Hvaða gamer headphone með mic eru best?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Verður maður ekki að græja sig upp fyrir "player unknown battlegrounds" ?
Hvaða headphones eru best fyrir online spilerí ?
Hveru einhver reynslu af þessum:
https://www.tl.is/product/logitech-g633 ... -hljodnema
Eða þesssum?
https://www.tl.is/product/kraken-71-usb ... rtol-m-mic
Hvaða headphones eru best fyrir online spilerí ?
Hveru einhver reynslu af þessum:
https://www.tl.is/product/logitech-g633 ... -hljodnema
Eða þesssum?
https://www.tl.is/product/kraken-71-usb ... rtol-m-mic
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Surround headphones eru gimmick, beint í Bose QC35 eða Sony MDR-1000x.
Ég er svo bara með svona nælu á lyklaborðs-snúrunni minni og virkar fínt:
https://www.computer.is/is/product/hljo ... n-cmp-mic8
https://elkodutyfree.is/bose-quietcomfo ... atol-svort
Ég er svo bara með svona nælu á lyklaborðs-snúrunni minni og virkar fínt:
https://www.computer.is/is/product/hljo ... n-cmp-mic8
https://elkodutyfree.is/bose-quietcomfo ... atol-svort
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
hvað viltu eyða miklu?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Þetta hljómar eins og þú vitir um eitthvað über dýrt.worghal skrifaði:hvað viltu eyða miklu?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Eftir að hafa átt Sennheiser Game One og forvera þess PC360. Mjög sáttur með bæði headsett.
Forverinn að vísu bilaði en ég fékk honum skilað og uppaði í Game One. Takk Amazon!
Myndi ég persónulega eyða aðeins í góð headphone og vera svo með borðmic einsog Sallarólegur
tala um. Getur fengið flott headphone sem þú getur svo nýtt annarstaðar en bara við tölvuna.
Einnig þegar forverinn bilaði þá var það útaf mic'num og þá þurfti að skila öllu klabbinu frekar en
að kaupa bara nýjan mic. Kostar yfirleitt 1500kall í flestum tölvuverslunum.
Er með Bose QC25 og þau eru LIT, mæli með! Noise cancelling FTW!
Já ég notaði LIT ég er hip og cool gaddamnit!
Forverinn að vísu bilaði en ég fékk honum skilað og uppaði í Game One. Takk Amazon!
Myndi ég persónulega eyða aðeins í góð headphone og vera svo með borðmic einsog Sallarólegur
tala um. Getur fengið flott headphone sem þú getur svo nýtt annarstaðar en bara við tölvuna.
Einnig þegar forverinn bilaði þá var það útaf mic'num og þá þurfti að skila öllu klabbinu frekar en
að kaupa bara nýjan mic. Kostar yfirleitt 1500kall í flestum tölvuverslunum.
Er með Bose QC25 og þau eru LIT, mæli með! Noise cancelling FTW!
Já ég notaði LIT ég er hip og cool gaddamnit!
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Mæli frekar með góðum heyrnartólum og standalone míkrafón. Modmic er pottþétt en Massdrop er að koma með ódýrari útgáfu, Minimic. $25 + $5 shipping er frekar góður díll, fyrir utan hvað shipping tekur langan tíma!
Svo er Massdrop líka með Sennheiser PC37X ef gamer headset er must og það er mun styttra shipping.
Review:
Svo er Massdrop líka með Sennheiser PC37X ef gamer headset er must og það er mun styttra shipping.
Review:
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Þarf einmitt að fara að fá mér ný, er að enn með corsair vengance 1500
Hef heyrt góða hluti um razer kraken
Hef heyrt góða hluti um razer kraken
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Ég keypti Seinnheiser Game One í vor og eftir nokkur hundruð klukkustunda notkun get ég ekki sett neitt útá þau. Þau passa vel á hausinn, ég verð ekki þreyttur á þeim þó ég hafi þau á mér í 6-8klst í einu. Hljóðið í þeim er frábært og hljóðneminn gefur mjög gott hljóð frá sér. Að geta mute-að með því að færa hljóðnemann upp er svo snilldar quality of life eiginleiki
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Ég get líka mælt með Seinnheiser Game One, er mjög sáttur við mín. Líka kostur að micinn er alveg uppvið andlitið þannig að það heyrist mjög lítið background noice.
