Search found 136 matches
- Fim 29. Ágú 2019 21:30
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Draga net snúru í vegg
- Svarað: 14
- Skoðað: 4374
Re: Draga net snúru í vegg
Einnig er líka spurning um að redda sér cat tester og athuga hvort að allt sé ekki að skila sér á milli para, eða þá að redda sér tracer til að gang úr skugga með það að þetta sé ekki alveg pottþétt sami kapall.
- Lau 24. Nóv 2018 10:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: (ný uppsetning) no post!
- Svarað: 3
- Skoðað: 927
Re: (ný uppsetning) no post!
Tengdir þú ekki alveg pottþétt í bæði tengin á móðurborðinu? Hef lent í því að gera það ekki sjálfur og lenti í svipuðu.
- Fim 25. Okt 2018 18:32
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hver er eðlileg ending á original bremsuklossum/-diskum?
- Svarað: 21
- Skoðað: 6065
Re: Hver er eðlileg ending á original bremsuklossum/-diskum?
Skipti um diska í Benzanum hjá mér í um það bil 110 þús vegna þeir voru orðnir skakkir, keypti diska hjá AB sem ég man nú ekki hvað kostuðu(minnir í kringum 10k) skipti núna aftur í 155 þús vegna þess að ég klára klossana öðru meginn og eyðilagði diskinn í leiðinni(helvítis túristar :P) klossarnir v...
- Mán 22. Okt 2018 23:33
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?
- Svarað: 14
- Skoðað: 2613
Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?
Af hverju ekki bara að tengja símann við Wi-Fi heima og downloada tónlistinni bara? Hentar kannski ekki ef þú villt fletta upp random lagi svona upp úr þurru en sparar þó pening á að vera alltaf að kaupa gagnamagn.
- Lau 16. Sep 2017 20:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu
- Svarað: 72
- Skoðað: 4895
Re: Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu
Persónulega finnst mér þetta ver óttarleg vitleysa og það að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu vegna þessa svokallaða "trúnaðarbrests". Það er að styttast í kjaraviðræður við opinbera starfsmenn og hvað er Björt Framtíð? Nú eitt stórt samansafn af opinberum starfsmönnum sem eru búnir að sjá f...
- Lau 11. Feb 2017 20:26
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu
- Svarað: 12
- Skoðað: 1064
Re: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu
Ég myndi passa mig á Móðurborðinu, skilst að móðurborð sem predate-a Kaby Lake örgjörvana séu ekki með up to date BIOS fyrir þá, lenti akkúrat í því í dag þegar ég var að setja mitt saman að komst ekki í POST, er með ASRock z170 gaming 4k og I7 7700k, spurðist fyrir því á Toms Hardware og þá benti ...
- Lau 11. Feb 2017 02:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu
- Svarað: 12
- Skoðað: 1064
Re: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu
Ég myndi passa mig á Móðurborðinu, skilst að móðurborð sem predate-a Kaby Lake örgjörvana séu ekki með up to date BIOS fyrir þá, lenti akkúrat í því í dag þegar ég var að setja mitt saman að komst ekki í POST, er með ASRock z170 gaming 4k og I7 7700k, spurðist fyrir því á Toms Hardware og þá benti e...
- Sun 11. Des 2016 18:12
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] R9 290 *SELT*
- Svarað: 8
- Skoðað: 983
Re: [TS] R9 290 með Arctic Cooling Accelero Xtreme IV kælingu
Þrusu flott kort. Nýtt kort er að kosta í kringum 320$ og svona kæling er á 66$ og miðað við gengi í dag þá er það þá 43k ISK og miðað við þumalputta regluna (70%) þá er það þá 25k ISK þannig að þetta er gott verð.
- Þri 12. Júl 2016 20:25
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Buslu-resistant símar.
- Svarað: 12
- Skoðað: 1307
- Sun 19. Jún 2016 17:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bílprófspælingar
- Svarað: 3
- Skoðað: 601
Re: Bílprófspælingar
Prufaðu að herya í þeim hjá Ekill.is Þeir ættu að vera með 100% svör við þessu.
- Lau 30. Jan 2016 20:23
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Rispaður gluggi
- Svarað: 10
- Skoðað: 1627
Re: Rispaður gluggi
Haha já það yrði svolítið böggandi að lenda í þvírapport skrifaði:Pirrandi að eiga tölvukassa með stóru gati en ekki gluggaSkippó skrifaði:Citrus er oft notaður til að losa sig við skít af gleri, citrus er tildæmis í rúðupissi og hann er mjög góður til að ná af eins og afgangi af límmiða í glugganum hjá þér.
- Lau 30. Jan 2016 16:57
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Rispaður gluggi
- Svarað: 10
- Skoðað: 1627
Re: Rispaður gluggi
Citrus er oft notaður til að losa sig við skít af gleri, citrus er tildæmis í rúðupissi og hann er mjög góður til að ná af eins og afgangi af límmiða í glugganum hjá þér.
- Mið 27. Jan 2016 19:43
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Framljós Vesen á Bílnum
- Svarað: 14
- Skoðað: 1636
Re: Framljós Vesen á Bílnum
Er þetta ekki bara Canbus vesen? Canbusinn lokar á perurnar því hann þekki þetta ekki frá orginal perunum. hmmm nei... Can bus er bara samskiptamiðill hann lokar ekki á neitt Ef að peran fer að draga of lítið rafmagn þá tekur Canbus kerfið eftir því og lokar á þann litla straum sem er að streyma í ...
