Ferðast innanlands?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ferðast innanlands?
Þegar Víðir segir manni að ferðast innanhús eða innanlands þá hlýðir maður. Fór í smá roadtrip á Þingvelli síðastliðinn föstudaginn með konunni en þangað hef ég ekki komið síðan ég var barn. Það var engin þarna, við vorum alein. Reyndar var annar bíll á staðnum en engin sjáanlegur. Gengum um í klukkutíma eða svo áður en við héldum heim á leið.
Í gær birtist svo 850 króna rukkun í heimabankanum fyrir það að hafa ekið framhjá sjálfvirkum myndavélum á staðnum. Ég hef fullan skilning á því og styð það að ferðamenn sem hingað koma í stórum stíl greiði fyrir það svo að eðlileg uppbygging og viðhald innviða geti átt sér stað. En miðað við aðstæður í dag, þ.e. engir ferðamenn og bara einn og einn íslendingur þá finnst mér þetta frekar glatað. Sérstaklega í ljósi þess að stjórnvöld eru að hvetja fólk til að ferðast innanlands og í umræðunni að senda öllum íslendingum átján ára og eldri ferðaávísanir.
Ef þið ætlið að kíkja á Þingvelli, leggið þá áður en þið komið að þessum myndavélum.
Kúkúkamperarnir geta greitt þetta gjald þegar þeir fara að flæða yfir landið aftur.
Í gær birtist svo 850 króna rukkun í heimabankanum fyrir það að hafa ekið framhjá sjálfvirkum myndavélum á staðnum. Ég hef fullan skilning á því og styð það að ferðamenn sem hingað koma í stórum stíl greiði fyrir það svo að eðlileg uppbygging og viðhald innviða geti átt sér stað. En miðað við aðstæður í dag, þ.e. engir ferðamenn og bara einn og einn íslendingur þá finnst mér þetta frekar glatað. Sérstaklega í ljósi þess að stjórnvöld eru að hvetja fólk til að ferðast innanlands og í umræðunni að senda öllum íslendingum átján ára og eldri ferðaávísanir.
Ef þið ætlið að kíkja á Þingvelli, leggið þá áður en þið komið að þessum myndavélum.
Kúkúkamperarnir geta greitt þetta gjald þegar þeir fara að flæða yfir landið aftur.
- Viðhengi
-
- IMG_2283.jpeg (156.13 KiB) Skoðað 2196 sinnum
-
- IMG_2284.jpeg (124.37 KiB) Skoðað 2196 sinnum
-
- IMG_2285.jpeg (141.25 KiB) Skoðað 2196 sinnum
-
- IMG_2313.jpeg (41.53 KiB) Skoðað 2196 sinnum
Re: Ferðast innanlands?
Bara þjófnaður. Þetta er svo fljótt að safnast upp í stórar upphæðir ef fólk ætlar að ferðast eitthvað að ráði um landið, þessi skitni 5 þúsund kall sem við fáum í "gjöf" dugar ekki einu sinni fyrir þessum kostnaði sem ferðalangar munu upplifa.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðast innanlands?
Ég veiði í Þingvallavatni öll sumur en passa mig á því að fara ekki á trúristasvæðin. Það er geggjað að vera í Vatnskoti með tjald og vera á veiðum fram eftir nóttu. Þetta er ein mesta paradís á jörðinni. Auðvita er Almannagjá og alles sögulegt en það er svo margt þarna í kringum sem er svo æðislegt.
Það má tjalda tjöldum við vatnið en húsbílar og vagnar þurfa að vera á sjálfu tjaldstæðinu. Það er hægt að kaupa stakt veiðileyfi á ca 1500-2000 kr og svo virkar Veiðikortið þarna og það kostar ca 9000 kr en fæst á mjög góðu verði hjá verkalýðsfélagi.
Það má tjalda tjöldum við vatnið en húsbílar og vagnar þurfa að vera á sjálfu tjaldstæðinu. Það er hægt að kaupa stakt veiðileyfi á ca 1500-2000 kr og svo virkar Veiðikortið þarna og það kostar ca 9000 kr en fæst á mjög góðu verði hjá verkalýðsfélagi.
