[ÓE] Eitthvað ódýrt HBA diskakort með SAS tengjum

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Staða: Ótengdur

[ÓE] Eitthvað ódýrt HBA diskakort með SAS tengjum

Póstur af asgeirbjarnason »

Hæ. Mig vantar low-profile HBA kort með tveimur SFF8087/Mini-SAS portum (eða Mini-SAS HD portum) en þarf ekki RAID stuðning. Á einhver eitthvað svoleiðis fyrir viðráðanlegt verð?
Last edited by asgeirbjarnason on Lau 12. Sep 2020 18:13, edited 1 time in total.

sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Eitthvað ódýrt HBA diskakort með SAS tengjum

Póstur af sigurdur »

Ég á LSI-SAS3081 en það styður ekki stærri drif en 2TB. Var með það í Unraid server.

Ef þú þarft stuðning við stærri drif getur þú líka pantað þér svona ef þú nennir að bíða. Uppfærði hjá mér með einu slíku.
Last edited by sigurdur on Sun 13. Sep 2020 09:38, edited 1 time in total.

Höfundur
asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Eitthvað ódýrt HBA diskakort með SAS tengjum

Póstur af asgeirbjarnason »

sigurdur skrifaði:Ég á LSI-SAS3081 en það styður ekki stærri drif en 2TB. Var með það í Unraid server..
Já, ég þyrfti stuðning við stærri drif, en takk samt fyrir boðið.
Svara