SSD að beila?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

SSD að beila?

Póstur af Danni V8 »

Er með innan við 2 ára gamlan SSD, Samsung 850 eða eitthvað þannig, man ekki alveg þar sem hann sést ekki í tölvunni núna.

Þetta byrjaði þannig að fyrir löööngu síðan var að koma random bluescreen í startup. Ekkert sem ég kippti mér upp við, gerðist bara af og til og restart var nóg og svo gerðist þetta ekkert aftur í nokkrar vikur.

Síðan stóð ég í flutningum í Maí og tölvan var ekki í sambandi í 3 vikur. Þegar ég tengdi hana aftur var hún lengi að kveikja á sér blue-screenaði í startup og ég restartaði. Nema núna var hún ennþá lengi að kveikja á sér og stærri SSD diskurinn dottinn út.

Mikið fikt, nýjar snúrur, önnur sata port og allur pakkinn, tölvan fór í lag.

Að vissu leiti.


Stundum kom SSD diskurinn ekki inn í startup (Bluescreen btw alveg hætt á þessum tímapunkti) og þá dugaði restart.

Síðan ákvað ég að slökkva á tölvunni áður en ég fór á tónleika á laugardaginn. Þegar ég kom heim og fór í tölvuna, ca 4-5 tímum seinna, kickaði stærri ssd-inn ekki inn.

Sama hvað ég restarta á fikta núna þá bara kemur hann ekki inn.

Ég gerði health-check og náði í Samsung Magician þegar þetta byrjaði og samkvæmt því öllu var health á disknum hærra en á þeim sem er í fína lagi!

Ég er algjörglega lost, getur einvher hjálpað mér? Nenni ekki að downloada GTA aftur, það tekur svo langan tíma á 12mbit!! :dissed
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: SSD að beila?

Póstur af Njall_L »

Búinn að prófa annað Sata Power tengi frá aflgjafanum, gæti verið sambandsleysi í því
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SSD að beila?

Póstur af Danni V8 »

Njall_L skrifaði:Búinn að prófa annað Sata Power tengi frá aflgjafanum, gæti verið sambandsleysi í því
Jamm. Þetta er modular aflgjafi og ég skipti algjörlega um power tengið. Báðir ssd og cd drifið í sömu snúru.


Núna tók það svona ca 5 endurræsingar til að fá diskinn inn aftur

Ef það eru einhver test sem ég get gert til meðan allt virkar, þá er ég opinn fyrir uppástangur!
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: SSD að beila?

Póstur af Minuz1 »

í console
wmic
diskdrive get status
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SSD að beila?

Póstur af Danni V8 »

Minuz1 skrifaði:í console
wmic
diskdrive get status
diskstatus.PNG
diskstatus.PNG (4.93 KiB) Skoðað 918 sinnum
Þýðir þetta að það er í lagi með ssd-inn?
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: SSD að beila?

Póstur af Njall_L »

Danni V8 skrifaði:
Njall_L skrifaði:Búinn að prófa annað Sata Power tengi frá aflgjafanum, gæti verið sambandsleysi í því
Jamm. Þetta er modular aflgjafi og ég skipti algjörlega um power tengið. Báðir ssd og cd drifið í sömu snúru.


Núna tók það svona ca 5 endurræsingar til að fá diskinn inn aftur

Ef það eru einhver test sem ég get gert til meðan allt virkar, þá er ég opinn fyrir uppástangur!
Myndi benda þér á að sækja GSmartControl, checka S.M.AR.T villur og keyra diskinn í gegnum Extended Self Test
http://gsmartcontrol.sourceforge.net/home/
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: SSD að beila?

Póstur af Moldvarpan »

Hefuru tök á að tengja ssd í aðra tölvu?

Þá nærðu að útiloka hvort þetta sé controller-inn eða diskurinn.
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: SSD að beila?

Póstur af Alfa »

Ef þetta er samsung diskur, þá minnir mig að þú getir testað hann m.a smart og performance með Samsung Magician

http://www.samsung.com/semiconductor/mi ... tools.html

Úbbs hefði átt að lesa alveg niður hjá þér :)
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: SSD að beila?

Póstur af Minuz1 »

Danni V8 skrifaði:
Minuz1 skrifaði:í console
wmic
diskdrive get status
diskstatus.PNG

Þýðir þetta að það er í lagi með ssd-inn?
Diskurinn segir að það er í lagi með hann.
alls ekki bulletproof.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Svara