Search found 991 matches
- Sun 12. Des 2021 20:01
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða router ætti að kaupa?
- Svarað: 22
- Skoðað: 1854
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
Asus eru með mjög skemmtilega gaming router og auðvelt að bæta við fleiri með AI Link, tengja þá fleiri saman með wifi 6 eða ethernet
- Sun 05. Des 2021 11:52
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Windows 10 vs 11
- Svarað: 36
- Skoðað: 2962
Re: Windows 10 vs 11
Það sem er aðalega pirrandi við 11 er að maður þarf að ná í 3rd party lausn ef maður notar mikið af leikjum og forritum, alltof fá items sem er hægt að pinna í start valmyndina
- Sun 05. Des 2021 09:48
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Windows 10 vs 11
- Svarað: 36
- Skoðað: 2962
Re: Windows 10 vs 11
Windows 10 verður fully upported í langan tíma, Windows 11 er ný nálgun þar sem er verið að draga úr stuðningi við fullt af eldri vélbúnaði sem er til vandræða og það mun taka lengri tíma þess vegna að fá fólk til að uppfæra. Öruggara, stöðugra og hraðara kerfi er markmið.
- Lau 20. Nóv 2021 00:45
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Vandræði með hljóð í borðtölvu
- Svarað: 12
- Skoðað: 621
Re: Vandræði með hljóð í borðtölvu
Mörg heyrnartól eru alltof næm, það á ekki bara við um ódýr heyrnartól heldur geta það verið heyrnartól sem kosta tugi þúsunda. Það er rosalega oft sem það hefur reddað mér að tengja attenuator við heyrnartól sem pikka upp allar truflanir. Til að vita hvort attenuator hjálpar þá er oftast nóg að tak...
- Þri 02. Nóv 2021 12:34
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
- Svarað: 19
- Skoðað: 2146
Re: Þráðlaust net í steypuklumpi
Skoðað ASUS Ai Mesh?
- Mið 20. Okt 2021 12:36
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: TV veggfesting á gips-vegg?
- Svarað: 18
- Skoðað: 2837
Re: TV veggfesting á gips-vegg?
Ég er með 65" sjónvarp á gólffæti sem ég pantaði hjá Amazon, svo miklu minna vesen en að festa á vegg, gott aðgengi að tengjum, hægt að snúa tækinu og auðvelt að færa ef maður vill breyta uppröðun í stofunni
- Þri 12. Okt 2021 19:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ef þú horfir á Netflix í tölvunni...
- Svarað: 13
- Skoðað: 2139
Re: Ef þú horfir á Netflix í tölvunni...
það var alltaf hægt að horfa á Netflix í 4K fyrst með UWP appinu því HEVC fylgdi ókeypis með Windows 10 í upphafi. Nú þarf að kaupa license eða þá með sumum tölvum þá fylgir með leyfi frá framleiðanda.
- Fös 10. Sep 2021 11:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fartölva fyrir heimilið
- Svarað: 3
- Skoðað: 791
Re: Fartölva fyrir heimilið
Það er snilld að teikna á Windows og vera með svona penna, miklu meira productive vel heldur en iPad og engum takmörkunum bundin. Það sem helst er hægt að hallmæla snertiskjám og pennum á Windows í dag verður svo lagað að mestu með Windows 11 í vetur
- Mán 06. Sep 2021 21:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Myndiru segja að þú værir háður internetinu?
- Svarað: 13
- Skoðað: 1458
Re: Myndiru segja að þú værir háður internetinu?
Það er eins og með kaffið, sumir eru alltaf að tala um að þeir þurfi nú að fara að hætta á meðan aðrir bara njóta þess
- Mán 06. Sep 2021 19:29
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Viðgerðir á lyklaborðum
- Svarað: 1
- Skoðað: 586
Re: Viðgerðir á lyklaborðum
Einfaldast að skipta út rofunum sem láta illa en þú þarft lóðbolta til. Það er lyklaborðsnördahópur á Facebook, kannski á einhver þar rétta aukarofa og má missa 2.
- Sun 05. Sep 2021 11:39
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölvuhátalara kerfið kveikir ekki á sér
- Svarað: 10
- Skoðað: 1322
Re: Tölvuhátalara kerfið kveikir ekki á sér
Ætli þetta hafi ekki slegið út rafmagninu frekar en þetta skemmst við að rafmagninu sló út hmm. Afhverju er annars svona erfitt að fá fjöltengi á landinu sem eru með innbyggðum surge protector, það liggur við að rafmagn á Íslandi sé eins og íslenska sauðkindin, má ekkert segja eða efast um fullkomin...
- Fös 03. Sep 2021 22:27
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Innrétta lítið bíó-herbergi?
- Svarað: 7
- Skoðað: 1350
Re: Innrétta lítið bíó-herbergi?
