Search found 29 matches

af RassiPrump
Mán 04. Okt 2021 20:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leiga miðað við vísitölu neysluverðs
Svarað: 3
Skoðað: 1450

Re: Leiga miðað við vísitölu neysluverðs

Leigði hjá Leigufélaginu Kletti áður en það varð að Almenna Leigufélaginu (sem núna heitir Alma? eða eitthvað), leigan var vísitölubundin og þá var hún reiknuð um hver mánaðarmót. Venjulega hækkaði leigan um svona 200-600kr á mánuði, einn mánuðinn hækkaði hún um 1300kall, leigði hjá þeim í sirka 3 á...
af RassiPrump
Lau 18. Jan 2020 04:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tímareimaskipti - VW/Skoda
Svarað: 17
Skoðað: 7245

Re: Tímareimaskipti - VW/Skoda

Flutti orginal VAG varahluti (tímareimasett og vatnsdælu) inn á 42.000, fór svo með bílinn í Iceland bifreiðaverkstæði í Hafnarfirði, hann tók 70þ fyrir verkið, mega finn náunginn þar. Hekla gaf mér quote upp á "þetta er svona 150-200kall sirka".
af RassiPrump
Lau 27. Júl 2019 17:23
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 8331

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Mér finnst líklegast að ég fari í appletv, þar sem að ég hef sennilega aðgang að UHF...þakka fyrir svörin! :)
af RassiPrump
Fös 26. Júl 2019 18:09
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 8331

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Það grátlegasta er að ef ég hefði bara fengið mér apple tv strax þá væri ég búinn að borga það upp 3svar sinnum fyrir leigugjaldið...
af RassiPrump
Fös 26. Júl 2019 14:17
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 8331

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Konan vill endilega vera með myndlykilinn til þess að fá sjónvarp símans, en ég vill helst losna við að borga næstum 3þ á mánuði fyrir að vera með myndlykil frá símanum, hver er besta lausnin til að ná íslensku stöðvunum án þess að vera að borga leigugjald á myndlykli? Ef hún vill Sjónvarp Símans P...
af RassiPrump
Fös 26. Júl 2019 01:11
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 8331

Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Konan vill endilega vera með myndlykilinn til þess að fá sjónvarp símans, en ég vill helst losna við að borga næstum 3þ á mánuði fyrir að vera með myndlykil frá símanum, hver er besta lausnin til að ná íslensku stöðvunum án þess að vera að borga leigugjald á myndlykli?
af RassiPrump
Sun 02. Jún 2019 04:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: [ÓE] Ráðleggingar með að laga/ taka í gegn lakk á bíl
Svarað: 9
Skoðað: 2827

Re: [ÓE] Ráðleggingar með að laga/ taka í gegn lakk á bíl

Þessir "ryðblettir" eru sennilega bara óhreinindi föst í lakkinu eins og áður hefur komið fram, tók bíl með mjög svipuðum blettum í gegn fyrir ekki svo löngu síðan sem hafði staðið mikið þar sem selta var í loftinu og var allur í þessum blettum. Mæli með að þú fáir þér fínan leir eða leirh...
af RassiPrump
Mið 29. Maí 2019 15:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: [ÓE] Ráðleggingar með að laga/ taka í gegn lakk á bíl
Svarað: 9
Skoðað: 2827

Re: [ÓE] Ráðleggingar með að laga/ taka í gegn lakk á bíl

Getur fengið touch up kitt hjá heklu sem er lakk og glæra til að bletta í þetta mesta eins og til dæmis á afturstuðaranum. Ég keypti Rupes hjámiðjuvél hjá Málningarvörum, kemur í tösku með vél, 4 púðum og 4 brúsum af mössum. Rosalega góð vél og auðveld í notkun. Hentu á mig skilaboðum ef þú hefur ei...
af RassiPrump
Mán 20. Maí 2019 17:37
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: WOWS - World Of Warships
Svarað: 1
Skoðað: 3038

Re: WOWS - World Of Warships

Senti þér skilaboð
af RassiPrump
Lau 17. Nóv 2018 21:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: IPTV
Svarað: 1
Skoðað: 1273

Re: IPTV

Mæli með að þú tjékkir á Cable guys á facebook, búinn að vera með áskrift hjá þeim í 2 mánuði núna, drullufínt. :)
af RassiPrump
Fim 15. Nóv 2018 19:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ÓE GTX 1070 skjákorti!
Svarað: 1
Skoðað: 411

Re: ÓE GTX 1070 skjákorti!

Senti þér PM.
af RassiPrump
Mán 04. Des 2017 23:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með frame rate drop
Svarað: 8
Skoðað: 1286

Re: Vandræði með frame rate drop

Færði Killing Floor 2 yfir á SSD diskinn hjá mér, en ennþá kemur fyrir að ég fái framerate drop...einhverjar hugdettur? Droppið á sér stað þegar dalurinn í línuritinu á GPU Load og Memory controller load kemur þarna fyrir miðju...

https://imgur.com/a/UdUc2
af RassiPrump
Sun 03. Des 2017 05:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1456
Skoðað: 233390

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Búið að vera límt á hausinn á mér undanfarnar vikur...
https://www.youtube.com/watch?v=zguFTB8RuGM
af RassiPrump
Sun 03. Des 2017 04:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólagjöf frá þér til þín
Svarað: 28
Skoðað: 3364