- Viðhengi
-
- IMG_20170721_233617_145.jpg (270.21 KiB) Skoðað 2082 sinnum
Last edited by einarhr on Þri 12. Maí 2020 23:12, edited 1 time in total.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðast innanlands?
Afsakið repost,
Ég hef skilning fyrir þessum gjöldum þar sem ásóknin hefur verið gríðarleg af túristum og það þarf að hugsa um svæðið. ÞAð hefur verið rætt áður að hafa sérstakt Þjóðgarðagjald fyrir þá sem koma til landsins að ferðast en það hentar því miður ekki öllum ferðamönnum, td þeim sem koma bara á djammið í Rvk til að fá á broddinn
Við sem erum skattgreiðendur á Íslandi eigum ekki að þurfa borgar fyrir aðgang að nátturú sem er í almannaeign, annað á við eitthvað sem er í einkaeigu eins og Kerið (Ekki sáttur við það samt)
Ég hef skilning fyrir þessum gjöldum þar sem ásóknin hefur verið gríðarleg af túristum og það þarf að hugsa um svæðið. ÞAð hefur verið rætt áður að hafa sérstakt Þjóðgarðagjald fyrir þá sem koma til landsins að ferðast en það hentar því miður ekki öllum ferðamönnum, td þeim sem koma bara á djammið í Rvk til að fá á broddinn
Við sem erum skattgreiðendur á Íslandi eigum ekki að þurfa borgar fyrir aðgang að nátturú sem er í almannaeign, annað á við eitthvað sem er í einkaeigu eins og Kerið (Ekki sáttur við það samt)
Last edited by einarhr on Þri 12. Maí 2020 23:18, edited 1 time in total.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
- Gúrú
- Póstar: 561
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðast innanlands?
Mér hefur þótt þetta skásta fyrirkomulagið þar sem ég hef ferðast sbr. þegar ég fór og skoðaði Niagara Falls þá var flatt gjald upp á 10 dollara og þá máttu leggja í heilan dag.
750 krónur fyrir að leggja heilan dag er mjög vægt gjald!
Ég geri hins vegar athugasemd við tilkynningargjald upp á 100 krónur fyrir að innheimta þetta.
750 krónur fyrir að leggja heilan dag er mjög vægt gjald!
Ég geri hins vegar athugasemd við tilkynningargjald upp á 100 krónur fyrir að innheimta þetta.
GuðjónR skrifaði:Þegar Víðir segir manni að ferðast innanhús eða innanlands þá hlýðir maður. Fór í smá roadtrip á Þingvelli síðastliðinn föstudaginn með konunni en þangað hef ég ekki komið síðan ég var barn. Það var engin þarna, við vorum alein. Reyndar var annar bíll á staðnum en engin sjáanlegur. Gengum um í klukkutíma eða svo áður en við héldum heim á leið.
Í gær birtist svo 850 króna rukkun í heimabankanum fyrir það að hafa ekið framhjá sjálfvirkum myndavélum á staðnum. Ég hef fullan skilning á því og styð það að ferðamenn sem hingað koma í stórum stíl greiði fyrir það svo að eðlileg uppbygging og viðhald innviða geti átt sér stað. En miðað við aðstæður í dag, þ.e. engir ferðamenn og bara einn og einn íslendingur þá finnst mér þetta frekar glatað. Sérstaklega í ljósi þess að stjórnvöld eru að hvetja fólk til að ferðast innanlands og í umræðunni að senda öllum íslendingum átján ára og eldri ferðaávísanir.
Ef þið ætlið að kíkja á Þingvelli, leggið þá áður en þið komið að þessum myndavélum.
Kúkúkamperarnir geta greitt þetta gjald þegar þeir fara að flæða yfir landið aftur.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðast innanlands?
