með 2x mx1000 ef einhver á svona mús, og vill losna við hana, er ég alveg til í þá þriðju (líka ef einhver á ónýta svona mús en með batterý í góðu standi, þá er ég til i að borga smotterí fyrir hana)
AsRock TRX40 TaichiAMD Threadripper 3960XAsus GTX 980OC Strix 4GBG.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4Western Digital RED 4TBstýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
ég er latur og er með Logitech M570 Cordless, finnst alveg óþarfi að hreyfa alla hendina eða úlnliðin ef ég þarf bara að hreyfa þumal puttan af einhverju ráði.
Logitech MX518 sem er með nú er Nr2, en ég átti aðra eins fyrir.
Eldri músin (1600dpi) fór að detta út sennilega vegna þess að það haf'i strekkst á snúrunni allotf í þau rúmlega 4-5 ár sem hún entist, svarta lakkið á lógóinu á henni er mest allt farið eftir þúsundir lófasveittar orrustur í leikjaheimum Nýrri týpan (1800dpi) er samt orðin slöpp í vinstri takkanum eftir minna en ár
Stuffz skrifaði:1x Logitech MX518
og
1x Logitech MX510
Logitech MX518 sem er með nú er Nr2, en ég átti aðra eins fyrir.
Eldri músin (1600dpi) fór að detta út sennilega vegna þess að það haf'i strekkst á snúrunni allotf í þau rúmlega 4-5 ár sem hún entist, svarta lakkið á lógóinu á henni er mest allt farið eftir þúsundir lófasveittar orrustur í leikjaheimum Nýrri týpan (1800dpi) er samt orðin slöpp í vinstri takkanum eftir minna en ár
Reyndar varðandi eldri týpuna af MX518, það var alveg ótrúlegt hvað hún entist lengi, ég fór og tékkaði á wikipedia og þar segja þeir að það hafi verið algengt vandamál með eldri týpuna að hún dytti úr sambandi svona svo kannski var það ekki að það hafi strekkst á snúrunni á minni, þetta vandamál varð ég reyndar ekki var við fyrr eftir mörg ár svo maður veltir fyrir sér hvort það hafi verið hardware eða þá frekar software vandamál, að jafnvel nýrri setpoint driverar hafi verið gallaðir eða með lélegan stuðning við svona lífseigar eldri mýs.
lentí í því fyrir stuttu að músin var að detta út, svo endanlega datt hún út um daginn. Ég tók músina í sundur og setti brotna hlutinn í kaplinum inní músina svo hann væri ekki á hreyfingu og setti hana svo saman og núna er hún eins og ný. núna er bara að bíða í 5-6 ár og gera þetta aftur
Stuffz skrifaði:1x Logitech MX518
og
1x Logitech MX510
Logitech MX518 sem er með nú er Nr2, en ég átti aðra eins fyrir.
Eldri músin (1600dpi) fór að detta út sennilega vegna þess að það haf'i strekkst á snúrunni allotf í þau rúmlega 4-5 ár sem hún entist, svarta lakkið á lógóinu á henni er mest allt farið eftir þúsundir lófasveittar orrustur í leikjaheimum Nýrri týpan (1800dpi) er samt orðin slöpp í vinstri takkanum eftir minna en ár
Reyndar varðandi eldri týpuna af MX518, það var alveg ótrúlegt hvað hún entist lengi, ég fór og tékkaði á wikipedia og þar segja þeir að það hafi verið algengt vandamál með eldri týpuna að hún dytti úr sambandi svona svo kannski var það ekki að það hafi strekkst á snúrunni á minni, þetta vandamál varð ég reyndar ekki var við fyrr eftir mörg ár svo maður veltir fyrir sér hvort það hafi verið hardware eða þá frekar software vandamál, að jafnvel nýrri setpoint driverar hafi verið gallaðir eða með lélegan stuðning við svona lífseigar eldri mýs.
