Search found 30 matches
- Mið 07. Des 2005 14:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ati 9700 pro frýs í BF2
- Svarað: 21
- Skoðað: 1383
Hér kemur myndin!!! [img=http://img229.imageshack.us/img229/1461/dsc000548ip.th.jpg] Ég mældi hitann í kassanum með fluke hitamæli og hann mælist rétt yfir 40°. Hvaða system hita eru þið að fá? Miðað við að kassinn er lokaður og með 3 hörðumdiskum, skjákorti, hljóðkorti, dvd drifi og 480W spennugjaf...
- Mið 07. Des 2005 13:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ati 9700 pro frýs í BF2
- Svarað: 21
- Skoðað: 1383
Eins og sést á myndinni ætti skjákortið að vera nógu kalt til að frjósa ekki, því ég er með zalman kælingu á því og minniskubbunum og þar að auki blæs 80mm visfta á það. Auk zalman cpu kælingu er ég með viftu sem sýgur loft úr kassanum að aftan og svo sýgur spennugjafinn loft úr kassanum og blæs út ...
- Mán 05. Des 2005 21:15
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ati 9700 pro frýs í BF2
- Svarað: 21
- Skoðað: 1383
Ég fór að velta því fyrir mér hvort hiti gæti verið að valda þessu og prófaði því að hafa hurðina opna á meðan ég spilaði og viti menn leikurinn hefur ekki frosið síðan. Um leið og ég loka kassanum þá frýs hann fljótlega. Hlýtur að vera dautt loft einhverstaðar við skjákortið sem veldur þessu. Takk ...
- Mán 28. Nóv 2005 18:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ati 9700 pro frýs í BF2
- Svarað: 21
- Skoðað: 1383
Ég keypti Zalman viftulausa kælingu (risa álplötur með 2 hitapípum) með auka heatsink fyrir minnið og svo blæs 80mm vifta á þetta, svo ég get verið viss um að þetta er ekki hita vandamál. Hef fengið lánað ati 9600 xti sem ég ætla að prófa um helgina. Er hægt að nota eitthvað forrit sem greinir svona...
- Lau 26. Nóv 2005 22:07
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ati 9700 pro frýs í BF2
- Svarað: 21
- Skoðað: 1383
- Lau 26. Nóv 2005 22:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ati 9700 pro frýs í BF2
- Svarað: 21
- Skoðað: 1383
Ég er nýbúinn að skipta um aflgjafa vegna þessa vandamáls. Keypti Antec 480W, svo hann er ekki vandamálið. Þetta er svolítið furðulegt því þetta gerist bara þegar ég spila BF2, ekki í öðrum leikjum og alltaf eftir um 30 - 90 mín eftir að leikurinn byrjar. Sá sem átti kortið áður lenti í hita vandamá...
- Lau 26. Nóv 2005 19:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ati 9700 pro frýs í BF2
- Svarað: 21
- Skoðað: 1383
Ati 9700 pro frýs í BF2
Ég er með Ati 9700 pro sem ég keypti notað og það crashar alltaf í BF2. Fyrst var það með upprunalegu kælingu sem ég skipti út fyrir stóri salman kælingu með viftu, en það virðist ekki laga vandamálið. Það er ekki of mikill hiti í kassanum og ég er nýbúinn að enduruppsetja XP og installa nýjasta dri...
- Þri 07. Jún 2005 15:45
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Aurora popup
- Svarað: 6
- Skoðað: 719
- Sun 05. Jún 2005 22:24
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Aurora popup
- Svarað: 6
- Skoðað: 719
- Sun 05. Jún 2005 14:29
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Aurora popup
- Svarað: 6
- Skoðað: 719
Aurora popup
Ég er að lenda í veseni með Aurora popup.
Spybot og adaware virka ekki, sem og vírusvörnin.
Ég hef látið hijackthis scanna og það finnur nail.exe, en getur ekki eytt því.
Ef ég geri google leit um þetta efni fæ ég ótal lausnir en ég fæ ekkert til að virka.
Með fyrirfram þökk.
Spybot og adaware virka ekki, sem og vírusvörnin.
Ég hef látið hijackthis scanna og það finnur nail.exe, en getur ekki eytt því.
Ef ég geri google leit um þetta efni fæ ég ótal lausnir en ég fæ ekkert til að virka.
Með fyrirfram þökk.
- Fim 28. Apr 2005 20:01
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: divx breytt í dvd
- Svarað: 1
- Skoðað: 681
divx breytt í dvd
Hvaða forrit er best til að breyta divx eða avi myndum í dvd diska?
- Fim 28. Apr 2005 18:31
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Minnishraði
- Svarað: 2
- Skoðað: 528
Minnishraði
Ég er að fara bæta við minni í fartölvunni, er með 512mb 333mhz og var að spá í að kaupa 512mb 400mhz.
Myndi það vinna á 333mhz og þar með sóa 66mhz eða er hægt að hafa 2 minni með mismunandi hraða yfir höfuð?
Myndi það vinna á 333mhz og þar með sóa 66mhz eða er hægt að hafa 2 minni með mismunandi hraða yfir höfuð?
- Sun 17. Apr 2005 13:03
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Network vandamál.
- Svarað: 0
- Skoðað: 365
Network vandamál.
Ég er með tvær tölvur tengdar saman í gegnum switch út á network og þegar ég fer í aðra tölvuna þá get ég notað username og password til að fá aðgang á shareaða möppur í hinni og öfugt. En þegar ég nota aðra tölvu annarstaðar á networkinu þá poppar ekki upp user glugginn heldur sé ég bara möppurnar ...
- Fös 15. Apr 2005 18:12
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvernig setja á username og passw á shareaðan file.
- Svarað: 5
- Skoðað: 629
Þetta leysti eitt vandamál en þá kom bara annað. Ég er með tvær tölvur tengdar saman í gegnum switch út á net og þegar ég fer í aðra tölvuna þá get ég notað username og password til að fá aðgang á shareaða möppur í hinni, en þegar ég nota aðra tölvu á netinu þá poppar ekki upp user glugginn heldur s...
- Sun 10. Apr 2005 06:49
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvernig setja á username og passw á shareaðan file.
- Svarað: 5
- Skoðað: 629
- Fös 08. Apr 2005 19:25
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvernig setja á username og passw á shareaðan file.
- Svarað: 5
- Skoðað: 629
- Fös 08. Apr 2005 17:26
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvernig setja á username og passw á shareaðan file.
- Svarað: 5
- Skoðað: 629
Hvernig setja á username og passw á shareaðan file.
Ég er búinn að reyna að deila möppu yfir lan og setja username og password á hann en ekkert gengur. Ég hef búið til limited user í user accounts, en kann ekki að tengja hann við ákveðnar möppur sem ég vil deila. Kunni að gera þetta í win98 en eftir að ég setti inn sp2 þá flæktust málin. Getur einnhv...
- Mið 12. Jan 2005 21:14
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Vantar fartölvuráðleggingar
- Svarað: 16
- Skoðað: 1646
- Mið 12. Jan 2005 20:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hiti á P4?
- Svarað: 16
- Skoðað: 890
Hiti á P4?
Hvaða hiti er á P4 hjá ykkur.
Ég er með P4 3Ghz og Zalman cu (blóm) viftu, hann er í c.a. 45 gráðum í idle og ríkur stundum upp í 60 - 63 gráður undir miklu álagi.
Er búinn að stilla þannig að tölvan slekkur á sér ef hann fer í 70 gráður.
Hvað mynduð þið segja að væri hámarkshiti?
Ég er með P4 3Ghz og Zalman cu (blóm) viftu, hann er í c.a. 45 gráðum í idle og ríkur stundum upp í 60 - 63 gráður undir miklu álagi.
Er búinn að stilla þannig að tölvan slekkur á sér ef hann fer í 70 gráður.
Hvað mynduð þið segja að væri hámarkshiti?
- Sun 05. Sep 2004 10:46
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Heimanet uppsetning
- Svarað: 3
- Skoðað: 801
- Lau 04. Sep 2004 22:39
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Heimanet uppsetning
- Svarað: 3
- Skoðað: 801
Heimanet uppsetning
Ég er með netopia þráðlausan router og er að reyna að búa til heimanet með einni borðvél og einni ferðavél. Þær komast báðar á internetið og hafa báðar sitthvora ip töluna úthlutaða frá routernum, en þær sjá hvora aðra ekki og ég get ekki sherað neinu. Ég notaði network setup wizard og hann setti up...
- Fim 12. Ágú 2004 23:23
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: 64mb intel extreme skjákort.
- Svarað: 9
- Skoðað: 1302
- Fim 12. Ágú 2004 22:28
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: 64mb intel extreme skjákort.
- Svarað: 9
- Skoðað: 1302
64mb intel extreme skjákort.
Ég er að skoða tvær dell vélar báðar með þessu korti en önnur er með sxga 1400x1050, en hin með xga 1024x768 samt hafa þær sömu upplausn það er eins og skjákortið ráði ekki við 1400x1050 upplausn. Hvaða skoðun hafið þið á þessu skjákorti, er það betra enn 32mb ati radeon? Dell D505 B og C m Takk.
- Þri 20. Júl 2004 20:17
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: serial ata 160 sem 131 gb wd
- Svarað: 11
- Skoðað: 1000
Sæll. Ég lenti í sama vandamáli þú þarft að hafa stýrikerfi með service pack 2 og formata hann þannig. Gömul stýrikerfi sjá ekki stærri diska en 137gb. Uppfærðu stýrikerfið þitt eða ef þú ætlar að hafa þennan disk undir stýrikerfið þarft þú XP disk með sp2. Skiptir ekki máli hvort hann sé SATA eða v...
- Mán 14. Jún 2004 00:43
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nýr SATA WD200GB formatast bara uppí 131gb
- Svarað: 5
- Skoðað: 711