Borð mic getur verið fínn ef þú ert í hljóðlausu herbergi en það er fátt meira pirrandi en að hlusta á menn tala í svoleiðis og heyra í leiðinni í sjónvarpinu sem konan er að horfa á eða öskrin í krökkunum á bakvið.
Borð mic getur verið fínn ef þú ert í hljóðlausu herbergi en það er fátt meira pirrandi en að hlusta á menn tala í svoleiðis og heyra í leiðinni í sjónvarpinu sem konan er að horfa á eða öskrin í krökkunum á bakvið.
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Ég er með Bose QC25 og Blue Snowball ICE mic, er mjög ánægður með það setup.
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Var nú meira að spá hvort þú gætir ekki bara verið með mic og heyrnatól í sitthvoru lagiGuðjónR skrifaði:Þetta hljómar eins og þú vitir um eitthvað über dýrt.worghal skrifaði:hvað viltu eyða miklu?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
https://www.tl.is/product/siberia-800-h ... laus-m-mic
Keypti mér þessi í USA (helmingi ódýrari þar btw) og var að koma heim svo ég hef ekki enn prufað þau. En flest reviewin eru mjööög jákvæð svo ég hlakka til að kanna hvort væntingarnar mínar standist. I'll keep you posted.
Keypti mér þessi í USA (helmingi ódýrari þar btw) og var að koma heim svo ég hef ekki enn prufað þau. En flest reviewin eru mjööög jákvæð svo ég hlakka til að kanna hvort væntingarnar mínar standist. I'll keep you posted.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Svo uppfærslan hérna sem býður upp á að stjórna í gegnum tölvuna og býður líka upp á bluetoothZiRiuS skrifaði:https://www.tl.is/product/siberia-800-h ... laus-m-mic
Keypti mér þessi í USA (helmingi ódýrari þar btw) og var að koma heim svo ég hef ekki enn prufað þau. En flest reviewin eru mjööög jákvæð svo ég hlakka til að kanna hvort væntingarnar mínar standist. I'll keep you posted.
þannig það er bæði bluetooth og wireless 2.4 Ghz
https://www.tl.is/product/siberia-840-h ... -bluetooth
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Ég er búinn að vera með G633 síðan í september.Bestu headsett sem ég hef átt
ótrúlega gott sound í þeim fínt að soundspotta og logitech forritið er líka mjög þægilegt.Getur verið með nokkra profiles t.d fps og drop the bass.
svo er ég að nota LogitechARX control í símanum hjá mér þar get ég skipt um profiles og fylgst með allri vinnslu í tölvunni.
Þau fá allavega 10/10 frá mér flott build quality sound og góð gæði í micnum
Razer er meira fyrir útlitið
ótrúlega gott sound í þeim fínt að soundspotta og logitech forritið er líka mjög þægilegt.Getur verið með nokkra profiles t.d fps og drop the bass.
svo er ég að nota LogitechARX control í símanum hjá mér þar get ég skipt um profiles og fylgst með allri vinnslu í tölvunni.
Þau fá allavega 10/10 frá mér flott build quality sound og góð gæði í micnum
Razer er meira fyrir útlitið
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
eg a 2 razer tiamat 7.1 virkilega mæli með þeim i csgo a inferno heyriru fra short þegar þeir loka hurðinni a second mid þu spottar allt micinn er ekkert spes en samt góður
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
ég og félagi minn erum að nota þessi og þau eru virkilega góð, góður mic og flott hljóð í þeim.
https://kisildalur.is/?p=2&id=3168
https://kisildalur.is/?p=2&id=3168
-Need more computer stuff-
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
annars fékk ég mér eitt stykki Audio Technica AT2020 hljóðnema og er með sennheiser 380HD PRO (og asus xonar stx)
þarna er komið þrusu setup en kostar smá
þarna er komið þrusu setup en kostar smá
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
er með Sennheiser Game one og þau eru bestu heyrnartól sem ég hef átt
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Sennheiser G4ME One eru frábær. Fékk mér þannig fyrir ca ári og gæti ekki verið sáttari. Ég þurfti að kaupa millistykki frá Sennheiser til að nota þau við fartölvuna mína samt. Fartölvan er með eitt jack tengi sem er bæði fyrir mic og headset og þannig millistykki fylgdi ekki með (en fylgir samt með G4ME Zero, þar sem þau eru meira portable)
Ég keypti þau eftir að hafa keypt Razer Tiamat 2.1 á svipað og Sennheiserinn kostar og þau meiddu mig í eyrunum eftir langa notkun. Sennheiser hefur aldrei gert það.
Ég keypti þau eftir að hafa keypt Razer Tiamat 2.1 á svipað og Sennheiserinn kostar og þau meiddu mig í eyrunum eftir langa notkun. Sennheiser hefur aldrei gert það.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Ég er búinn að vera nota Steelseries Arctis 7 í nokkra mán núna..mjög sáttur með þau
Þráðlaus og mjög gott sound. Líka einn svona slider takki sem mér finnst mjög þægilegt að nota, hægt að lækka/hækka í leiknum vs chat forrit ( er sjálfur að nota Discord)
Þráðlaus og mjög gott sound. Líka einn svona slider takki sem mér finnst mjög þægilegt að nota, hægt að lækka/hækka í leiknum vs chat forrit ( er sjálfur að nota Discord)
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Myndi fá mér Game Zero frá Sennheiser. Þau eru æði í leiki, Discord og Skype!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
-
- Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Eftir að hafa átt nokkur headset í gegnum árin þá fékk ég þessi í fyrra: https://vefverslun.advania.is/vefverslu ... set-Rautt/, og þau eru þau bestu sem ég hef átt, mjög þægileg, einangra vel(heyri ekkert í konunni þegar þau eru á hausnum ) og persónulega finnst mér hljóðið í þeim það gott að ég horfi mikið á bíómyndir og hlusta mikið á tónlist með þeim.
Eru á sirka 100 dollara á Amazon, þannig að innflutningur á þeim er sennilega svipað dýr bara.
Eru á sirka 100 dollara á Amazon, þannig að innflutningur á þeim er sennilega svipað dýr bara.
CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Sennheiser HD línan er eiginlega mx518 heyrnatólamarkaðsins. Eru með útskiptanlegri snúru og hægt að fá snúrur bæði í 3.5mm og 6.5mm jack og allt fæst þetta hjá pfaff.
https://pfaff.is/yfir-eyru
Ef micinn þarf endilega að vera áfastur er hægt að fara í einhvað svona.
https://tolvutek.is/vara/antlion-modmic-v5
Annars er borðstandandi mic klárlega málið. Er sjálfur að nota blue yeti á svona "lampa" standi. Hann hentar þó illa í hávaðasömum umhverfum.
https://pfaff.is/yfir-eyru
Ef micinn þarf endilega að vera áfastur er hægt að fara í einhvað svona.
https://tolvutek.is/vara/antlion-modmic-v5
Annars er borðstandandi mic klárlega málið. Er sjálfur að nota blue yeti á svona "lampa" standi. Hann hentar þó illa í hávaðasömum umhverfum.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Ég fékk ekki 3.5mm snúru fyrir mín HD-598arons4 skrifaði:Sennheiser HD línan er eiginlega mx518 heyrnatólamarkaðsins. Eru með útskiptanlegri snúru og hægt að fá snúrur bæði í 3.5mm og 6.5mm jack og allt fæst þetta hjá pfaff.
https://pfaff.is/yfir-eyru
Þurfti að kaupa millistykki hjá þeim.