Ég var að spá hvort einhverjir hérna vissu afhverju hraðinn hjá mér væri svona lítill þegar ég er að sækja leiki af Steam. Þar að segja ég keypti leiki á Steam og er búinn að vera í góða 3+ tíma að ná í fyrsta leikinn og hann er aðeins meira en hálfnaður núna (3gb af 5,1gb,Hraðinn búinn að vera frá 10,0kb/s og uppi 510kb/s). Ég tók speedtest og fékk þarf 46,5mb í niður og 25,2 í upp og ég er á ljósneti. Ég búinn að prufa að vera með Download region á Iceland & Greenland og líka UK-London og US. Var bara spá hvort einhver hérna inni vissi hvers vegna þetta væri svona hægt.
Ætli það sé ekki vegna þess að steam serverarnir eru einfaldlega ekki að hafa undan álaginu? Fékk frekar dapurt dl hjá þeim í dag, en venjulega með góðan hraða.
Þeir gáfu nú L4D2 í gær, sem varð til þess að steam var óaðgengilegt í fleiri tíma
Dben skrifaði:Ætli það sé ekki vegna þess að steam serverarnir eru einfaldlega ekki að hafa undan álaginu? Fékk frekar dapurt dl hjá þeim í dag, en venjulega með góðan hraða.
Þeir gáfu nú L4D2 í gær, sem varð til þess að steam var óaðgengilegt í fleiri tíma