Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
- Staða: Ótengdur
Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Konan vill endilega vera með myndlykilinn til þess að fá sjónvarp símans, en ég vill helst losna við að borga næstum 3þ á mánuði fyrir að vera með myndlykil frá símanum, hver er besta lausnin til að ná íslensku stöðvunum án þess að vera að borga leigugjald á myndlykli?
CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Vera með loftnet og annar góður kostur er:
https://sjonvarp.stod2.is/live
https://sjonvarp.stod2.is/live
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Ef hún vill Sjónvarp Símans Premium að þá er eini möugleikinn myndlykill frá Símanum.RassiPrump skrifaði:Konan vill endilega vera með myndlykilinn til þess að fá sjónvarp símans, en ég vill helst losna við að borga næstum 3þ á mánuði fyrir að vera með myndlykil frá símanum, hver er besta lausnin til að ná íslensku stöðvunum án þess að vera að borga leigugjald á myndlykli?
Ef þú vilt ná Íslensku rásunum án áskriftarstöðva er NovaTV örugglega ágætur option
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Ég horfi á RÚV með Apple TV
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Nei er ekki með premium, hún "verður" bara að vera með sjónvarp símans.... spurning um að kaupa bara appletv og nota öppin sem þar standa til boða?depill skrifaði:Ef hún vill Sjónvarp Símans Premium að þá er eini möugleikinn myndlykill frá Símanum.RassiPrump skrifaði:Konan vill endilega vera með myndlykilinn til þess að fá sjónvarp símans, en ég vill helst losna við að borga næstum 3þ á mánuði fyrir að vera með myndlykil frá símanum, hver er besta lausnin til að ná íslensku stöðvunum án þess að vera að borga leigugjald á myndlykli?
Ef þú vilt ná Íslensku rásunum án áskriftarstöðva er NovaTV örugglega ágætur option
CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
AppleTV lausnin er príma fyrir þetta.
Svo er alltaf spurning að nota bara gamla góða loftnetið, ef sjónvarpið þitt er með DVB-T2 móttakara þá ertu golden þar
Svo er alltaf spurning að nota bara gamla góða loftnetið, ef sjónvarpið þitt er með DVB-T2 móttakara þá ertu golden þar
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Það grátlegasta er að ef ég hefði bara fengið mér apple tv strax þá væri ég búinn að borga það upp 3svar sinnum fyrir leigugjaldið...
CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Chromecast. Sagði upp myndlyklinum hjá vodafone og nota bara chromecast þegar ég vil horfa á RÚV.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Get alveg lofað þér því að kærasta sem verður að vera með sjónvarp símans er ekki að fara að nenna að standa í veseninu sem fylgir Chromecast.einarn skrifaði:Chromecast. Sagði upp myndlyklinum hjá vodafone og nota bara chromecast þegar ég vil horfa á RÚV.
Apple TV og Android TV eru einu raunhæfu valkostirnir.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Afhverju ekki að íhuga UHF loftnet á 5k og nota móttakaran í sjónvarpinu?
Er ekki bæði RÚV og Sjónvarp Símans sent út á UHF?
Er ekki bæði RÚV og Sjónvarp Símans sent út á UHF?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Ef þú ert bara að sækjast eftir sjónvarpstöðinni Sjónvarp Símans án Premium, þá geturðu tekið bara NovaTV, þeir eru með sjónvarp símans og leyfa að spóla til baka um 2 tíma ( bara Síminn er með tímaflakk á rásinni vegna licensing mála eftir því sem mér skylst ).
Ef þú ert með áskriftarsjónvarp þá er örugglega best fyrir þig að vera með Sjónvarp Símans og ef þú ert að horfa á enska boltann er ágætt value í því sem Síminn er að bjóða uppá.
Ef þú ert með áskriftarsjónvarp þá er örugglega best fyrir þig að vera með Sjónvarp Símans og ef þú ert að horfa á enska boltann er ágætt value í því sem Síminn er að bjóða uppá.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
NovaTV bjóða uppá enska boltann líka hjá sér.depill skrifaði:Ef þú ert bara að sækjast eftir sjónvarpstöðinni Sjónvarp Símans án Premium, þá geturðu tekið bara NovaTV, þeir eru með sjónvarp símans og leyfa að spóla til baka um 2 tíma ( bara Síminn er með tímaflakk á rásinni vegna licensing mála eftir því sem mér skylst ).
Ef þú ert með áskriftarsjónvarp þá er örugglega best fyrir þig að vera með Sjónvarp Símans og ef þú ert að horfa á enska boltann er ágætt value í því sem Síminn er að bjóða uppá.
Ég ætla einmitt að taka hann í gegnum þá.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Mér finnst líklegast að ég fari í appletv, þar sem að ég hef sennilega aðgang að UHF...þakka fyrir svörin!
CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Á UHF er sent út Rúv, Rúv 2, Stöð 2, Stöð 3, erlendar stöðvar, Sjónvarp Símans (SD) og aðrar íslenskar stöðvar. Það er ekki endilega opið fyrir allar stöðvar sem eru sendar út á UHF.Moldvarpan skrifaði:Afhverju ekki að íhuga UHF loftnet á 5k og nota móttakaran í sjónvarpinu?
Er ekki bæði RÚV og Sjónvarp Símans sent út á UHF?
-
- Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Talandi um loftnetið. Ég er að nota það en stöðvarnar detta alltaf út (fyrir utan RÚV og Stöð 2). Ég get semsagt horft á Stöð 3 og Sjónvarp Símans en næst þegar ég kveiki á sjónvarpinu þá þarf ég að skanna stöðvarnar upp á nýtt.
Er einhver annar að lenda í þessu?
Er einhver annar að lenda í þessu?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Með RÚV, eru RUV SD rásin að halda sér? Dettur RÚV HD líka út eða er hún að halda sér?Dagur skrifaði:Talandi um loftnetið. Ég er að nota það en stöðvarnar detta alltaf út (fyrir utan RÚV og Stöð 2). Ég get semsagt horft á Stöð 3 og Sjónvarp Símans en næst þegar ég kveiki á sjónvarpinu þá þarf ég að skanna stöðvarnar upp á nýtt.
Er einhver annar að lenda í þessu?
Man ekki með stöð3, en Sjónvarp Símans og RÚV HD eru á sömu DVB-T2 channel, en RÚV SD rásirinar eru DVB-T channel. Bara það fyrsta sem mér dettur í hug að spyrja úti fyrir utan Sjnonvarps týpu
-
- Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
RÚV HD dettur líka útrussi skrifaði:Með RÚV, eru RUV SD rásin að halda sér? Dettur RÚV HD líka út eða er hún að halda sér?Dagur skrifaði:Talandi um loftnetið. Ég er að nota það en stöðvarnar detta alltaf út (fyrir utan RÚV og Stöð 2). Ég get semsagt horft á Stöð 3 og Sjónvarp Símans en næst þegar ég kveiki á sjónvarpinu þá þarf ég að skanna stöðvarnar upp á nýtt.
Er einhver annar að lenda í þessu?
Man ekki með stöð3, en Sjónvarp Símans og RÚV HD eru á sömu DVB-T2 channel, en RÚV SD rásirinar eru DVB-T channel. Bara það fyrsta sem mér dettur í hug að spyrja úti fyrir utan Sjnonvarps týpu
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Hljómar eins og bilað sjónvarpDagur skrifaði:Talandi um loftnetið. Ég er að nota það en stöðvarnar detta alltaf út (fyrir utan RÚV og Stöð 2). Ég get semsagt horft á Stöð 3 og Sjónvarp Símans en næst þegar ég kveiki á sjónvarpinu þá þarf ég að skanna stöðvarnar upp á nýtt.
Er einhver annar að lenda í þessu?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Ertu kannski með Philips tæki, svona 2-4 ára gamalt?
Hef séð það gerast á þeim að stundum virkar DVB-T2 og svo ekki. Líkt og DVB-T2 sé disabeld, en það er ekkert option sem enablar eða disablar það.
En það sem er að gerast hjá þér er bundið við DVB-T2 channelin, sem er Ch26 ef þú ert í bænum og á flestum stöðum á landinu
Hef séð það gerast á þeim að stundum virkar DVB-T2 og svo ekki. Líkt og DVB-T2 sé disabeld, en það er ekkert option sem enablar eða disablar það.
En það sem er að gerast hjá þér er bundið við DVB-T2 channelin, sem er Ch26 ef þú ert í bænum og á flestum stöðum á landinu
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Getið þið bent á ódýr loftnet sem væru heppileg í þetta?
-
- Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Mögulega. Ég var líka að spá hvort uppsetningin sé eitthvað skrýtin í blokkinni minni. Ég þarf að spyrja nágrannana.Sallarólegur skrifaði:Hljómar eins og bilað sjónvarpDagur skrifaði:Talandi um loftnetið. Ég er að nota það en stöðvarnar detta alltaf út (fyrir utan RÚV og Stöð 2). Ég get semsagt horft á Stöð 3 og Sjónvarp Símans en næst þegar ég kveiki á sjónvarpinu þá þarf ég að skanna stöðvarnar upp á nýtt.
Er einhver annar að lenda í þessu?
Þetta er Sony tæki með Android TV. 2017 týpa held ég.russi skrifaði:Ertu kannski með Philips tæki, svona 2-4 ára gamalt?
Hef séð það gerast á þeim að stundum virkar DVB-T2 og svo ekki. Líkt og DVB-T2 sé disabeld, en það er ekkert option sem enablar eða disablar það.
En það sem er að gerast hjá þér er bundið við DVB-T2 channelin, sem er Ch26 ef þú ert í bænum og á flestum stöðum á landinu
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Landið í sjónvarpinu verður að vera Denmark eða Iceland ef það er í boði. Annars hefur þetta aldrei gerst hjá mér.Dagur skrifaði:Talandi um loftnetið. Ég er að nota það en stöðvarnar detta alltaf út (fyrir utan RÚV og Stöð 2). Ég get semsagt horft á Stöð 3 og Sjónvarp Símans en næst þegar ég kveiki á sjónvarpinu þá þarf ég að skanna stöðvarnar upp á nýtt.
Er einhver annar að lenda í þessu?
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
5.1 hljóð í boði hjá RÚV á loftneti
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Tengt þessu; nú er ég með Apple TV og öll þessi íslensku öpp, RÚV, Nova TV, Stöð 2.
Er engin leið að nálgast texta í þessum öppum?
Finnst alveg grautfúlt að RÚV appið bjóði ekki einu sinni upp á texta. Fólk yfir 50-60 ára getur ekki skipt út myndlyklinum ef það vantar texta fídusinn.
Er engin leið að nálgast texta í þessum öppum?
Finnst alveg grautfúlt að RÚV appið bjóði ekki einu sinni upp á texta. Fólk yfir 50-60 ára getur ekki skipt út myndlyklinum ef það vantar texta fídusinn.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"