- Mið 30. Des 2015 09:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Myndavél á Reykjanesbraut - Heads up
- Svarað: 24
- Skoðað: 1946
Re: Myndavél á Reykjanesbraut - Heads up
Tja ég meina hvenær komu fyrst lög um 90 km hámarkshraða utan þettbýlis? Þegar fyrst var malbikað? Og hvað er til dæmis tæknin í bílum búinn að fara fram úr öllu? ABS, skriðvörn, spólvörn og margt margt fleira. Finnst þessi 90km hámarkshraði vera orðin svo úreltur, en fólk á það hins vegar til að ke...
- Mán 28. Des 2015 14:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Myndavél á Reykjanesbraut - Heads up
- Svarað: 24
- Skoðað: 1946
Re: Myndavél á Reykjanesbraut - Heads up
Held að lögreglan sjálf þurfi að vera það en ekki myndavélarnar að ég held
- Sun 20. Des 2015 21:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tölva eða tölva
- Svarað: 19
- Skoðað: 1080
Re: Tölva eða tölva
Haha já meinar, datt það í hug. Ætlaði bara að gera skemmtilega en svosem tilgangslausa könnun um það hvort orðið er algengara hér á vaktinni, en þar sem að fólkið er neitt í það að nota Tölva þá þarf hana ekki sýnist mér. :P Ef þú spilar t a lvuleiki og þekki marga t a lvuforritara þá ertu á réttr...
- Sun 20. Des 2015 19:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tölva eða tölva
- Svarað: 19
- Skoðað: 1080
Re: Tölva eða tölva
Haha já meinar, datt það í hug. Ætlaði bara að gera skemmtilega en svosem tilgangslausa könnun um það hvort orðið er algengara hér á vaktinni, en þar sem að fólkið er neitt í það að nota Tölva þá þarf hana ekki sýnist mér.
- Sun 20. Des 2015 18:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tölva eða tölva
- Svarað: 19
- Skoðað: 1080
Re: Tölva eða tölva
Ókei ég veit ekki hvað er í gangi. Er að reyna að skrifa T a lva en það breytist alltaf í Tölva. Haha.
- Sun 20. Des 2015 18:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*
- Svarað: 39
- Skoðað: 3100
Re: The Force Awakens
Mögulegur spoiler. Eina sem ég var ekki sáttur með er C3P0 og R2D2. Sérstaklega C3P0, hann var þarna eiginlega bara til þess að vera show-off. Hjálpar í rauninni sögunni ekki að þróast áfram, bara fan service sem er eyðsla á screen time finnst mér. --------Spoiler------ Fannst samt frekar kjánalegt...
- Sun 20. Des 2015 18:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tölva eða tölva
- Svarað: 19
- Skoðað: 1080
Re: Tölva eða tölva
Þetta klikkaði eitthvað hjá mér.
Látum bara tölva = t.alva og Tölva = Tölva
Afsakið þetta.
Látum bara tölva = t.alva og Tölva = Tölva
Afsakið þetta.
- Sun 20. Des 2015 18:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tölva eða tölva
- Svarað: 19
- Skoðað: 1080
Tölva eða tölva
Hvort orðið er algengara hér á Vaktinni?
Endilega veljið hvort þið notið.
Endilega veljið hvort þið notið.
- Fös 18. Des 2015 20:01
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ljósleiðarinn 500/500
- Svarað: 6
- Skoðað: 1068
Re: Ljósleiðarinn 500/500
Ég bjó út á landi með ADSL tengingu var að ná max 1mb/s í steam downloads var samt ekki steady, ég flutti í borgina og er með ljósnet, er að ná allt að 6,5 mb/s á Steam downloads, þetta var bara algjört sjokk, finnst eins og ég hafi sigrað heiminn haha. En þetta er algjör snilldar tenging hjá þér en...
- Lau 14. Nóv 2015 04:05
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Fallout 4 spilun & info skipti
- Svarað: 41
- Skoðað: 4239
Re: Fallout 4 spilun & info skipti
Ég lenti í því að ég var að stela úr borðum og skápum og svo allt í einu sá einhver guard mig í gegnum vegginn og tók allt ammo af mér nema fusion cells í laser vopning mín sem betur fer, ég var svo brjálaður haha. Ef þú ferð á einhvern stað þar sem Synths eru þá er ekkert mál að fá fusion cells og ...
- Þri 29. Sep 2015 16:21
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sælgæti hækkar í verði!
- Svarað: 12
- Skoðað: 1129
Re: Sælgæti hækkar í verði!
Þegar tollarnir voru afnumdir núna um seinustu áramót hækkuðu vörur í búðum og sjoppum. Svo koma kjarasamningarnir inn í þetta einnig. Sem dæmi ef að búðin hans Rúnars er í 1 milljón í + á mánuði og svo þarf hann að hækka launin hjá starfsfólki hjá sér og er þá með 600 þús í + á mánuði þá er það mjö...
- Mán 24. Ágú 2015 23:44
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvulistinn - Þjónustan er MÖGULEGA eitthvað skrítin þarna
- Svarað: 12
- Skoðað: 1919
Re: Tölvulistinn - Þjónustan er MÖGULEGA eitthvað skrítin þarna
"Who Crashed" er snilldar forrit, hjálpaði mér að greina faulty driver á sínum tíma.