Sælir
Ég hef mikið stúderað þetta hvernig DVD skrifara maður á að skella sér á og hef þrengt þetta niður í Sony eða Plextor.
http://www.plextor.be/English/products/PX708A.html
Plextor PX-708A er bæði +og- en hefur það fram yfir sonyinn að geta skrifað + á 8X
http://storagebysony.com/cd-rw/product.asp?id=207
Sony DRU-510A skrifar líka bæði +og- en hins vegar mest á 4x
Svo hef ég heyrt aðra tala um Sony DVU-10A en er ekki alveg viss á mun á honum og DRU-510A
http://www.computer.is/vorur/3537
Hvað finnst ykkur? Hefur einhver reynslu af þessum tækjum? Er ekki plextorinn talinn með þeim betri skrifurum á markaðnum?
Og annað... vitið þið hvar ég kaupi þessi tæki hérlendis (fyrir utan þetta stykki þarna á computer.is)?
Plextor eða Sony DVD skrifara
-
- Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Þri 22. Júl 2003 14:57
- Staðsetning: The Silent Hill Amusement Park
- Staða: Ótengdur
Blessaður,
Hef reyndar enga reynslu af þessum skrifurum en ég skal deila með þér einni reynslusögu.
Ég er með Plextor 504A sem er reyndar týpan fyrir neðan þennan og skrifar bara dvd+r á 4x. Hef núna skrifað 11 diska og aðeins 6 af þeim heppnast... semsagt; hann framkallar DVD coasters alveg hægri, vinstri!!!
En skv. Plextor heimasíðunni og nokkrum forums er þetta ekki skrifaranum að kenna heldur diskunum, sem getur vel passað þar sem ég keypti ódýrustu diskana á svæðinu. (Ástæðan getur kannski líka verið vegna þess að þessir diskar skrifast á 2.4x, en það er hvergi minnst á að skrifarinn minn skrifi á þessum hraða, afturámóti endurskrifar hann á 2.4x hröðum, tengist kannski því eitthvað, hef ekki hugmynd!)
Þannig að boðskapurinn með þessu öllu saman er að þegar þú kaupir þér dvd-skrifara (sama hvorn) reyndu að kaupa góða diska (gott að skoða "supported media" á heimasíðu framleiðanda).
Einnig skaltu taka öllu því sem starfsmenn tölvuverslanna segja með smá fyrirvara... ég spurði t.d. um muninn á dvd+ staðlinum og dvd- staðlinum í nokkrum tölvuverlsunum... úff, þeir heimskulegu hlutir sem svona starfsfólk getur látið út úr sér... trúðu mér, þeir sem sögðust einfaldlega ekki vita muninn komu best út.
Ég hafði svona smá hugmynd um hver munurinn væri en skyldi hann ekki alveg (Muninn á stöðlunum má m.a. lesa um hér
Þannig að ég mæli með að þú skoðir review og forum til að finna besta skrifarann.
Hef reyndar enga reynslu af þessum skrifurum en ég skal deila með þér einni reynslusögu.
Ég er með Plextor 504A sem er reyndar týpan fyrir neðan þennan og skrifar bara dvd+r á 4x. Hef núna skrifað 11 diska og aðeins 6 af þeim heppnast... semsagt; hann framkallar DVD coasters alveg hægri, vinstri!!!
En skv. Plextor heimasíðunni og nokkrum forums er þetta ekki skrifaranum að kenna heldur diskunum, sem getur vel passað þar sem ég keypti ódýrustu diskana á svæðinu. (Ástæðan getur kannski líka verið vegna þess að þessir diskar skrifast á 2.4x, en það er hvergi minnst á að skrifarinn minn skrifi á þessum hraða, afturámóti endurskrifar hann á 2.4x hröðum, tengist kannski því eitthvað, hef ekki hugmynd!)
Þannig að boðskapurinn með þessu öllu saman er að þegar þú kaupir þér dvd-skrifara (sama hvorn) reyndu að kaupa góða diska (gott að skoða "supported media" á heimasíðu framleiðanda).
Einnig skaltu taka öllu því sem starfsmenn tölvuverslanna segja með smá fyrirvara... ég spurði t.d. um muninn á dvd+ staðlinum og dvd- staðlinum í nokkrum tölvuverlsunum... úff, þeir heimskulegu hlutir sem svona starfsfólk getur látið út úr sér... trúðu mér, þeir sem sögðust einfaldlega ekki vita muninn komu best út.
Ég hafði svona smá hugmynd um hver munurinn væri en skyldi hann ekki alveg (Muninn á stöðlunum má m.a. lesa um hér
Þannig að ég mæli með að þú skoðir review og forum til að finna besta skrifarann.
"Who you calling jerk you long haired fat bellied goofy tattoo'd 60's throwback village people wannabe biker freak" - Duckman
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Plextor eða Sony DVD skrifara
biz skrifaði:Sælir
Ég hef mikið stúderað þetta hvernig DVD skrifara maður á að skella sér á og hef þrengt þetta niður í Sony eða Plextor.
http://www.plextor.be/English/products/PX708A.html
Plextor PX-708A er bæði +og- en hefur það fram yfir sonyinn að geta skrifað + á 8X
http://storagebysony.com/cd-rw/product.asp?id=207
Sony DRU-510A skrifar líka bæði +og- en hins vegar mest á 4x
Svo hef ég heyrt aðra tala um Sony DVU-10A en er ekki alveg viss á mun á honum og DRU-510A
http://www.computer.is/vorur/3537
Hvað finnst ykkur? Hefur einhver reynslu af þessum tækjum? Er ekki plextorinn talinn með þeim betri skrifurum á markaðnum?
Og annað... vitið þið hvar ég kaupi þessi tæki hérlendis (fyrir utan þetta stykki þarna á computer.is)?
Ég get bara ekki mælt með Sony. Ég keypti mér DRX500UL skrifarann frá Sony fyrir ári síðan og dó hann endanlega núna um daginn. Það sem pirraði mig sem mest við hann var hversu ótrúlega pikkí hann er á diska. En allavega þá var ég að panta mér skrifara frá att.is og heitir hann NEC 2500A og er að fá mjög góða dóma. Einnig geturðu lesið mjög ítarlegt review um hann hér.
-
- spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
munurinn á Sony DRU-510A og DVU-10A er að 10A er ekki studdur af framleiðanda s.s. það er ekki búinn til neinir driverar eða firmware.
ég er með 10A skrifarann og hann hefur verið að virka vel hjá mér, nema að það virðist sem ég geti ekki skrifað vissar myndir! en ég held að það sé forritinu að kenna.
ég er með 10A skrifarann og hann hefur verið að virka vel hjá mér, nema að það virðist sem ég geti ekki skrifað vissar myndir! en ég held að það sé forritinu að kenna.
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb