OCR á íslensku?

Svara

Höfundur
hundur
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Sun 30. Maí 2004 01:31
Staða: Ótengdur

OCR á íslensku?

Póstur af hundur »

Sælinú. Vitiði hvort til sé forrit eða vefsíða sem greinir texta úr PDF skjölum á íslensku (helst ókeypis).

Er með aðgang að Adobe Acrobat en forritið styður ekki íslensku. Convertio.io virkar vel en það kostar talsvert ef maður þarf að fá fleiri en 10 bls. https://convertio.co/ocr/
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: OCR á íslensku?

Póstur af upg8 »

Leitaðu eftir unicode stuðningi þá ætti íslenska að detta með þó hún sé ekki tekin sérstaklega fram

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Svara