Þegar ég er í útlöndum þá finnst mér öðruvísi að borga svona gjöld, þar borgar maður ekki aðra skatta og sjálfsagt að greiða fyrir afnot auðlindanna með öðrum hætti.
Sem íslenskur ríkisborgari og skattgreiðandi á íslandi þá finnst mér ég eigi ekki að borga sérstök gjöld fyrir það að skoða sögufræga staði landsins eins og Þingvelli. Ég er ekkert sérlega spenntur fyrir því að ferðast innanlands ef ég á von á því að heimabankinn fyllist að svona rukkunum. En það er auðvitað bara mín skoðun.
Sem íslenskur ríkisborgari og skattgreiðandi á íslandi þá finnst mér ég eigi ekki að borga sérstök gjöld fyrir það að skoða sögufræga staði landsins eins og Þingvelli. Ég er ekkert sérlega spenntur fyrir því að ferðast innanlands ef ég á von á því að heimabankinn fyllist að svona rukkunum. En það er auðvitað bara mín skoðun.
Televisionary skrifaði:Mér hefur þótt þetta skásta fyrirkomulagið þar sem ég hef ferðast sbr. þegar ég fór og skoðaði Niagara Falls þá var flatt gjald upp á 10 dollara og þá máttu leggja í heilan dag.
750 krónur fyrir að leggja heilan dag er mjög vægt gjald!
Ég geri hins vegar athugasemd við tilkynningargjald upp á 100 krónur fyrir að innheimta þetta.
GuðjónR skrifaði:Þegar Víðir segir manni að ferðast innanhús eða innanlands þá hlýðir maður. Fór í smá roadtrip á Þingvelli síðastliðinn föstudaginn með konunni en þangað hef ég ekki komið síðan ég var barn. Það var engin þarna, við vorum alein. Reyndar var annar bíll á staðnum en engin sjáanlegur. Gengum um í klukkutíma eða svo áður en við héldum heim á leið.
Í gær birtist svo 850 króna rukkun í heimabankanum fyrir það að hafa ekið framhjá sjálfvirkum myndavélum á staðnum. Ég hef fullan skilning á því og styð það að ferðamenn sem hingað koma í stórum stíl greiði fyrir það svo að eðlileg uppbygging og viðhald innviða geti átt sér stað. En miðað við aðstæður í dag, þ.e. engir ferðamenn og bara einn og einn íslendingur þá finnst mér þetta frekar glatað. Sérstaklega í ljósi þess að stjórnvöld eru að hvetja fólk til að ferðast innanlands og í umræðunni að senda öllum íslendingum átján ára og eldri ferðaávísanir.
Ef þið ætlið að kíkja á Þingvelli, leggið þá áður en þið komið að þessum myndavélum.
Kúkúkamperarnir geta greitt þetta gjald þegar þeir fara að flæða yfir landið aftur.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðast innanlands?
Það er ólögleg að mismuna fólki eftir þjóðerni.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Ferðast innanlands?
Einmitt, og var t.d. ekki gúdderað þegar Bláa Lónið var með 2 fyrir 1 tilboð fyrir "handhafa íslenskra greiðslukorta".Sallarólegur skrifaði:Það er ólögleg að mismuna fólki eftir þjóðerni.
Mér þótti þetta skemmtilegt loop-hole, en vissulega augljóst og svo sem gott að það var lokað á það...
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðast innanlands?
Af hverju ætti það að vera ólöglegt?Klemmi skrifaði:Einmitt, og var t.d. ekki gúdderað þegar Bláa Lónið var með 2 fyrir 1 tilboð fyrir "handhafa íslenskra greiðslukorta".Sallarólegur skrifaði:Það er ólögleg að mismuna fólki eftir þjóðerni.
Mér þótti þetta skemmtilegt loop-hole, en vissulega augljóst og svo sem gott að það var lokað á það...