Mér finnst mjög þægilegt að hafa gardínur, draga líka úr endurvarpi.
- Mán 30. Ágú 2021 20:30
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Light bar ofan á skjá?
- Svarað: 16
- Skoðað: 1867
Re: Light bar ofan á skjá?
Ég er með ambilight á sjónvarpinu, samt mjög þægilegt að hafa ljós að framan sem lýsir upp skenkinn sem ég hef undir sjónvarpinu og tækjunumGuðjónR skrifaði:Þetta er mjög sniðugt, varðandi björt sjónvörp þá gæti verið sniðugt að lima led-stripes aftan á.
- Mán 30. Ágú 2021 19:30
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
- Svarað: 18
- Skoðað: 3042
Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
1080p myndefni af sumum erlendum efniaveitum er jafnvel í betri gæðum en sumt 4K efnið sem maður sér í Nova appinu Ég er hinsvegar með android TV, kannski er Apple blætið á Íslandi að gera það að verkum að allt lítur illa út á öðru en epla tækjum?
- Sun 29. Ágú 2021 19:44
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
- Svarað: 18
- Skoðað: 3042
Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
Hefur einhver útskýringu á því afhverju íslenskar efniaveitur eru að bjóða uppá myndbönd í hræðilegum gæðum samanborið við flestar erlendar efniaveitur? Ég þarf að kveikja suðhreinsun og MPEG artifact reduction til að afbera að horfa á íslenskt efni en það er mjög svekkjandi að þurfa að kveikja á þv...
- Mið 25. Ágú 2021 21:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Light bar ofan á skjá?
- Svarað: 16
- Skoðað: 1867
Re: Light bar ofan á skjá?
Prófaði að setja svona á sjónvarpið líka, merkilega þægilegt
- Þri 24. Ágú 2021 15:51
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Hvaða efnisveita er best fyrir fjölskylduna
- Svarað: 8
- Skoðað: 1443
Re: Hvaða efnisveita er best fyrir fjölskylduna
Neyðist til að nota íslenskar efniaveitur ef þú hefur þessar kröfur
- Lau 21. Ágú 2021 12:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: OCR á íslensku?
- Svarað: 1
- Skoðað: 564
Re: OCR á íslensku?
Leitaðu eftir unicode stuðningi þá ætti íslenska að detta með þó hún sé ekki tekin sérstaklega fram
- Fös 20. Ágú 2021 12:10
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Quake (fyrsti) remastered var að koma út
- Svarað: 3
- Skoðað: 848
Re: Quake (fyrsti) remastered var að koma út
Í þessu tilfelli er það þó alveg kjörið því uppfærslurnar á grafíkinni virka authentic fyrir Quake, uppfærð model virka eins og þau hafi verið alltaf í Quake, nær minningunni sem er oftast bjöguð þegar um nostalgíu er að ræðaDaz skrifaði:
Samt veit ég að maður á aldrei að skoða nostalgiuna aftur
- Sun 08. Ágú 2021 14:44
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Microsoft Flight Simulator 2020
- Svarað: 35
- Skoðað: 6033
Re: Microsoft Flight Simulator 2020
Flestir eru að setja region á UK, þá getur þú notað flest kredit kort án vandræða
- Fim 05. Ágú 2021 15:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vantar þér nýtt skrifborð?
- Svarað: 13
- Skoðað: 1359
Re: Vantar þér nýtt skrifborð?
utilmam prófaðu að senda þeim email
- Mið 04. Ágú 2021 22:50
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Nothæft Bittorrent forrit
- Svarað: 19
- Skoðað: 1388
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Passið ykkur samt ef þið eruð að nota mjög gamlar útgáfur að það séu ekki alvarlegir öryggisgallar í þeim útgáfum
- Lau 31. Júl 2021 21:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: afþjappa litlum skrá ( pgn )
- Svarað: 8
- Skoðað: 974
Re: afþjappa litlum skrá ( pgn )
Það gengur eitthvað voðalega illa að gera almenn afpökkunarforrit sem nýta fjölkjarna örgjörva. Voru þetta. zip skrár?
- Fös 30. Júl 2021 00:52
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Restart/frýs undir álagi
- Svarað: 4
- Skoðað: 547
Re: Restart/frýs undir álagi
Með hvernig aflgjafa er tölvan? Þó tölvan ætti ekki að vera nota nema um 300 vött þá gæti verið að aflgjafinn sé orðinn of lélegur, þeir endast misjafnlega vel.
- Mán 26. Júl 2021 20:04
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Microsoft Flight Simulator 2020
- Svarað: 35
- Skoðað: 6033
Re: Microsoft Flight Simulator 2020
það stóð alltaf til að laga Ísland seinna sem þeir gerðu svo í síðasta mánuði, það þarf mannskap í að fara yfir öll gögnin til að gera þetta vel, jörðin er ekki lítil