Því að Creatín virkar á þannig hátt að það hraðar myndum ATP, ATP sem unnið er m.a. úr kolvetnum/sykrum.. (og lípíðum!)Gerbill skrifaði: Sé ekki alveg pointið samt í að búa til þessa uppskrift, kreatínið virkar alveg jafn vel ef ég hendi því bara í PW shake-inn minn.
Það er ástæðan fyrir því að creatín er nær undantekningarlaust í öllum PW drykkjum blandað með kolvetnum/sykrum
Þess vegna pumpar maður alveg svakalega vel ef slíku og nær fyrr að hlaða vöðvana eftir hvert sett.
Það er pointið með þessari uppskrift, creatín + leppinn er ekkert nema creatín + fjölsykrur... virkar mjög vel og er mjög basic
Ef einhverjir tappar á tölvuspjalli ætla halda öðru fram geta þeir bara alveg eins hringt í þjálfara,lækna og sjúkraþjálfara landsliða um allan heim og útskýrt sko að það sé bara miklu betra að henda þessu í PW shake-inn í staðinn að blanda þessu við sykurdrullu, kannski bara skellt smá spínati, acai berjum og möndlum því þar fær maður sko fullt af vítamínum og blablablabla...
Þetta virkaði, þetta virkar og mun virka í framtíðinni, það er ekkert sem mun keyra hvatberana í gang eins vel og Creatín og fjölsykrur... a.m.k. ekkert löglegt.
Heimildir:
menntun, 2, 14 og 23 kafli í Cellunni, 11 ára þjálfun og þekki mjög margt afreksfólk í flestum íþróttagreinum