Buslu-resistant símar.

Svara

Höfundur
benony13
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Staða: Ótengdur

Buslu-resistant símar.

Póstur af benony13 »

Er í vandræðilega miklum erfiðleikum með að sjá hvort að símar séu með þessa ryk og vökvaheldnu staðla.
Eru það kannski bara s7 og s5 frá samsung og svo xperia línan frá sony sem hafa þennan ip6X staðal?
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Buslu-resistant símar.

Póstur af Moldvarpan »

Buslu-resistant??
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Buslu-resistant símar.

Póstur af Xovius »

Moldvarpan skrifaði:Buslu-resistant??
Splash resistant?
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Buslu-resistant símar.

Póstur af Njall_L »

Þú getur yfirleitt séð þessar upplýsingar í spekkunum fyrir símana á gsmarena.com. Svo er mikilvægt að gera sér grein fyrir hvaða vörn maður þarf fyrir hvaða aðstæður. Þessi tafla sýnir hvernig IP staðallinn er uppsettur ef þú ert ekki með það á hreinu
ip67.jpg
ip67.jpg (641.12 KiB) Skoðað 1126 sinnum
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Bioeight
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Buslu-resistant símar.

Póstur af Bioeight »

S7 vinnur þarna:
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Buslu-resistant símar.

Póstur af Hjaltiatla »

Myndi samt hugsa mig tvisvar um áður en þú tekur mark á að Samsung Galaxy S7 Active sé vatnheldur.
http://fortune.com/2016/07/09/samsung-g ... r-reports/
Just do IT
  √

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Buslu-resistant símar.

Póstur af arons4 »

Hjaltiatla skrifaði:Myndi samt hugsa mig tvisvar um áður en þú tekur mark á að Samsung Galaxy S7 Active sé vatnheldur.
http://fortune.com/2016/07/09/samsung-g ... r-reports/
Grunn útfærslan af s7 er sammt alveg vatnsheldur en active á að vera höggheldari.

Skippó
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Staða: Ótengdur

Re: Buslu-resistant símar.

Póstur af Skippó »

Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Buslu-resistant símar.

Póstur af Hjaltiatla »

arons4 skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Myndi samt hugsa mig tvisvar um áður en þú tekur mark á að Samsung Galaxy S7 Active sé vatnheldur.
http://fortune.com/2016/07/09/samsung-g ... r-reports/
Grunn útfærslan af s7 er sammt alveg vatnsheldur en active á að vera höggheldari.
jebb , samt kaldhæðnislegt að útgáfan sem er stýluð inná "jaðar fólks" markhópinn sé að floppa svona.
Just do IT
  √

Höfundur
benony13
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Buslu-resistant símar.

Póstur af benony13 »

Xovius skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Buslu-resistant??
Splash resistant?
Rétta orðið, takk !

En er að hugsa um síma sem er rykþéttur og væri frábært ef hann væri líka smá vatnsþolinn líka.
Er ekki alveg að þora að vera með s7 í vinnunni (smiður) og mér finnst S5 og sony línan mjög óheillandi.
Njall_L skrifaði:Þú getur yfirleitt séð þessar upplýsingar í spekkunum fyrir símana á gsmarena.com. Svo er mikilvægt að gera sér grein fyrir hvaða vörn maður þarf fyrir hvaða aðstæður. Þessi tafla sýnir hvernig IP staðallinn er uppsettur ef þú ert ekki með það á hreinu
ip67.jpg
Það er ekki svona: IP6x Yes or No eins og td NFC YES of No
Væri til að sjá stað sem maður gæti séð alla með eitthvern IP stuðul

Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Buslu-resistant símar.

Póstur af Varg »

benony13 skrifaði: En er að hugsa um síma sem er rykþéttur og væri frábært ef hann væri líka smá vatnsþolinn líka.
Er ekki alveg að þora að vera með s7 í vinnunni (smiður) og mér finnst S5 og sony línan mjög óheillandi.
Ég er vélvirki og vinn oft við slæmar vinnuaðstöður (fyrir síma) ég er alltaf með S7 símann minn á mér í vinnuni og var með s5-inn þar á undan og ég veit ekki til þess að þeir hafi hlotið skaða af því, ég er bara með hann í veski til að hlífa skjánum þegar maður er að troða sér á milli röra.
Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD

Bioeight
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Buslu-resistant símar.

Póstur af Bioeight »

Það er hægt að velja IP6x í Phone finder á GSMArena og leita.
Dæmi: http://www.gsmarena.com/results.php3?nY ... sIPCerts=2 (Available, coming soon, year 2014+, IP 6x)

Samsung Galaxy S7 Active er á þeim lista en eins og hefur komið fram þá er hann mögulega gallaður og stóðst ekki Water resistance test en það mál er ennþá í skoðun.

Svo mæli ég með því að skoða reviews fyrir símann þar sem IP 6x ratingið er prófað og sjá hvort þetta stenst prófanir.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Buslu-resistant símar.

Póstur af Hjaltiatla »

Bioeight skrifaði:Það er hægt að velja IP6x í Phone finder á GSMArena og leita.
Dæmi: http://www.gsmarena.com/results.php3?nY ... sIPCerts=2 (Available, coming soon, year 2014+, IP 6x)

Samsung Galaxy S7 Active er á þeim lista en eins og hefur komið fram þá er hann mögulega gallaður og stóðst ekki Water resistance test en það mál er ennþá í skoðun.

Svo mæli ég með því að skoða reviews fyrir símann þar sem IP 6x ratingið er prófað og sjá hvort þetta stenst prófanir.
Við þurfum allavegana að passa uppá það komi ekki of mörg tilfelli upp eins og með kjötbökunar (sem innihéldu ekkert nautakjöt) :megasmile
Just do IT
  √
Svara