Allar uppástungur vel þegnar!
Ertu með allra nýjustu útgáfu af K!TV því að í nýjustu er kominn stuðngingur að einhverju leyti við tunerinn sem er í PCTV RAVE .
Ertu með stillt á réttan tuner í K!TV?
hjá sumum þarf að byrja að opna vision og svo K!TV þá helst allavega stöðin sem þú varst með opna í vision áfram (útaf því að tunerinn er ekki studdur af k!tv)
ég er að vísu ekki með k!tv uppsett hjá mér augnablikinu . Mér tókst allavega að fá k!tv til að virka fínt með btwincap en ekki almennilega með orginal drivers.
Vó! Takk fyrir fljótt svar!
Já, ég er með réttan túner held ég stilltan inn í K!TV (mt2032 minnir mig eða e-ð svoleiðis) - en ég prófaði að setja phillips pal-b í einhverju fikti og þá kemur "error writing to tuner".. Líka furðulegt að dscalerinn virki ekki með nokkru móti.. - hann kemur með error með btwincap drivernum en keyrir sig upp með original drivernum en þá virkar hinsvegar ekki neitt..
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 379
- Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
- Staðsetning: tölvuheiminum
- Staða: Ótengdur
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2004 02:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 379
- Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
- Staðsetning: tölvuheiminum
- Staða: Ótengdur