lentí í því fyrir stuttu að músin var að detta út, svo endanlega datt hún út um daginn. Ég tók músina í sundur og setti brotna hlutinn í kaplinum inní músina svo hann væri ekki á hreyfingu og setti hana svo saman og núna er hún eins og ný. núna er bara að bíða í 5-6 ár og gera þetta aftur
Nice
ég reyndar fékk hugmynd rétt eftir að skrifa þetta áðan og eftir að lesa um muninn á nýrri og eldri á wikipedia, benlínis bara sensorinng er annar en hitt er það sama, svo ég opnaði báðar MX518 mýsnar og prófaði innri vinstri takkana og á nýrri voru þeir dauðir en voru enn í lagi á eldri músinni, svo ég skrúfaði græna spjaldið sem takkarnir eru á úr og tók úr sambandi við afganginn af innviðunum á eldri og færði yfir í nýrri músina og tengdi og skrúfaði spjaldið við innviðina þar, og hokus pokus etta virkar núna.
gott að ég henti ekki gömlu mx518 músinni þegar ég fékk mér nýju segi ég bara, enda alveg tilvalið í varahluti, bara verst að ég skemmdi smá límfletina sem fela skrúfurnar, hefði mátt fara hægar í að fjarlægja þá.
Stuffz skrifaði:1x Logitech MX518
og
1x Logitech MX510
Logitech MX518 sem er með nú er Nr2, en ég átti aðra eins fyrir.
Eldri músin (1600dpi) fór að detta út sennilega vegna þess að það haf'i strekkst á snúrunni allotf í þau rúmlega 4-5 ár sem hún entist, svarta lakkið á lógóinu á henni er mest allt farið eftir þúsundir lófasveittar orrustur í leikjaheimum Nýrri týpan (1800dpi) er samt orðin slöpp í vinstri takkanum eftir minna en ár
Reyndar varðandi eldri týpuna af MX518, það var alveg ótrúlegt hvað hún entist lengi, ég fór og tékkaði á wikipedia og þar segja þeir að það hafi verið algengt vandamál með eldri týpuna að hún dytti úr sambandi svona svo kannski var það ekki að það hafi strekkst á snúrunni á minni, þetta vandamál varð ég reyndar ekki var við fyrr eftir mörg ár svo maður veltir fyrir sér hvort það hafi verið hardware eða þá frekar software vandamál, að jafnvel nýrri setpoint driverar hafi verið gallaðir eða með lélegan stuðning við svona lífseigar eldri mýs.
lentí í því fyrir stuttu að músin var að detta út, svo endanlega datt hún út um daginn. Ég tók músina í sundur og setti brotna hlutinn í kaplinum inní músina svo hann væri ekki á hreyfingu og setti hana svo saman og núna er hún eins og ný. núna er bara að bíða í 5-6 ár og gera þetta aftur
Nice
ég reyndar fékk hugmynd rétt eftir að skrifa þetta áðan og eftir að lesa um muninn á nýrri og eldri á wikipedia, benlínis bara sensorinng er annar en hitt er það sama, svo ég opnaði báðar MX518 mýsnar og prófaði innri vinstri takkana og á nýrri voru þeir dauðir en voru enn í lagi á eldri músinni, svo ég skrúfaði græna spjaldið sem takkarnir eru á úr og tók úr sambandi við afganginn af innviðunum á eldri og færði yfir í nýrri músina og tengdi og skrúfaði spjaldið við innviðina þar, og hokus pokus etta virkar núna.
gott að ég henti ekki gömlu mx518 músinni þegar ég fékk mér nýju segi ég bara, enda alveg tilvalið í varahluti, bara verst að ég skemmdi smá límfletina sem fela skrúfurnar, hefði mátt fara hægar í að fjarlægja þá.
Ég er að nota ThermalTake eSport Black núna http://tolvutek.is/vara/tt-esports-blac ... -usb-svort" onclick="window.open(this.href);return false;
Og svo er ég með makka sem skólatölvu og þar er ég með http://www.apple.com/magictrackpad/" onclick="window.open(this.href);return false; Sem ég verð að segja að er besti trackpad sem ég hef nokkurtíman prufað!