Á Spáni (sem er í evrópusambandinu) þykir það sjálfsagt, ef þú býrð t.d. á Tenerife þá geturðu fengið "resident card" og færð þá 50% afslátt af allskonar þjónustu sem túristar þurfa að greiða að fullu, til dæmis í alla garða og með ferjum á milli eyja og einnig flugfargjöldum. Þeir eru búnir að greiða fyrir ákveðna grunnþjónustu með sköttunum sínum, sem við greiðum hérlendis með okkar sköttum.
Re: Ferðast innanlands?
Ég er ekki lögfróður og kannski er ég að bulla. En ég man bara eftir umtalinu í kringum þetta, því fyrst voru þeir með 2 fyrir 1 fyrir Íslendinga, það var bannað, svo þá breyttu þeir því yfir í 2 fyrir 1 fyrir handhafa íslenskra greiðslukorta, sem hætti svo í kjölfarið.GuðjónR skrifaði:Af hverju ætti það að vera ólöglegt?
Á Spáni (sem er í evrópusambandinu) þykir það sjálfsagt, ef þú býrð t.d. á Tenerife þá geturðu fengið "resident card" og færð þá 50% afslátt af allskonar þjónustu sem túristar þurfa að greiða að fullu, til dæmis í alla garða og með ferjum á milli eyja og einnig flugfargjöldum. Þeir eru búnir að greiða fyrir ákveðna grunnþjónustu með sköttunum sínum, sem við greiðum hérlendis með okkar sköttum.
Kannski voru aðrar ástæður fyrir því heldur en að það hafi verið ólöglegt, svona var þetta bara í minningunni (ca. 10 ár síðan)
En ég er alveg sammála þér, mér þykir alveg eðlilegt að borga meira í útlandinu heldur en innfæddir.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Ferðast innanlands?
Ég er ekki lögfróður og kannski er ég að bulla. En ég man bara eftir umtalinu í kringum þetta, því fyrst voru þeir með 2 fyrir 1 fyrir Íslendinga, það var bannað, svo þá breyttu þeir því yfir í 2 fyrir 1 fyrir handhafa íslenskra greiðslukorta, sem hætti svo í kjölfarið.GuðjónR skrifaði:Af hverju ætti það að vera ólöglegt?
Á Spáni (sem er í evrópusambandinu) þykir það sjálfsagt, ef þú býrð t.d. á Tenerife þá geturðu fengið "resident card" og færð þá 50% afslátt af allskonar þjónustu sem túristar þurfa að greiða að fullu, til dæmis í alla garða og með ferjum á milli eyja og einnig flugfargjöldum. Þeir eru búnir að greiða fyrir ákveðna grunnþjónustu með sköttunum sínum, sem við greiðum hérlendis með okkar sköttum.
Kannski voru aðrar ástæður fyrir því heldur en að það hafi verið ólöglegt, svona var þetta bara í minningunni (ca. 10 ár síðan)
En ég er alveg sammála þér, mér þykir alveg eðlilegt að borga meira í útlandinu heldur en innfæddir.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Ferðast innanlands?
En það er verið að mismuna eftir þjóðerni með þessu fyrirkomulagi! Við, íslenskir ríkisborgarar, greiddum og greiðum fyrir þessa innviði með hinum ýmsu sköttum og gjöldum sem eru nú ekki lítið hlutfall af launum fólks!Sallarólegur skrifaði:Það er ólögleg að mismuna fólki eftir þjóðerni.
Re: Ferðast innanlands?
Ps. Tilkynningargjaldið er ólöglegt!
Re: Ferðast innanlands?
væri ekki sanngjarnt að láta skattgreiðendur sleppa við að borga í tvígang, sérstaklega hjá þjóðarfjársjóð með ótrúlegt sögugildi fyrir alla íslendinga.
við borgum skatta sem endar í vegagerðina að einhverju leiti
ekki borga ferðamenn afnot ef þeim (svo ég viti, bara tekið sem dæmi)
Er ekki verið þá óbeint verið að okra á heimafólki, viljandi eða óviljandi.
