Hvaða mýs nota Vaktarar?


Höfundur
jonrh
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 12. Jan 2010 13:37
Staða: Ótengdur

Hvaða mýs nota Vaktarar?

Póstur af jonrh »

Til að koma í veg fyrir skekkjur í listanum þarf að taka skilmerkilega fram hvaða mýs eru notaðar. Ef sama tegund af mús er notud t.d. í vinnu og heimavið telst hún tvisvar. Ef mús hefur verið póstað í þráðinn og henni síðan skipt út fyrir aðra þarf að taka það fram, hvaða mús er skipt út fyrir hverja, til að listinn geti verið sem mest up-to-date.

41 - Logitech MX518
12 - Razer DeathAdder
11 - Logitech G500
10 - Logitech G9 & G9x
9 - CM Storm Sentinel Advanced
9 - Logitech G5
9 - Logitech MX510
8 - Logitech MX Revolution
7 - Razer Mamba
7 - Razer Naga & Naga Molten
5 - Logitech G700
4 - Logitech G7
3 - Logitech G400
3 - Logitech MX1000
3 - Logitech MX1000
3 - Razer Diamondback
3 - Razer Imperator
2 - A4Tech XL-740K
2 - A4Tech XL-747H
2 - Cyborg R.A.T. 7
2 - Dell Bluetooth Travel Mouse
2 - Gigabyte GM-M7600
2 - Gigabyte GM-M8000
2 - Logitech M570
2 - Logitech MX Air
2 - Logitech Performance MX
2 - Logitech VX Nano
2 - Magic Mouse
2 - OCZ Equaliser
2 - Snípurinn Mynd
2 - Steelseries Ikari Laser & Optical
2 - ThermalTake eSports Black
1 - Corsair M90
1 - SteelSeries Xai
1 - Magic Trackpad
1 - Logitech B110
1 - Logitech G300
1 - Gigabyte M6980
1 - CM SGM-6001
1 - A4Tech X7 X-738K
1 - Alienware TactX
1 - Gigabyte GM-M6580
1 - Gigabyte GM-M6800
1 - Gigabyte GM-M6880
1 - Logitech Anywhere MX
1 - Logitec M100
1 - Logitech M705
1 - Logitech MX310
1 - Logitech MX500
1 - Logitech Value Optical
1 - Microsoft IntelliMouse Explorer
1 - Microsoft Notebook Mouse 5000
1 - Microsoft SideWinder
1 - Microsoft SideWinder 5X
1 - Microsoft SideWinder 8X
1 - Mighty Mouse
1 - Razer Lachesis
1 - Razer Orochi
1 - Razer Salmosa
1 - Roccat Kova
1 - Touchpad
1 - Vivanco-Bazoo Mynd
1 - ZOWIE EC2

Uppfært að: 04. Jún 2012 19:01 (spankmaster, Razer Naga)
Last edited by jonrh on Þri 19. Jún 2012 20:11, edited 35 times in total.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af AntiTrust »

Snípinn - og mikið af honum.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af oskar9 »

razer mamba, besta mús sem ég hef nokkur tíman notað
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

TheVikingmen
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 21. Okt 2010 23:41
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af TheVikingmen »

Ekki glóru hvað hún heitir, en þetta er hún
Mynd
[b][size=150]Nörd er jákvætt orð![/b][/size]

Littlemoe
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Sun 21. Nóv 2010 02:05
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af Littlemoe »

MX revolution.
Fáránlega þæginleg mús og ekki skemmir fyrir hugbúnaðurinn sem gerir manni kleyft að stilla hvað hver takki gerir í hverju forriti og auðvitað leikjum. :happy
Mynd
i7 950 ° MSI X58A-GD65 ° Gigabyte geforce 480 gtx ° 6 gb 1600 mhz corsair ° 850HX corsair
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af Benzmann »

Logitech M518X í borðtölvunni

Logitech MX Revolution í fartölvunni
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af Hvati »

Logitech G500
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af J1nX »

mx 518
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af MatroX »

wtf afhverju gerðuru ekki bara skoðunarkönnun? en annars er min Logitech G5
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Littlemoe
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Sun 21. Nóv 2010 02:05
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af Littlemoe »

Ég held að hann nái betur utan um þetta svona... hann er líka svo duglegur að uppfæra listann sinn. =D>
Milljón tegundir af músum þarna úti og erfitt að koma þeim fyrir í skoðanakönnun.
i7 950 ° MSI X58A-GD65 ° Gigabyte geforce 480 gtx ° 6 gb 1600 mhz corsair ° 850HX corsair
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af GullMoli »

MX518 klárlega.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af MatroX »

Littlemoe skrifaði:Ég held að hann nái betur utan um þetta svona... hann er líka svo duglegur að uppfæra listann sinn. =D>
Milljón tegundir af músum þarna úti og erfitt að koma þeim fyrir í skoðanakönnun.


ahh satt =D>
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af Bengal »

Logitech G500
  • CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af Black »

Coolermaster, sentinel advanced

Mynd
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af Hnykill »

A4tech X7 X-738K ..held það sé hætt að framleiða hana núna samt :/
Viðhengi
XL-738K-2.jpg
XL-738K-2.jpg (18.34 KiB) Skoðað 7798 sinnum
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af Ripparinn »

G5
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af Jimmy »

MX518, toppurinn.
~
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af kubbur »

Mynd

mx air, drulluþægileg mús
Kubbur.Digital
Skjámynd

bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af bixer »

Deathadder HELL YEAH!
Mynd
Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af gissur1 »

Logitech G9 :shooting

Mynd
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af FriðrikH »

logitech mx1000
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af beggi90 »

MX518 :)
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af Halli25 »

er með 2 MX518 :)
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af jericho »

mx518 í vinnunni
m100 heima

ætti að vera öfugt

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Mús

Póstur af ManiO »

Logitech G5, er samt að pæla í að skipta.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Svara