ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Ég er með þessa Xbox 360 tölvu sem enginn á heimilinu hefur not fyrir lengur. DVD drifið á henni les ekki diska lengur en það getur fylgt með account með slatta af leikjum sem hægt er sækja í vélina af Xbox Live. Vélin er annars í góðu lagi og nýbúið að rykhreinsa hana. Stýripinninn virkar vel en það er aðeins farið að flagna af analog pinnunum.
5000 kall
Last edited by bjornvil on Sun 09. Ágú 2020 20:27, edited 2 times in total.