DualDDR á 333MHz minni?
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Staða: Ótengdur
DualDDR á 333MHz minni?
Ég man ekki hvar ég heyrði þetta, en er það satt að maður þarf að hafa 400MHz minni til að geta notað Dual Channel DDR tæknina ? Er ekki í lagi að hafa 2x 333MHz kubba?
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
-
- Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Þri 22. Júl 2003 14:57
- Staðsetning: The Silent Hill Amusement Park
- Staða: Ótengdur
-
- Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Þri 22. Júl 2003 14:57
- Staðsetning: The Silent Hill Amusement Park
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:og finnið þið einhvern mun á Dual og Single mode?
Fer í raun eftir chipsettinu hve það nær að nýta þetta mikið
NForce2 AMD chipsettið nýtir þetta ekki sérstaklega vel, munar kannski 10-15% í membandwidth (aðalega útaf því að FSB á AMD kubbunum er bara ekki nógu hátt til að nýta þetta)
en nýju intel chipsettin nýta þetta mjög vel, 875 og 865, þar geturu fengið allt að 100% aukningu í membandwith
og meira mem bandwidth = meira overall system performance
Fletch