Með fyrirfram þökk. Vignir.
Að sækja leiki af Steam.
-
Vignirorn13
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Að sækja leiki af Steam.
Ég var að spá hvort einhverjir hérna vissu afhverju hraðinn hjá mér væri svona lítill þegar ég er að sækja leiki af Steam. Þar að segja ég keypti leiki á Steam og er búinn að vera í góða 3+ tíma að ná í fyrsta leikinn og hann er aðeins meira en hálfnaður núna (3gb af 5,1gb,Hraðinn búinn að vera frá 10,0kb/s og uppi 510kb/s). Ég tók speedtest og fékk þarf 46,5mb í niður og 25,2 í upp og ég er á ljósneti. Ég búinn að prufa að vera með Download region á Iceland & Greenland og líka UK-London og US. Var bara spá hvort einhver hérna inni vissi hvers vegna þetta væri svona hægt.
Með fyrirfram þökk. Vignir.
Með fyrirfram þökk. Vignir.
Re: Að sækja leiki af Steam.
Ætli það sé ekki vegna þess að steam serverarnir eru einfaldlega ekki að hafa undan álaginu? Fékk frekar dapurt dl hjá þeim í dag, en venjulega með góðan hraða.
Þeir gáfu nú L4D2 í gær, sem varð til þess að steam var óaðgengilegt í fleiri tíma
Þeir gáfu nú L4D2 í gær, sem varð til þess að steam var óaðgengilegt í fleiri tíma
-
trausti164
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Að sækja leiki af Steam.
Held það sama.Dben skrifaði:Ætli það sé ekki vegna þess að steam serverarnir eru einfaldlega ekki að hafa undan álaginu? Fékk frekar dapurt dl hjá þeim í dag, en venjulega með góðan hraða.
Þeir gáfu nú L4D2 í gær, sem varð til þess að steam var óaðgengilegt í fleiri tíma
Ps. Post 400, yay.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
Vignirorn13
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Að sækja leiki af Steam.
Mig reyndar grunaði það.
Var samt bara vona það var samt eitthvað annað en það. 
Re: Að sækja leiki af Steam.
hef held ég aldrei fullnýtt tenginguna á steam. en hef gert það á origin. fynst steam mættu laga það hjá sér.
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
Re: Að sækja leiki af Steam.
Alltaf fullnýtt hjá mér.darkppl skrifaði:hef held ég aldrei fullnýtt tenginguna á steam. en hef gert það á origin. fynst steam mættu laga það hjá sér.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Að sækja leiki af Steam.
+1Frost skrifaði:Alltaf fullnýtt hjá mér.darkppl skrifaði:hef held ég aldrei fullnýtt tenginguna á steam. en hef gert það á origin. fynst steam mættu laga það hjá sér.
sótti í gær l4d2 á 6.2mb/s ljósnet
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
-
Vignirorn13
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Að sækja leiki af Steam.
Ég hef alltaf fengið meiri hraða á Origin heldur en Steam.nonesenze skrifaði:+1Frost skrifaði:Alltaf fullnýtt hjá mér.darkppl skrifaði:hef held ég aldrei fullnýtt tenginguna á steam. en hef gert það á origin. fynst steam mættu laga það hjá sér.
sótti í gær l4d2 á 6.2mb/s ljósnet
