Óska eftir Intel Mini-pc (viftulausa) með 2XGigabit portum (t.d með j1900 cpu).
Skoða allt sem ræður við að keyra þessa Ubuntu router uppsetningu (veit að j1900 ræður við gigabit routing/networking)
ip tables
Bind 9 dns server
isc dhcp server
Wireguard
Intel Mini-pc með 2XGigabit portum
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Intel Mini-pc með 2XGigabit portum
Just do IT
√
√
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 257
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Mini-pc með 2XGigabit portum
Bara að vara þig við, J1900 er ekki með AES-NI stuðningi, svo ef þú ætlar að VPNa eitthvað að ráði myndirðu ekki ná góðu throughputti. Flaskaði einmitt á því sjálfur.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Mini-pc með 2XGigabit portum
Mun notast við Wireguard og það notast við ChaCha20 encryption. Tók einmitt eftir því á gömlu j1900 mini pc vélinni sem ég átti að pfsense mældi með AES-NI stuðningi fyrir cpu. Spurning hvort ég lendi í einhverju veseni með að búa til site-to-site tunnel á VPC internet gateway sem ég hafði hugsað mér að tengja við heima setupið í gegnum Wireguard. Lenti í því að j1900 cpu á gömlu vélinni réði ekki við pfsense og gigabit routing/networking (pfsense virðist vera soldið bloated eða stackurinn að nýta hardware illa). Þess vegna ætla ég að fara þessa leið þ.e setja upp Ubuntu server í stað þess að setja upp pfsense og þurfa að blæða í 600$ hardware.asgeirbjarnason skrifaði:Bara að vara þig við, J1900 er ekki með AES-NI stuðningi, svo ef þú ætlar að VPNa eitthvað að ráði myndirðu ekki ná góðu throughputti. Flaskaði einmitt á því sjálfur.
https://www.digitalocean.com/docs/netwo ... s-gateway/
Just do IT
√
√
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 257
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Mini-pc með 2XGigabit portum
Ef þú ert að fara að setja upp Linux router, hefurðu tékkað á VyOS? Það er sérhæft router distro sem mér finnst talsvert þægilegra að vinna með en Ubuntu í router hlutverki
Re: Intel Mini-pc með 2XGigabit portum
Sammála asgeirbjarnason VyOS er algjör snilldasgeirbjarnason skrifaði:Ef þú ert að fara að setja upp Linux router, hefurðu tékkað á VyOS? Það er sérhæft router distro sem mér finnst talsvert þægilegra að vinna með en Ubuntu í router hlutverki
VyOS er Forkað út úr Vyatta sem EdgeOS frá Ubiquity er byggt á
og allt er þetta síðan byggt á Debian
K.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Mini-pc með 2XGigabit portum
Upp - Ennþá að leita að Intel Mini-pc með 2XGigabit portum
Held ég haldi mig við upprunalegt plan að setja upp Ubuntu server á vélina eftir smá lestur um leyfismál á VyOS(free version != Stable version heldur nightly builds).
Eina sem þarfnast einhvers konar management á Ubuntu uppsetningu við og við er Wireguard og ég kann ágætlega við WG-access server (get síðan sett upp fleiri networking tól ef það er í boði á Docker hub).
Edit:Get þá sett upp Ubuntu 20.04 og sudo apt install unattended-upgrades og ég ætti að vera góður allavegana næstu 5 árin án þess að vera uppfæra dolluna handvirkt.
Held ég haldi mig við upprunalegt plan að setja upp Ubuntu server á vélina eftir smá lestur um leyfismál á VyOS(free version != Stable version heldur nightly builds).
Eina sem þarfnast einhvers konar management á Ubuntu uppsetningu við og við er Wireguard og ég kann ágætlega við WG-access server (get síðan sett upp fleiri networking tól ef það er í boði á Docker hub).
Edit:Get þá sett upp Ubuntu 20.04 og sudo apt install unattended-upgrades og ég ætti að vera góður allavegana næstu 5 árin án þess að vera uppfæra dolluna handvirkt.
Last edited by Hjaltiatla on Fös 24. Júl 2020 09:53, edited 1 time in total.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Mini-pc með 2XGigabit portum
Bömp
Lokatilraun.
Mun annars einfaldlega redda mér PCI korti með dual NIC og sýndavélavæða router á proxmox host.
Lokatilraun.
Mun annars einfaldlega redda mér PCI korti með dual NIC og sýndavélavæða router á proxmox host.
Just do IT
√
√