[Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Allt utan efnis
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af CendenZ »

Gerbill skrifaði: Sé ekki alveg pointið samt í að búa til þessa uppskrift, kreatínið virkar alveg jafn vel ef ég hendi því bara í PW shake-inn minn.
Því að Creatín virkar á þannig hátt að það hraðar myndum ATP, ATP sem unnið er m.a. úr kolvetnum/sykrum.. (og lípíðum!)
Það er ástæðan fyrir því að creatín er nær undantekningarlaust í öllum PW drykkjum blandað með kolvetnum/sykrum

Þess vegna pumpar maður alveg svakalega vel ef slíku og nær fyrr að hlaða vöðvana eftir hvert sett.
Það er pointið með þessari uppskrift, creatín + leppinn er ekkert nema creatín + fjölsykrur... virkar mjög vel og er mjög basic

Ef einhverjir tappar á tölvuspjalli ætla halda öðru fram geta þeir bara alveg eins hringt í þjálfara,lækna og sjúkraþjálfara landsliða um allan heim og útskýrt sko að það sé bara miklu betra að henda þessu í PW shake-inn í staðinn að blanda þessu við sykurdrullu, kannski bara skellt smá spínati, acai berjum og möndlum því þar fær maður sko fullt af vítamínum og blablablabla...

Þetta virkaði, þetta virkar og mun virka í framtíðinni, það er ekkert sem mun keyra hvatberana í gang eins vel og Creatín og fjölsykrur... a.m.k. ekkert löglegt.

Heimildir:
menntun, 2, 14 og 23 kafli í Cellunni, 11 ára þjálfun og þekki mjög margt afreksfólk í flestum íþróttagreinum 8-[

Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af Gerbill »

CendenZ skrifaði:
Gerbill skrifaði: Sé ekki alveg pointið samt í að búa til þessa uppskrift, kreatínið virkar alveg jafn vel ef ég hendi því bara í PW shake-inn minn.
Því að Creatín virkar á þannig hátt að það hraðar myndum ATP, ATP sem unnið er m.a. úr kolvetnum/sykrum.. (og lípíðum!)
Það er ástæðan fyrir því að creatín er nær undantekningarlaust í öllum PW drykkjum blandað með kolvetnum/sykrum

Þess vegna pumpar maður alveg svakalega vel ef slíku og nær fyrr að hlaða vöðvana eftir hvert sett.
Það er pointið með þessari uppskrift, creatín + leppinn er ekkert nema creatín + fjölsykrur... virkar mjög vel og er mjög basic

Ef einhverjir tappar á tölvuspjalli ætla halda öðru fram geta þeir bara alveg eins hringt í þjálfara,lækna og sjúkraþjálfara landsliða um allan heim og útskýrt sko að það sé bara miklu betra að henda þessu í PW shake-inn í staðinn að blanda þessu við sykurdrullu, kannski bara skellt smá spínati, acai berjum og möndlum því þar fær maður sko fullt af vítamínum og blablablabla...

Þetta virkaði, þetta virkar og mun virka í framtíðinni, það er ekkert sem mun keyra hvatberana í gang eins vel og Creatín og fjölsykrur... a.m.k. ekkert löglegt.

Heimildir:
menntun, 2, 14 og 23 kafli í Cellunni, 11 ára þjálfun og þekki mjög margt afreksfólk í flestum íþróttagreinum 8-[
http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... LFZcR-jNgU" onclick="window.open(this.href);return false; (Tjékkaðu videoið, hann útskýrir þetta fyrir þér)

Áhrif kreatíns eru langtíma, þú tekur ekki inn kreatín og finnur pumpið af því á æfingunni hálftíma seinna, þú hleður upp kreatíninu yfir langan tíma (daga, vikur jafnvel).

Þú fyrirgefur félagi en ég held nú að flestir alvöru þjálfarar mundu hlægja ef ég færi að tala um hversu frábært Celltech væri og ef þú villt vera heilaþveginn af fæðubótarframleiðendum, be my guest.

Kreatín virkar já ég veit það vel, en þú þarft að hlaða því upp.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af CendenZ »

Þú hefur eitthvað verið að misskilja, ég veit ekki betur en ég var að koma með uppskrift að ódýrri creatínblöndu, var ekki að verja Celltech... enda er það ofboðslega dýrt miðað við innihald.

Ég myndi aldrei kaupa mér celltech aftur (kominn 7 ár frá því ég keypti það síðast), ég blanda mitt dót allt sjálfur og félaga.. allt frá DMAA/NO blöndur til próteins..

Ég veit ekki hvar þú náðir að lesa það að ég væri að verja eina kolvetnablöndu framyfir aðra, ég var meira segja að koma með ágætisleið til að spara með að sneiða framhjá þeim öllum....

Bara svo þú áttir þig á því, þá eru þetta trúarbrögð.. þú finnur fólk sitthvoru meginn við Creatínið..annað hvort bendir það á að creatín virki bara alls ekki og orkan sem þú ert að fá á æfingu sé 100% frá kolvetnunum og hinsvegar finnuru fólk sem bendir á rannsóknir sem sýnir að creatín hafi þau áhrif að hvata hvatbera við framleiðslu á ATP.

Það er svo aftur á móti mjög erfitt að rannsaka það í þaula vegna eðli máls og efna.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af AntiTrust »

Vill taka það fram að ég var ekki að taka fyrir kosti þess að taka inn fjölsykrur með kreatíni, var eingöngu að gagnrýna CellTechið fyrir hvað þetta kostar, fyrir hvað það er.

Talandi um, veit e-r hér hvar maður getur nálgast maltodextin og dextrósa?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af Gerbill »

CendenZ skrifaði:Þú hefur eitthvað verið að misskilja, ég veit ekki betur en ég var að koma með uppskrift að ódýrri creatínblöndu, var ekki að verja Celltech... enda er það ofboðslega dýrt miðað við innihald.

Ég myndi aldrei kaupa mér celltech aftur (kominn 7 ár frá því ég keypti það síðast), ég blanda mitt dót allt sjálfur og félaga.. allt frá DMAA/NO blöndur til próteins..

Ég veit ekki hvar þú náðir að lesa það að ég væri að verja eina kolvetnablöndu framyfir aðra, ég var meira segja að koma með ágætisleið til að spara með að sneiða framhjá þeim öllum....

Bara svo þú áttir þig á því, þá eru þetta trúarbrögð.. þú finnur fólk sitthvoru meginn við Creatínið..annað hvort bendir það á að creatín virki bara alls ekki og orkan sem þú ert að fá á æfingu sé 100% frá kolvetnunum og hinsvegar finnuru fólk sem bendir á rannsóknir sem sýnir að creatín hafi þau áhrif að hvata hvatbera við framleiðslu á ATP.

Það er svo aftur á móti mjög erfitt að rannsaka það í þaula vegna eðli máls og efna.
Já afsakið ef ég hef misskilið það.

En ég held að þú sért líka að misskilja hvernig kreatín virkar, sama þótt þú takir kreatínið inn með kolvetnablöndu þá er það ekki að fara að hafa áhrif á pump á æfingunni, þ.e. ekki útaf því að tekur það inn fyrir æfingu.
Það þarf að hlaða kreatínið upp, auka kreatín magnið í vöðvunum og tekur það marga daga að hlaðast upp.
Þetta eru engin trúarbrögð, þetta eru vísindi, það hafa verið gerðar mörg hundruð, ef ekki þúsund rannsóknir á kreatíni.

Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af Gerbill »

AntiTrust skrifaði:Vill taka það fram að ég var ekki að taka fyrir kosti þess að taka inn fjölsykrur með kreatíni, var eingöngu að gagnrýna CellTechið fyrir hvað þetta kostar, fyrir hvað það er.

Talandi um, veit e-r hér hvar maður getur nálgast maltodextin og dextrósa?
Held að þú getur fengið Ultra fuel (http://bit.ly/iKSwtu" onclick="window.open(this.href);return false;) hjá Medico.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af CendenZ »

Gerbill skrifaði: Þetta eru engin trúarbrögð, þetta eru vísindi, það hafa verið gerðar mörg hundruð, ef ekki þúsund rannsóknir á kreatíni.


Nær allar sponsaðar gegnum lobbýista af fyrirtækjum sem hagnast á því, þú getur leitað á pubmed að credited rannsóknum. Þær gefa þér ekki sömu svör og þessi sem fyrirtækin segja.

AntiTrust skrifaði:Vill taka það fram að ég var ekki að taka fyrir kosti þess að taka inn fjölsykrur með kreatíni, var eingöngu að gagnrýna CellTechið fyrir hvað þetta kostar, fyrir hvað það er.
Talandi um, veit e-r hér hvar maður getur nálgast maltodextin og dextrósa?
Í sekkjum ? Það er agalegt vesen að byrja á að blanda sjálfur og borgar sig ekki nema þú sért með 7-10 stráka og stelpur sem eru game í að vera með
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af chaplin »

Við félagarnir vorum að byrja í einkaþjálfun og vorum að pæla hvaða fæðubótaefni við ættum að taka og hvar við ættum að versla þau? Markmiðið er að þyngjast þar sem við erum báðir tannstönglar. ;)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af vesley »

chaplin skrifaði:Við félagarnir vorum að byrja í einkaþjálfun og vorum að pæla hvaða fæðubótaefni við ættum að taka og hvar við ættum að versla þau? Markmiðið er að þyngjast þar sem við erum báðir tannstönglar. ;)

