Hvernig setja á username og passw á shareaðan file.

Svara

Höfundur
sako
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 20. Maí 2004 11:24
Staða: Ótengdur

Hvernig setja á username og passw á shareaðan file.

Póstur af sako »

Ég er búinn að reyna að deila möppu yfir lan og setja username og password á hann en ekkert gengur. Ég hef búið til limited user í user accounts, en kann ekki að tengja hann við ákveðnar möppur sem ég vil deila.
Kunni að gera þetta í win98 en eftir að ég setti inn sp2 þá flæktust málin.
Getur einnhver bent mér á link eða útskýrt þetta fyrir mér ?

Kveðja.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Á sharing flipanum er Permissions takki, þar seturðu inn notendurna sem hafa aðgang að viðkomandi share-i.

Höfundur
sako
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 20. Maí 2004 11:24
Staða: Ótengdur

Póstur af sako »

Hvar finn ég þennann share flipa?
Ef ég hægrismelli á möppu og vel sharing and security þá get ég bara
valið share this folder on the network.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þú verður að slökkva á simple file sharing til að fá þetta í gang.

farðu í einhvern WinExplorer glugga -> tools -> Folder Options -> view flipinn -> taka hakið úr "Use simple filesharing (recommended)"

svo býrðu til share, klikkar á "permissions" takkann og bætir inn notanda.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
sako
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 20. Maí 2004 11:24
Staða: Ótengdur

Póstur af sako »

Þetta var málið.

Takk.

Höfundur
sako
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 20. Maí 2004 11:24
Staða: Ótengdur

Póstur af sako »

Þetta leysti eitt vandamál en þá kom bara annað.
Ég er með tvær tölvur tengdar saman í gegnum switch út á net og þegar ég fer í aðra tölvuna þá get ég notað username og password til að fá aðgang á shareaða möppur í hinni, en þegar ég nota aðra tölvu á netinu þá poppar ekki upp user glugginn heldur sé ég bara möppurnar sem ég er að deila og þegar ég smelli á þér fæ ég bara not accessible.
Er búinn að búa til notendur og setja þá í users.
Svara