Sæl öllsömul.
Ég var að fá mér nýjan SATA WD200GB og þegar ég ætla að setja upp xp á honum þá sést hann bara sem 131gb diskur.
Ég er búinn að lesa aðra þræði hérna með svipuðum vandamálum og ég er búinn að uppfæra bios, sem dugði ekki, en er líklegast með gamla útgáfu af xp.
Móðurborðið er MSI 865PE Neo2 með Intel P4 3.0HT.
Dugar það mér að fá nýrri útgáfu af xp?
http://www.hugi.is/windows/bigboxes.php ... in_id=1693
Kveðja.
Nýr SATA WD200GB formatast bara uppí 131gb
-
- Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
- Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Prófaðu þetta fix:
http://www.winguides.com/registry/display.php/1115
http://www.winguides.com/registry/display.php/1115