þarft ekkert endilega fæðubotarefni, um leið og þú lagar matarræðið muntu þyngjast. prótein myndi auðvelda þér og eg mæli ekki með eitthverju gainer drulli.
massabon.is
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af AntiTrust »

chaplin skrifaði:Við félagarnir vorum að byrja í einkaþjálfun og vorum að pæla hvaða fæðubótaefni við ættum að taka og hvar við ættum að versla þau? Markmiðið er að þyngjast þar sem við erum báðir tannstönglar. ;)
Byrja án þeirra, koma matarræðinu í 110% stand fyrst. Þeir sem byrja strax á fæðubótarefnum eru oftast þeir sem kunna ekki og skilja ekki taktíkina/fræðina á bakvið það að borða rétt miðað við markmið. Fæðubótarefnin eru bara (eiga að vera) dropinn í hafið, matarræðið er 80% af þessu öllu.

Þegar þið eruð búnir að finna út hvernig líkaminn bregst við x miklu magni af næringarefnum (kolv, prótín, fita), og búið að stíla matarræðið upp eftir því, þá myndi ég byrja á því að skoða kreatín og prótín, þetta basic. Ef það gengur illa að þyngjast með 100% réttu matarræði má alltaf bæta við gainer (e. þyngingarblöndu). Ég myndi þó alls ekki hoppa á hvað sem er þar því sumir gainerar eru bara langt overboard (Serious Mass frá On t.d.) og með mikið meira af macro's/kcal en æskilegt er fyrir marga einstaklinga. Get þó ekki mælt með neinum sérstökum gainer þar sem þetta er eitt af þeim fáu fæðubótarefnum sem ég hef látið vera í gegnum tíðina - Ef ég hef viljað þyngja mig, þá hef ég gert það í gegnum ánægjuna af auknum mat :p

Svo eru til ýmis pre-workout efni sem menn eru mishrifnir af, ég er persónulega hlynntur þeim séu þau ekki ofnotuð, gefa manni oft gott auka boozt og verulegt fókus þegar maður er annarshugar eða þreyttur eftir vinnudaginn.

Annars..

1. Matarræði
2. Matarræði
3. Matarræði
4. Æfingar
5. Svefn
6. Hugarfar
7. Fæðubótarefni
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af sakaxxx »

það er ekki mikið sem þú þarft að gera strax og þú byrjar að lyfta þá áttu eftir að borða meira og þyngjast það sem ég borða til að þyngjast er smoothie með ca 200 grömm af haframjöl blendað í duft
ég bæti mjólk banana frosin jarðaber og stundum nokkur hrá egg úti það ég fæ mér alltaf þennan shake eftir máltíð.
ég tek einnig creatine þegar ég fer að lyfta
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af chaplin »

Það var upphaflega pælingin að sleppa öllum fæðurbótaefnum enda er þjálfarinn okkar alls ekki hrifinn af þeim, en þá skulum við skoða mataræðið. Hvert fer ég til að láta gera alvöru mataræðis plan? Akkúrat núna er það í algjöru rugli.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af AntiTrust »

Græjar einkaþjálfarinn það ekki fyrir ykkur?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af vesley »

chaplin skrifaði:Það var upphaflega pælingin að sleppa öllum fæðurbótaefnum enda er þjálfarinn okkar alls ekki hrifinn af þeim, en þá skulum við skoða mataræðið. Hvert fer ég til að láta gera alvöru mataræðis plan? Akkúrat núna er það í algjöru rugli.
http://www.fitbook.com" onclick="window.open(this.href);return false; mjög flott matardagbok og ekkert mál að smiða sina eigin dagbók.
massabon.is
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af chaplin »

AntiTrust skrifaði:Græjar einkaþjálfarinn það ekki fyrir ykkur?
Jú hann gerir það, langaði bara að sjá hvað þið væruð að éta. ;)
vesley skrifaði:
http://www.fitbook.com" onclick="window.open(this.href);return false; mjög flott matardagbok og ekkert mál að smiða sina eigin dagbók.
Mjög góð matardagbók, finnst samt fáranlegt að ég þurfi að gefa upp korta upplýsingar við skráningu, þótt það sé frítt - svo gleymi ég alveg 110% að skrá mig úr þessu þegar prufan er búin.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af vesley »

chaplin skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Græjar einkaþjálfarinn það ekki fyrir ykkur?
Jú hann gerir það, langaði bara að sjá hvað þið væruð að éta. ;)
vesley skrifaði:
http://www.fitbook.com" onclick="window.open(this.href);return false; mjög flott matardagbok og ekkert mál að smiða sina eigin dagbók.
Mjög góð matardagbók, finnst samt fáranlegt að ég þurfi að gefa upp korta upplýsingar við skráningu, þótt það sé frítt - svo gleymi ég alveg 110% að skrá mig úr þessu þegar prufan er búin.
sammála en þetta er ekki nema 600 kall þannig mer var sama.
massabon.is

Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af Leviathan »

Hvar er ódýrast að versla micronized glútamín og kreatín mono, þá helst í sem stærstum pakkningum? Og er hvergi hægt að fá pre-workout lengur sem inniheldur DMAA, eins og gamla Jack3d eða C4?

