Network vandamál.

Svara

Höfundur
sako
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 20. Maí 2004 11:24
Staða: Ótengdur

Network vandamál.

Póstur af sako »

Ég er með tvær tölvur tengdar saman í gegnum switch út á network
og þegar ég fer í aðra tölvuna þá get ég notað username og password til að fá aðgang á shareaða möppur í hinni og öfugt.
En þegar ég nota aðra tölvu annarstaðar á networkinu þá poppar ekki upp user glugginn heldur sé ég bara möppurnar sem ég er að deila og þegar ég smelli á þér fæ ég bara not accessible.
Er búinn að búa til notendur og setja þá í users og tengja users við möppurnar.
Ég prófaði að slökkva á SP2 firewall, en það dugði ekki til.

Með fyrirfram þökk.
Svara