Er með Corsair K95 Platinum (MX Speed) sem félagi minn átti í rúma 2 mánuði þangað til takkar A og S fóru að tvíclicka, eina sem virkaði hjá mér var að þrífa switchið með alkóhol en það dugaði bara í nokkra tíma þangað til það byrjaði aftur. Er ekki eittvher að stússast með lyklaborðum á klakanum?
PS lyklaborðið var í ábyrgði en hann nennti aldrei að skila lyklaborðinu og það eru liðin 2 ár
Viðgerðir á lyklaborðum
Viðgerðir á lyklaborðum
Last edited by gisli98 on Mán 06. Sep 2021 19:35, edited 1 time in total.
Re: Viðgerðir á lyklaborðum
Einfaldast að skipta út rofunum sem láta illa en þú þarft lóðbolta til. Það er lyklaborðsnördahópur á Facebook, kannski á einhver þar rétta aukarofa og má missa 2.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"