***fyrirvari:ég hef litla þekkingu á þessum málum en er þó með áhuga fyrir að vita meira, allar leiðréttingar vel þegnar.
við borgum skatta sem endar í vegagerðina að einhverju leiti
ekki borga ferðamenn afnot ef þeim (svo ég viti, bara tekið sem dæmi)
Er ekki verið þá óbeint verið að okra á heimafólki, viljandi eða óviljandi.
***fyrirvari:ég hef litla þekkingu á þessum málum en er þó með áhuga fyrir að vita meira, allar leiðréttingar vel þegnar.
Re: Ferðast innanlands?
Held að það sé rétt hjá mér að ef þú hefur ökuskírteini eða önnur skilríki frá Flórída, þá borgaði lægra í Disney World.
Í Tælandi borgaði alltaf (toluvert) meira í þjóðgarða og musteri sem utlendingur nema ef þú hefur tælenkst ökuskírteini sem þú færð ekki nema með visst visa.
Í Tælandi borgaði alltaf (toluvert) meira í þjóðgarða og musteri sem utlendingur nema ef þú hefur tælenkst ökuskírteini sem þú færð ekki nema með visst visa.
Re: Ferðast innanlands?
bílaleigur borga sennilega bifreiðagjöld sem túristar borga væntanlega inn í leiguverð, en við erum nú sköttuð frá vinnu, kaupum og öllu sem við gerum alveg ofaní gröfina, svo að það ætti ekki að bjóða okkur uppá svona gjöld í okkar eigin landi
bara mín 2 cent
bara mín 2 cent
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Re: Ferðast innanlands?
Já þetta er ólöglegt hvernig þeir gera þetta á Tenerife en eitthvað lítið virðist vera gert í þessu. Þegar maður er þar lengi og farinn að þekkja fólk á þeim stöðum sem maður heimsækir með aðra gesti fær maður oft frítt inn og gestirnir borga.GuðjónR skrifaði:Af hverju ætti það að vera ólöglegt?Klemmi skrifaði:Einmitt, og var t.d. ekki gúdderað þegar Bláa Lónið var með 2 fyrir 1 tilboð fyrir "handhafa íslenskra greiðslukorta".Sallarólegur skrifaði:Það er ólögleg að mismuna fólki eftir þjóðerni.
Mér þótti þetta skemmtilegt loop-hole, en vissulega augljóst og svo sem gott að það var lokað á það...
Á Spáni (sem er í evrópusambandinu) þykir það sjálfsagt, ef þú býrð t.d. á Tenerife þá geturðu fengið "resident card" og færð þá 50% afslátt af allskonar þjónustu sem túristar þurfa að greiða að fullu, til dæmis í alla garða og með ferjum á milli eyja og einnig flugfargjöldum. Þeir eru búnir að greiða fyrir ákveðna grunnþjónustu með sköttunum sínum, sem við greiðum hérlendis með okkar sköttum.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðast innanlands?
https://www.evropuvefur.is/svar.php?id= ... xXCo9mVUZcKlemmi skrifaði:Einmitt, og var t.d. ekki gúdderað þegar Bláa Lónið var með 2 fyrir 1 tilboð fyrir "handhafa íslenskra greiðslukorta".Sallarólegur skrifaði:Það er ólögleg að mismuna fólki eftir þjóðerni.
Mér þótti þetta skemmtilegt loop-hole, en vissulega augljóst og svo sem gott að það var lokað á það...
hér er fjallað um þessa mismunun og farið aðeins í þau lög
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Ferðast innanlands?
Það er ekki rétt að erlendir ferðamenn borgi ekki skatta hér! Þeir borga vsk af öllu sem þeir kaupa. Þeir borga há eldsneytisgjöld eins og aðrir sem fara á dæluna. Aftir á móti eiga þeir ekki rétt á neinni opinberri þjónustu þjónustu hér nema þeir greiði. Það er bara asnalegt að vera að rukka allskonar aukagjöld. Þetta er ekki alveg sambærilegt við td USA þar sem vsk er víða lítill eða engin og eldsneyti lítið skattað.
Re: Ferðast innanlands?