Hvernig er svo með að panta þetta bara sjálfur að utan? Má það yfir höfuð?
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af littli-Jake »

Leviathan skrifaði:Hvar er ódýrast að versla micronized glútamín og kreatín mono, þá helst í sem stærstum pakkningum? Og er hvergi hægt að fá pre-workout lengur sem inniheldur DMAA, eins og gamla Jack3d eða C4?

Hvernig er svo með að panta þetta bara sjálfur að utan? Má það yfir höfuð?
Skilst að það sé bölvað ves að panta efni að utan. Hef heirt að tollurinn sé ekki hrifinn af því.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af AntiTrust »

Öll efni sem innihalda DMAA eru gerð upptæk í tollinum. Vissulega margir sem panta sér þetta og veðja á heppnina.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af birgirdavid »

Jack3D er komið aftur í sölu hjá protin.is en ekkert dymethylamylamine í því lengur.
http://protin.is/products/10111-jack3d-micro" onclick="window.open(this.href);return false;
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af Gúrú »

Kuldabolinn skrifaði:Jack3D er komið aftur í sölu hjá protin.is en ekkert dymethylamylamine í því lengur.
http://protin.is/products/10111-jack3d-micro" onclick="window.open(this.href);return false;
Eftir að hafa litið yfir innihaldslýsinguna sé ég lítinn mun á þessu og Herbalife. Er ég í ruglinu eða er þetta vonlaus vara án kreatíns og DMAA?
Modus ponens
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af SolidFeather »

Hátt í 300mg af koffeini ætti nú að koma manni í stuð.
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af Jón Ragnar »

Leviathan skrifaði:Hvar er ódýrast að versla micronized glútamín og kreatín mono, þá helst í sem stærstum pakkningum? Og er hvergi hægt að fá pre-workout lengur sem inniheldur DMAA, eins og gamla Jack3d eða C4?

Hvernig er svo með að panta þetta bara sjálfur að utan? Má það yfir höfuð?

http://www.baetiefnabullan.is/xodus_pro ... bCatId=640" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.baetiefnabullan.is/xodus_pro ... bCatId=640" onclick="window.open(this.href);return false;

http://protin.is/products/6011-musclepharm-assault" onclick="window.open(this.href);return false;


Allt saman Thumbs up

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af starionturbo »

Sælir, ég skoðaði þetta vel og vandlega þegar ég ákvað að fara í fæðurbótaefnin.

Ég byrjaði í ræktinni, tók einn mánuð í lyftingum án þess að breyta mataræði né nota fæðubótaefni.
Eftir fyrsta mánuðinn tók ég mataræðið í gegn og borðaði hvorki hveiti né sykur. Ég léttist aftur, en að sama skapi leið mikið betur.
Þriðja mánuðinn ákvað ég að fara á gainer og keipti pre workout ofl.

Ég bar saman hlutlausar skoðanir á bestu tiltæku vörum í sínum flokkum.
Vefir sem ég notaði hvað mest voru; supplementreviews.com, muscleandstrength.com, bodybuilding.com

- Pro Complex Gainer frá Optimum Nutrition (gainer)
- Super Charge Extreme N.O. frá Labrada (pre workout)

Mér persónulega finnst þetta besta pre workout sem ég hef prófað, betra en bæði saw og hell no.

BTW, ég keypti OxyElite frá UPS Labs, fyrir konuna, sem inniheldur DMAA 1,3 - tollurinn var ekkert með læti.
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz

Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af Leviathan »

Ég hef engan áhuga á Jack3d micro þar sem það er ekkert DMAA, og munurinn á DMAA og koffeini er eins og dagur og nótt finnst mér. Ég hef aldrei upplifað þetta krass á Jack3d sem fólk talar um, tók samt alltaf 2-3 skeiðar. Spurning um að prufa að panta C4 eða e-ð að utan. Annars var ég líka að spá bara í þessum löglegu efnum, má ég panta kreatín og glútamín að utan? Annars tékka ég á Bætiefnabúllunni, takk. :)

starionturbo: Hvar fæst þetta frá Labrada?
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Svara