Vandræði með frame rate drop
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
- Staða: Ótengdur
Vandræði með frame rate drop
Góða kvöldið.
Ég lenti í þeim leiðindum fyrir sirka 2 vikum síðan að tölvan hjá mér allt í einu crashar, kemur bara bluescreen og ég rembist við að reyna að restore-a, refresh-a og allt í þeim efnum en ekkert gekk, og endaði með því að þurfa að installa Windows 8.1 á CD og uppfæra aftur í Windows 10. Núna eftir þetta hef ég verið að taka eftir að frame rate-ið hefur stundum og stundum hríðfallið hjá mér (gerðist aldrei áður en stýrikerfið hrundi). Ég er búinn að skanna tölvuna með Malwarebytes premium, búinn að clean installa nýjasta GeForce drivernum og ég er eiginlega lens eins og komið er núna, samkvæmt Speccy fór skjákortið aldrei yfir 47°C á meðan ég spilaði KF2 í kvöld. Kom 3 sinnum fyrir á 2 tímum að frame rate allt í einu fór niðrí sírka 3-6 fps. Einhverjar hugmyndir eða ábendingar?
Ég lenti í þeim leiðindum fyrir sirka 2 vikum síðan að tölvan hjá mér allt í einu crashar, kemur bara bluescreen og ég rembist við að reyna að restore-a, refresh-a og allt í þeim efnum en ekkert gekk, og endaði með því að þurfa að installa Windows 8.1 á CD og uppfæra aftur í Windows 10. Núna eftir þetta hef ég verið að taka eftir að frame rate-ið hefur stundum og stundum hríðfallið hjá mér (gerðist aldrei áður en stýrikerfið hrundi). Ég er búinn að skanna tölvuna með Malwarebytes premium, búinn að clean installa nýjasta GeForce drivernum og ég er eiginlega lens eins og komið er núna, samkvæmt Speccy fór skjákortið aldrei yfir 47°C á meðan ég spilaði KF2 í kvöld. Kom 3 sinnum fyrir á 2 tímum að frame rate allt í einu fór niðrí sírka 3-6 fps. Einhverjar hugmyndir eða ábendingar?
CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent
Re: Vandræði með frame rate drop
Ég mæli með að framkvæma checkdisk til að útiloka möguleikann á gölluðum hörðum diski/ssd/m2 geymslumiðli.
http://www.thewindowsclub.com/disk-erro ... -windows-8
http://www.thewindowsclub.com/disk-erro ... -windows-8
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Vandræði með frame rate drop
Ertu búinn að setju upp driverinn fyrir kubbasettið. ?
https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA ... support-dl
https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA ... support-dl
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með frame rate drop
Ég skildi defraggler í gangi til að prófa að defragga HDD hjá mér (flestir leikirnir eru á honum því að ég hef ekki farið í að stækka SSD hjá mér), prófa checkdisk í kvöld, og ég hef alveg pottþétt ekki sett upp driverinn fyrir kubbasettið þegar ég var búinn að formata, setti upp skjákortsdriverinn og that's about it. Þakka uppástungurnar, hendi inn uppfærslu þegar ég hef prófað mig áfram í kvöld! Takk.
CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með frame rate drop
Á ég að henda inn öllu hinu líka? Þ.E. Sata raid, USB 3.0, BIOS, Utility og því?loner skrifaði:Ertu búinn að setju upp driverinn fyrir kubbasettið. ?
https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA ... support-dl
CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með frame rate drop
Ég henti Checkdisk á báða diskana, bæði SSD diskinn með stýrikerfinu og HDD diskinn með leikjunum, og allt í góðu þar. Defraggaði HDD diskinn. Installaði chipset driverunum, setti upp nýjasta GeForce driverinn sem var að koma út núna rétt í þessu og henti öllu xbox tengdu út úr tölvunni því ég las á Tom's Hardware að recording/DVR setting í xbox draslinu gæti átt einhvern hlut að máli þarna. Og nú er bara að prófa...
CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent
Re: Vandræði með frame rate drop
Ég lenti í því að nóvember uppfærsla af win 10 fokkaði upp stýrikerfinu og það krassaði stundum, revertaði og allt varð fínt
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með frame rate drop
Ég nefnilega gat ekki refreshað, gat ekki spólað til baka, og gat ekki heldur gert factory reset...eina sem ég gat gert var að taka diskinn og formata..Zorion skrifaði:Ég lenti í því að nóvember uppfærsla af win 10 fokkaði upp stýrikerfinu og það krassaði stundum, revertaði og allt varð fínt
CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með frame rate drop
Færði Killing Floor 2 yfir á SSD diskinn hjá mér, en ennþá kemur fyrir að ég fái framerate drop...einhverjar hugdettur? Droppið á sér stað þegar dalurinn í línuritinu á GPU Load og Memory controller load kemur þarna fyrir miðju...
https://imgur.com/a/UdUc2
https://imgur.com/a/UdUc2
CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent