Search found 253 matches
- Mið 31. Mar 2021 22:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 4G sem varaleið
- Svarað: 11
- Skoðað: 1359
Re: 4G sem varaleið
Annars keypti ég einhverntíman ódýran ASUS router í @tt.is sem maður stakk 4G modulu í usb socketið á sem var hægt að nota bæði sem Bridged eða og / eða sem redundancy. (ASUS RT-xxxx) 6þ dót Ekki séns að þú munir hvaða ASUS búnaður þetta var? Ódýr bridged-mode búnaður er einmitt það sem ég myndi vi...
- Mið 31. Mar 2021 15:51
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 4G sem varaleið
- Svarað: 11
- Skoðað: 1359
4G sem varaleið
Sælir. Hvaða leið er best að fara til að setja upp 4G varaleið í lítið fyrirtæki með EdgeRouter hérna í íslandi? Þarf að geta monitorað varaleiðina og tengst inn á routerinn, bæði þegar aðalleiðin og varaleiðin er virk. Er einhver að selja 4G módem eða 4G router sem er hægt að setja upp í bridged mo...
- Sun 13. Sep 2020 12:32
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Eitthvað ódýrt HBA diskakort með SAS tengjum
- Svarað: 2
- Skoðað: 304
Re: [ÓE] Eitthvað ódýrt HBA diskakort með SAS tengjum
Já, ég þyrfti stuðning við stærri drif, en takk samt fyrir boðið.sigurdur skrifaði:Ég á LSI-SAS3081 en það styður ekki stærri drif en 2TB. Var með það í Unraid server..
- Lau 12. Sep 2020 18:12
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Eitthvað ódýrt HBA diskakort með SAS tengjum
- Svarað: 2
- Skoðað: 304
[ÓE] Eitthvað ódýrt HBA diskakort með SAS tengjum
Hæ. Mig vantar low-profile HBA kort með tveimur SFF8087/Mini-SAS portum (eða Mini-SAS HD portum) en þarf ekki RAID stuðning. Á einhver eitthvað svoleiðis fyrir viðráðanlegt verð?
- Mán 31. Ágú 2020 12:40
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Er einhver að selja svona hér heima?
- Svarað: 2
- Skoðað: 944
Re: Er einhver að selja svona hér heima?
Hérna eru tvö svona hjá Kísildal. Í 5.25' slot (sýnist mér): https://kisildalur.is/category/41/products/493 og i 3.5' slot: https://kisildalur.is/category/41/products/150
- Fös 28. Ágú 2020 20:32
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Þykkur harðviður?
- Svarað: 15
- Skoðað: 2044
Re: Þykkur harðviður?
Handverkshúsið var ekki með efni og sagði mér að það væri ólíklegt að nokkur hérna á landi væri allajafna að selja svona þykkt efni, því það væri lítil eftirspurn eftir því og mjög dýrt. Gæðatré voru með efni sem var rétt yfir 5 sentimetrar, sem mér leyst vel á en ætlaði að skoða aðeins meira, gruna...
- Fös 28. Ágú 2020 14:21
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Þykkur harðviður?
- Svarað: 15
- Skoðað: 2044
Re: Þykkur harðviður?
þú gætir kanski séð hvort skórægtin sé með einhvað fyrir þig Góður punktur. Þeir gætu átt lerki eða ösp. Ef þú ert ekki harður á því að hafa þetta harðvið þá furu og greni líka. Þetta þarf að vera ágætlega harður viður. Er að að fikta í CNC fræsara í fablab , ætla að búa til trommuskel fyrir raftro...
- Fös 28. Ágú 2020 13:07
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Þykkur harðviður?
- Svarað: 15
- Skoðað: 2044
Re: Þykkur harðviður?
Ok, takk fyrir þessar ráðleggingar. Ætla að reyna að ná að tékka á einhverju af þessu eftir vinnu á eftir.
- Fös 28. Ágú 2020 01:16
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Þykkur harðviður?
- Svarað: 15
- Skoðað: 2044
Þykkur harðviður?
Hæ.
Mig vantar bút af einhverjum þykkum harðvið, um það bil 35x40x7 cm. Húsasmiðjan/Byko/Bauhaus selja þetta bara í allt of löngum og þunnum plötum fyrir eldhússkenka. Einhver séns að það myndi fást annarstaðar?
Mig vantar bút af einhverjum þykkum harðvið, um það bil 35x40x7 cm. Húsasmiðjan/Byko/Bauhaus selja þetta bara í allt of löngum og þunnum plötum fyrir eldhússkenka. Einhver séns að það myndi fást annarstaðar?
- Fös 17. Júl 2020 02:47
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Intel Mini-pc með 2XGigabit portum
- Svarað: 7
- Skoðað: 879
Re: Intel Mini-pc með 2XGigabit portum
Ef þú ert að fara að setja upp Linux router, hefurðu tékkað á VyOS? Það er sérhæft router distro sem mér finnst talsvert þægilegra að vinna með en Ubuntu í router hlutverki
- Fim 16. Júl 2020 23:41
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Intel Mini-pc með 2XGigabit portum
- Svarað: 7
- Skoðað: 879
Re: Intel Mini-pc með 2XGigabit portum
Bara að vara þig við, J1900 er ekki með AES-NI stuðningi, svo ef þú ætlar að VPNa eitthvað að ráði myndirðu ekki ná góðu throughputti. Flaskaði einmitt á því sjálfur.
- Mið 08. Apr 2020 15:12
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!
- Svarað: 35
- Skoðað: 7200
Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!
Er ekki frá því að The Arrival tikki í þessi box, ef þú hefur ekki séð hana. Veit ekki hvort orri er að mæla með The Arrival frá 1996 eða Arrival frá 2016, en stórt thumbs up á Arrival frá 2016. Líka flestar hinar myndirnar eftir Denis Villeneuve. Það var búið að nefna Enemy, en mér finnst Blade Ru...
- Mið 08. Apr 2020 09:27
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: COVID-19 2020 Upplýsingaþráður
- Svarað: 36
- Skoðað: 9684
Re: COVID-19 2020 Upplýsingaþráður!
What? Contagion er miklu betri mynd og auk þess miklu, miklu vísindalega raunsærri en Outbreak.gnarr skrifaði:Contagion er eins og liðið á Útvarpi Sögu hafi ákveðið að gera dramatískt remake af Outbreak
- Mið 01. Apr 2020 21:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: COVID-19 2020 Upplýsingaþráður
- Svarað: 36
- Skoðað: 9684
Re: COVID-19 2020 Upplýsingaþráður!
Hérna er frekar áhugavert visualization um fjölgun smitaðara sem gerir það auðveldara að sjá hvort ákveðn lönd eru ennþá í veldisvísavexti eða hafi eitthvað náð að minnka vöxtin:
https://aatishb.com/covidtrends/
(Hérna er útskýring á hvernig þetta graf virkar)
https://aatishb.com/covidtrends/
(Hérna er útskýring á hvernig þetta graf virkar)
- Fös 28. Feb 2020 16:46
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ÓE litlu, crappy skjákorti
- Svarað: 8
- Skoðað: 978
Re: ÓE litlu, crappy skjákorti
Það er þá mjög skrítið móðurborð. Í rauninni ekki skrýtið móðurborð heldur bara ég að gera skrýtna hluti með það. Er sem sagt að gera heimaserver með mini-ITX móðurborði, en ég þarf helst meiri virkni en 1 PCIe rauf býður uppá, svo ég er að prófa að nota PCIe bifurcation til að splitta 1x16 raufinn...
- Fös 28. Feb 2020 09:24
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ÓE litlu, crappy skjákorti
- Svarað: 8
- Skoðað: 978
Re: ÓE litlu, crappy skjákorti
Það gæti verið að þetta þurfi að vera PCIe 3.0 til að móðurborðið mitt samþykki það og ég hef ekki fikttíma til að staðfesta það strax. Fæ kannski að heyra í þér eftir einhverja daga þegar ég er viss.elri99 skrifaði:Er með MSI HD 4350 og MSI R5450 ef það hjálpar eitthvað.
- Mið 26. Feb 2020 17:25
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?
- Svarað: 14
- Skoðað: 4536
Re: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?
Hvar hefurðu verið að redda þér PCIe extension köplum? Ég er akkurat að byggja vél með sama örgjörva og móðurborði sem ég þarf PCIe extension í. Væri lítið mál að kaupa það af AliExpress en ég nenni ekki að bíða eftir því.
- Mið 26. Feb 2020 17:15
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ÓE litlu, crappy skjákorti
- Svarað: 8
- Skoðað: 978
Re: ÓE litlu, crappy skjákorti
Hmm... Er það low-profile og single slot? Vissi ekki að það væru til 960 kort í þeirri stærð, en ef svo er þá væri ég mjög til í það!
- Mið 26. Feb 2020 14:05
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ÓE litlu, crappy skjákorti
- Svarað: 8
- Skoðað: 978
ÓE litlu, crappy skjákorti
Hæ.
Mig vantar low-profile single slot skjákort. Skiptir nánast engu máli hversu gott það er því þetta verður bara console í heimaserver hjá mér. Á einhver eitthvað hentugt fyrir mig?
Mig vantar low-profile single slot skjákort. Skiptir nánast engu máli hversu gott það er því þetta verður bara console í heimaserver hjá mér. Á einhver eitthvað hentugt fyrir mig?
- Fös 31. Jan 2020 02:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vandamál með gamalt doc skjal
- Svarað: 5
- Skoðað: 726
Re: Vandamál með gamalt doc skjal
Ertu með aðgang að Linux vél? Ef svo, prófaðu að keyra skipunina "file [nafnið á skjalinu]" í terminal glugga. File forritið reynir að skoða skjal og finna út úr því hvernig skjal það er, svo það ætti að segja þér hvort þetta sé örugglega word skjal eða eitthvað öðruvísi skjal að þykjast v...
- Mið 29. Jan 2020 01:57
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: (ÓE) Fractal Design Node 304 White
- Svarað: 2
- Skoðað: 358
Re: (ÓE) Fractal Design Node 304 White
Þessi þráður er búinn að vera hérna í nokkrar vikur: https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=81211. Er reyndar vél frekar en bara kassinn, en kannski geturðu eitthvað samið við hann.
- Þri 21. Jan 2020 12:38
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvernig er best að byrja að kóða/læra?
- Svarað: 25
- Skoðað: 6073
Re: Hvernig er best að byrja að kóða/læra?
Svo er eitt, hef rosalega mikið heyrt talað um GIT og önnur forrit. Einhver með létta og hnitmiðaða útskýringu á GIT til dæmis og notkun þess? dori er búinn að gefa frekar góða útskýringu á hvað git er, hef engu við það að bæta. Hinsvegar ætla ég að benda á að það eru til mismunandi clientar fyrir ...
- Þri 14. Jan 2020 03:30
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?
- Svarað: 37
- Skoðað: 7782
Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?
brikir samsung er að nota tizenOS sem er helvíti leiðinlegt og lg nota svipað þeir eru með webOS sem eru bæði forkar af androidtv nema þeirra drauma útgáfa(nema bara margfalt leiðinlegara að díla við þá og töluvert minna af forritum til miða við andoidTV clean og appleTV Leiðréttingin sem ég er að ...
- Þri 14. Jan 2020 02:49
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvernig er best að byrja að kóða/læra?
- Svarað: 25
- Skoðað: 6073
Re: Hvernig er best að byrja að kóða/læra?
...sem væri einmitt hræðileg hugmynd.Nariur skrifaði:Ég myndi frekar líkja því við að kenna lestur og málfræði samhliða.asgeirbjarnason skrifaði: Finnst þetta vera eins og að kenna málfræði áður en fólki er kennt að lesa.
- Mán 13. Jan 2020 21:38
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvernig er best að byrja að kóða/læra?
- Svarað: 25
- Skoðað: 6073
Re: Hvernig er best að byrja að kóða/læra?
Fyrir einhvern sem vill "læra að forrita" er python frábært mál til að byrja á, en fyrir verðandi tölvunarfræðinga mæli ég með C++ af ástðunum sem ég nefndi í síðasta commenti. Python er of high level að mínu mati. En ég mæli mjög sterklega með því að finna minna umdeilda bók en Learn Pyt...