"The suggestion was offered during a meeting between Apple and Google, the details of which are still confidential. But other portions of unredacted court documents reveal Google suggested to Apple the two companies team up and "work as if we are one company" to combat efforts like Epic's to undermine mobile app store commission rates and restrictions against alternative app stores."
--Google discussed teaming up with Tencent to take over Epic Games
Google er ógeð
Re: Google er ógeð
Rannsóknir sýna að því stærri sem fyrirtæki eru, því meir er hegðun þeirra eins og hjá siðblindingjum.
Bætir ekki úr skák að skilmálar Google og margra í þessari stærðargráðu að þeir áskilja sér rétt til að loka aðgöngum án skýringa.
Þessir skilmálar fara mjög vel saman við siðleysi og lélega þjónustu.
Bætir ekki úr skák að skilmálar Google og margra í þessari stærðargráðu að þeir áskilja sér rétt til að loka aðgöngum án skýringa.
Þessir skilmálar fara mjög vel saman við siðleysi og lélega þjónustu.
Re: Google er ógeð
Ekki treysta stórfyrirtækjum. Þau eru ekki vinir þínir.
Re: Google er ógeð
Alltaf farið niðrávið síðan Google (Alphabet) breytti "Don't be evil" móttóinu þeirra yfir í "Do the right thing".
Re: Google er ógeð
Það þyrfti að brjóta upp öll þessi stóru tæknifyrirtæki. Þá á ég við Google, Apple, Microsoft, Amazon, og hugsanlega líka Facebook.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Re: Google er ógeð
Hugsanlega líka Facebook? SÉRSTAKLEGA Facebook!KristinnK skrifaði:Það þyrfti að brjóta upp öll þessi stóru tæknifyrirtæki. Þá á ég við Google, Apple, Microsoft, Amazon, og hugsanlega líka Facebook.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: Google er ógeð
Mér finnst allir tæknirisarnir ógeð.
Sumir eru meira pirrandi en aðrir þó.
Sumir eru meira pirrandi en aðrir þó.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól