Search found 460 matches
- Lau 30. Okt 2021 01:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Komast hjá njósnum stóru miðlanna - hvernig?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1784
Re: Komast hjá njósnum stóru miðlanna - hvernig?
Annað sem ekki hefur komið fram er að nota Noscript . Þegar þú byrjar að nota það blokkar það öll script á öllum vefsíðum sem þú ferð á, og þú verður að gefa hverju scripti sérstaklega leyfi til þess að virka. Maður tekur fljótlega eftir að langflestar síður keyra script frá aðilum eins og Google, F...
- Lau 21. Ágú 2021 09:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Google er ógeð
- Svarað: 6
- Skoðað: 1272
Re: Google er ógeð
Það þyrfti að brjóta upp öll þessi stóru tæknifyrirtæki. Þá á ég við Google, Apple, Microsoft, Amazon, og hugsanlega líka Facebook.
- Fim 19. Ágú 2021 08:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: hvað bækur eru menn að lesa?
- Svarað: 35
- Skoðað: 3449
Re: hvað bækur eru menn að lesa?
Einmitt núna er ég að lesa Stranger in a Strange Land eftir Heinlein og The Scar eftir Miéville. Ég er líka byrjaður á Sabriel eftir Nix en setti hana á pásu.
Stormlight eru alveg topp bækur.GunZi skrifaði:Kláraði Stormlight Archive seríuna eftir Brandon Sanderson fyrr á árinu, svakalega langar en góðar bækur.
- Mið 04. Ágú 2021 10:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Byggja hús
- Svarað: 47
- Skoðað: 5425
Re: Byggja hús
Sjálfur er ég að byggja hús afþví að mig og eiginkonunni langar að sníða hús í kringum okkur og þarfir okkar og gerum ráð fyrir að vera ekki að fara neitt eftir að þetta hús er fullklárað. https://www.instagram.com/vikdreamhouse/ Ég var skoðaði af forvitni teikningarnar sem þú settir inn þarna, og ...
- Fös 25. Jún 2021 09:20
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Windows 11 announcement
- Svarað: 57
- Skoðað: 5561
Re: Windows 11 announcement
Þú verður að hafa Apple aðgang til að nota iPhone eða Google aðgang til að nota Android. Hver er munurinn á því og að krefjast þess að nota Microsoft aðgang inn á Windows 11? Ég hef átt fleiri en einn Android síma en aldrei hef ég þurft að vera með sérstakan aðgang til að nota símann. Ég bara kaupi...
- Fim 27. Maí 2021 21:02
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Rafhlöðuskipti Macbook 12"
- Svarað: 10
- Skoðað: 1337
Re: Rafhlöðuskipti Macbook 12"
Hérna getur þú keypt rafhlöðu+botn 155 bandaríkjadali með flutningagjaldi, þ.e. undir 25 þús. komið heim með öllum gjöldum. Ert svo enga stund að skipta um þetta, tekur þennan mann bókstaflega innan við tvær mínútur að taka af botninn með batteríið . Ég myndi nú halda að þetta sé skárri kostur en a...
- Fös 02. Apr 2021 00:03
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Vaktin gefur eitt RTX 3060 12 GB
- Svarað: 102
- Skoðað: 10798
- Þri 23. Mar 2021 10:23
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] JDS Labs Atom - Headphone amplifier *SELT*
- Svarað: 15
- Skoðað: 2229
Re: [TS] JDS Labs Atom - Headphone amplifier
Nú spyr ég eins og auli - en þarf ekki að vera með snúru headset til að nýta þetta? Varla get ég verið með bluethooth bose heyrnartólin mín tengd í þetta? - svart og hvítt að hlusta á þau í fartölvunni vs borðtölvunni. Bluetooth heyrnartól búa alltaf til nákvæmlega sama hljóð (að því gefið að hljóð...
- Sun 17. Jan 2021 12:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Barnabílstóll
- Svarað: 12
- Skoðað: 1053
Re: Barnabílstóll
Það er enginn vafi um hvernig á að ,,stilla" fótinn. Hann á bara að snerta gólfið á bílnum, ekki sperra upp basinn. Ef það verður slys þá er stóllinn á hreyfingu áfram miðað við bílinn. ISOfix festingarnar halda stólnum kyrrum í áfram-afturbak ásnum, eina hreyfingin sem getur orðið er snúningur...
- Mán 07. Des 2020 08:32
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Hvar er besti díllinn á subway flísum?
- Svarað: 15
- Skoðað: 4910
Re: Hvar er besti díllinn á subway flísum?
Flestar búðir gera “tilboð” fyrir þig þegar þú mætir þannig líklega þarftu að fara á milli búða til að finna besta dílinn. Ég keypti fyrr á árinu svona í byko en líka parket ofl. með afslátt á alla pöntunina. Svona fyrir forvitnis sakir, hvað voru kaupin stór í heildina, og hvað var þér boðið mikil...
- Þri 10. Nóv 2020 18:54
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: NVIDIA GeForce 7600 GT
- Svarað: 5
- Skoðað: 532
Re: NVIDIA GeForce 7600 GT
> GeForce 7600GT
> 5 þúsund krónur
> 5 þúsund krónur
- Mán 19. Okt 2020 08:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?
- Svarað: 27
- Skoðað: 3412
Re: Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?
Ég held að kerfið hérna á Íslandi sé doldið sett upp þannig að þér er refsað fyrir að panta erlendis frá, það sé reynt að koma í veg fyrir að þú sért að panta svona á netinu. Reynt að búa til eins marga þröskulda og hægt er, og hrasir þú um einn þá ferðu aftur á byrjunarreit eða varan gerð upptæk. ...
- Fim 08. Okt 2020 13:23
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Horfa á Ísland - Rúmenía
- Svarað: 8
- Skoðað: 1098
Re: Horfa á Ísland - Rúmenía
Ah ok. Ég sé það núna. Orðalagið ,,kaupa áskrift" leiddi mig á villigötur.hfwf skrifaði:annars er skráning frí.
Áfram Ísland! Eftir tvö síðustu mót er maður nánast orðinn vanur að sjá okkar menn á stórmótunum í fótbolta.
- Fim 08. Okt 2020 12:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Horfa á Ísland - Rúmenía
- Svarað: 8
- Skoðað: 1098
Re: Horfa á Ísland - Rúmenía
Ef ég reyni að horfa á opið efni á novatv.is þá er ég beðinn um að kaupa áskrift. Og ef ég opna eitthvað á sjonvarp.stod2.is þá fæ ég skilaboð um að efnis krefst innskráningar. Líklega er það lokað efni, en engu að síður hef ég áhyggjur af því að ég fái samt sömu skilaboð þótt útsendingin á landslei...
- Fim 08. Okt 2020 11:05
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Horfa á Ísland - Rúmenía
- Svarað: 8
- Skoðað: 1098
Horfa á Ísland - Rúmenía
Nú stendur í frétt Rúv að leikurinn verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Hvernig fer maður að því að horfa á leikinn hjá þeim í gegnum netið?
- Lau 03. Okt 2020 14:53
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia
- Svarað: 36
- Skoðað: 4381
Re: Hvað eru margir á klakanum með 3000 Series frá Nvidia
Eftir nokkur ár verðið þið búnir að ná mömmu minni, en hún er með 6000 series Geforce kort (gamalt 6600GT sem ég notaði í denn til að spila Max Payne, Warcraft Dota og Counterstrike).
- Fim 01. Okt 2020 00:52
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti
- Svarað: 20
- Skoðað: 2599
Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti
Ég átta mig ekki alveg á geómetríunni, mér þætti forvitnilegt að sjá mynd af þessu.
- Fim 24. Sep 2020 00:12
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc
- Svarað: 16
- Skoðað: 1889
Re: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc
Ég keypti á sínum tíma svona tölvu sem hægt er að breyta í spjaldtölvu (upprunalegu Dell XPS 12). Ég notaði þessa getu til þess að fella tölvuna saman bara örfá skipti, og sá í raun eftir því að hafa keypt þannig tölvu.
- Fim 06. Ágú 2020 08:16
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Xbox 360 SELD
- Svarað: 2
- Skoðað: 353
Re: [TS] Xbox 360
Sæll. Ég tek hjá þér þetta fyrir uppsett verð ef vélin er með þráðlaust net.
- Lau 25. Júl 2020 10:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Argh pósturinn og sendingargjald á lönd utan evrópu
- Svarað: 10
- Skoðað: 1141
Re: Argh pósturinn og sendingargjald á lönd utan evrópu
helduru að pósturinn þurfi ekki að flokka, merkja, tilkynna ofl Nei. Það er einmitt málið, pósturinn þarf nefnilega ekki að stoppa alla þessa pakka. Þangað til fyrir bara sirka þrem árum fóru allir litlu pakkarnir sem komast inn um bréflúgu beint í gegn án nokkurrar aukavinnu af hendi póstsins né a...
- Fim 09. Júl 2020 09:00
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Pocophone F2 reynsla
- Svarað: 13
- Skoðað: 1787
Re: Pocophone F2 reynsla
Miðað við alla umræðuna um Kína þessa dagana (bæði Bretar og Ástralar takmarka eða loka á Huawei frá 5G, TikTok bókstaflega spæja á allt sem þú gerir í símanum þínum, meira að segja í öðrum smáforritum, og svo framvegis) þá hefði ég haldið að flestir myndu nú ekki vilja Kínverskan síma.
- Mið 01. Júl 2020 08:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Apple drepur Macbook Pro og Air... Ekki kaupa núna.
- Svarað: 23
- Skoðað: 4397
Re: Apple drepur Macbook... Ekki kaupa núna.
Vegna þeirra þurfa þeir að eiga varahluti, halda þjónustu og viðhalda öryggi vara að lágmarki til 5 ára. Fimm ár er stuttur tími fyrir mörg-hundruð þúsunda króna tæki. Ég er ennþá að nota fartölvuna í sig-inu mínu, og hún verður 8 ára á árinu. Og ég sé fram á að nota hana áfram á minnsta kosti í no...
- Þri 23. Jún 2020 09:03
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Besta málningin? Besta fyrirtækið?
- Svarað: 24
- Skoðað: 4686
Re: Besta málningin? Besta fyrirtækið?
Hvernig farið þið að því að fá 50% afslátt í málningarbúðum? Farið þið á kassan með dollu og segið ,,þessi málning er verðmerkt á 10 þúsund en ég vil borga 5 þúsund"? Kaupið þið eitthvað magn til þess að fá svona mikinn afslátt?
- Mán 18. Maí 2020 08:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað varð um svona kælingar?
- Svarað: 12
- Skoðað: 1587
Re: Hvað varð um svona kælingar?
Betri íhlutir á móðurborðum sem hitna ekki eins mikið Kannski að hluta til, en að mestu leyti er minni þörf á kælingu á móðurborði vegna þess að norðurbrú (e. northbridge), eða minnisstýring, hefur verið innbyggð í örgjörva frá og með AMD 64 (2003) og Intel Nehalem (2008). Norðurbrúin var langöflug...
- Mið 13. Maí 2020 18:07
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ferðast innanlands?
- Svarað: 25
- Skoðað: 2375
Re: Ferðast innanlands?
Veiðir þú á flugu, maðk eða spón?einarhr skrifaði:Ég veiði í Þingvallavatni öll sumur en passa mig á því að fara ekki á trúristasvæðin. Það er geggjað að vera í Vatnskoti með tjald og vera á veiðum fram eftir nóttu.