Re: Jólagjöf frá þér til þín

Hvernig er með að fá sér FreeSync skjá þegar maður er með nVidia kort?
af RassiPrump
Fös 01. Des 2017 19:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með frame rate drop
Svarað: 8
Skoðað: 1286

Re: Vandræði með frame rate drop

Zorion skrifaði:Ég lenti í því að nóvember uppfærsla af win 10 fokkaði upp stýrikerfinu og það krassaði stundum, revertaði og allt varð fínt
Ég nefnilega gat ekki refreshað, gat ekki spólað til baka, og gat ekki heldur gert factory reset...eina sem ég gat gert var að taka diskinn og formata..
af RassiPrump
Fim 30. Nóv 2017 21:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með frame rate drop
Svarað: 8
Skoðað: 1286

Re: Vandræði með frame rate drop

Ég henti Checkdisk á báða diskana, bæði SSD diskinn með stýrikerfinu og HDD diskinn með leikjunum, og allt í góðu þar. Defraggaði HDD diskinn. Installaði chipset driverunum, setti upp nýjasta GeForce driverinn sem var að koma út núna rétt í þessu og henti öllu xbox tengdu út úr tölvunni því ég las á...
af RassiPrump
Fim 30. Nóv 2017 13:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með frame rate drop
Svarað: 8
Skoðað: 1286

Re: Vandræði með frame rate drop

loner skrifaði:Ertu búinn að setju upp driverinn fyrir kubbasettið. ?
https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA ... support-dl
Á ég að henda inn öllu hinu líka? Þ.E. Sata raid, USB 3.0, BIOS, Utility og því?
af RassiPrump
Fim 30. Nóv 2017 12:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með frame rate drop
Svarað: 8
Skoðað: 1286

Re: Vandræði með frame rate drop

Ég skildi defraggler í gangi til að prófa að defragga HDD hjá mér (flestir leikirnir eru á honum því að ég hef ekki farið í að stækka SSD hjá mér), prófa checkdisk í kvöld, og ég hef alveg pottþétt ekki sett upp driverinn fyrir kubbasettið þegar ég var búinn að formata, setti upp skjákortsdriverinn ...
af RassiPrump
Fim 30. Nóv 2017 00:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með frame rate drop
Svarað: 8
Skoðað: 1286

Vandræði með frame rate drop

Góða kvöldið. Ég lenti í þeim leiðindum fyrir sirka 2 vikum síðan að tölvan hjá mér allt í einu crashar, kemur bara bluescreen og ég rembist við að reyna að restore-a, refresh-a og allt í þeim efnum en ekkert gekk, og endaði með því að þurfa að installa Windows 8.1 á CD og uppfæra aftur í Windows 10...
af RassiPrump
Fös 07. Júl 2017 15:11
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Svarað: 30
Skoðað: 3001

Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?

Eftir að hafa átt nokkur headset í gegnum árin þá fékk ég þessi í fyrra: https://vefverslun.advania.is/vefverslun/vara/HyperX-Cloud-II-Pro-Gaming-Headset-Rautt/, og þau eru þau bestu sem ég hef átt, mjög þægileg, einangra vel(heyri ekkert í konunni þegar þau eru á hausnum :)) og persónulega finnst m...
af RassiPrump
Sun 12. Feb 2017 23:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósnet hjá Hringdu og Origin (EA)
Svarað: 2
Skoðað: 672

Re: Ljósnet hjá Hringdu og Origin (EA)

Ég prófaði að henda Origin út og öllu því tengdu (að frátöldum Battlefield, glætan að ég nenni að niðurhala honum aftur) og eftir að ég setti það upp aftur í tölvunni virkaði það allt í einu...Veit ekki hvort það hafi reddað því eða hvort þetta sé bara Origin vandamál eins og þú segir.
af RassiPrump
Sun 12. Feb 2017 01:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósnet hjá Hringdu og Origin (EA)
Svarað: 2
Skoðað: 672

Ljósnet hjá Hringdu og Origin (EA)

Skipti yfir til Hringdu um daginn og búinn að vera mjög ánægður með allt enn sem komið er. En ég ætlaði að kíkja í Battlefield 1 áðan, þá kemur Origin alltaf með það að chattið sé offline hjá mér og þar af leiðandi get ég ekki tengst vinunum... Hef reynt að fylgja leiðbeiningum inná Origin help síðu...
af RassiPrump
Þri 24. Jan 2017 14:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Varðandi routera hjá Hringdu
Svarað: 10
Skoðað: 1746

Re: Varðandi routera hjá Hringdu

Já ég held ég leigji hann, veit reyndar ekki hvort verði kominn ljósleiðari hérna á næstu árum, en sé ekki fyrir mér að búa það lengi hérna að væri kannski rétt svo búinn að borga sig upp haha. Takk fyrir öll svörin! :)
af RassiPrump
Sun 22. Jan 2017 19:20
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rétta plast (beygla í stuðara)
Svarað: 5
Skoðað: 985

Re: Rétta plast (beygla í stuðara)

Takk fyrir þetta, ég prófa hitann. Hef því miður ekki allt of góða reynslu af smáréttingum, fór einmitt með bílinn til hans út af þessum 2 litlu ryðbólum í haust, það er núna farið að ryðga upp úr þeim báðum :( Ah ég skil. Hann allavega reddaði hagkaupsdældinni þannig að það sést ekkert þar sem hún...