Enda ekki VSK í USA, bara söluskattur.Hizzman skrifaði:Það er ekki rétt að erlendir ferðamenn borgi ekki skatta hér! Þeir borga vsk af öllu sem þeir kaupa. Þeir borga há eldsneytisgjöld eins og aðrir sem fara á dæluna. Aftir á móti eiga þeir ekki rétt á neinni opinberri þjónustu þjónustu hér nema þeir greiði. Það er bara asnalegt að vera að rukka allskonar aukagjöld. Þetta er ekki alveg sambærilegt við td USA þar sem vsk er víða lítill eða engin og eldsneyti lítið skattað.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðast innanlands?
Það er haugur af útlendingum sem fara með TaxFree nótur og fá VSK endurgreiddann af alskonar.olihar skrifaði:Enda ekki VSK í USA, bara söluskattur.Hizzman skrifaði:Það er ekki rétt að erlendir ferðamenn borgi ekki skatta hér! Þeir borga vsk af öllu sem þeir kaupa. Þeir borga há eldsneytisgjöld eins og aðrir sem fara á dæluna. Aftir á móti eiga þeir ekki rétt á neinni opinberri þjónustu þjónustu hér nema þeir greiði. Það er bara asnalegt að vera að rukka allskonar aukagjöld. Þetta er ekki alveg sambærilegt við td USA þar sem vsk er víða lítill eða engin og eldsneyti lítið skattað.
Borgarar EU fá heilbrigðisþjónustu á sömu kjörum og við, ef þeir eru með evrópskt sjúkratryggingakort.
En á móti kemur að hótel og gististaðir hafa verið að fá skattafslætti þannig að þessi starfsemi skilar litlu til hins opinbera.
Þá hafa verið unnar greiningar sbr. https://www.ruv.is/frett/tap-borgarinna ... milljardar
Borgin mun samt ekki koma út í neinum plús núna enda mikill kostnaður í félags- og velferðarmálum sem mun rjúka upp vegna Covid.
Re: Ferðast innanlands?
Þeir fá sjúkraþjónustu vegna þess að við fáum það sama hjá þeim. Þetta er bara bráðaþjónusta. Ferðamenn hafa ekki aðgang að mennta, umönnunnar eða bótakerfi hér.
Auðvitað kemur mikið af útsvars- og staðgreiðslugjöldum, óbeint frá ferðamönnum.
Auðvitað kemur mikið af útsvars- og staðgreiðslugjöldum, óbeint frá ferðamönnum.
Re: Ferðast innanlands?
Veiðir þú á flugu, maðk eða spón?einarhr skrifaði:Ég veiði í Þingvallavatni öll sumur en passa mig á því að fara ekki á trúristasvæðin. Það er geggjað að vera í Vatnskoti með tjald og vera á veiðum fram eftir nóttu.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðast innanlands?
Ég byrjaði í Fluguveiðinni fyrir 8 árum nota stundum maðk og spún í dag en það er ekki oft.KristinnK skrifaði:Veiðir þú á flugu, maðk eða spón?einarhr skrifaði:Ég veiði í Þingvallavatni öll sumur en passa mig á því að fara ekki á trúristasvæðin. Það er geggjað að vera í Vatnskoti með tjald og vera á veiðum fram eftir nóttu.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðast innanlands?
Í Þingvallavatni reynast svartar púpur mjög vel, Killer, Krókurinn og Watson td. Það þarf að ná þessu niður á dýpið til að ná Bleikjnni. Sumir nota flot og púpur það er td fínt fyrir krakkanaeinarhr skrifaði:Ég byrjaði í Fluguveiðinni fyrir 8 árum nota stundum maðk og spún í dag en það er ekki oft.KristinnK skrifaði:Veiðir þú á flugu, maðk eða spón?einarhr skrifaði:Ég veiði í Þingvallavatni öll sumur en passa mig á því að fara ekki á trúristasvæðin. Það er geggjað að vera í Vatnskoti með tjald og vera á veiðum fram eftir nóttu.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |