Búinn að vera að skoða Iphone4 vs Galaxy S2 vs LG X2.
Er kominn á þá línu að Samsung sé málið. Nú er spurning: Ætti maður að splæsa 100k plús í þennan grip sem kom út í apríl á þessu ári eða bíða eftir jólatilboðum (eða er annars sími rétt ókominn sem maður ætti að bíða eftir í 1-2 mánuði?)
"A computer is a machine for manipulating data according to a list of instructions."
Galaxy S3 er sagður eiga koma út fyrri helming næsta árs þannig það er aðeins meira en 1-2 mánuðir. En annars er þetta alltaf þannig ef þú kaupir þér eitthvað verður búið að tilkynna nýja betri útgáfu eftir hálft ár. Ef þú ætlar ekki að bíða fær S2 mitt vote..
daanielin skrifaði:Mig langar að prófa Samsung Note, fær ótrúlega dóma á gsmarena en mér finnst hann einnig bara spennandi.
Ég er sammála. Ég er líka smá spenntur að sjá hvort hann fitti í vasann hjá mér. Ég átti alltaf erfitt að trúa því að ég gæti verið með breiðari síma en Nokia e51. Svo fékk ég mér Galaxy S og hann vandist á hálfum mánuði. Noteinn er svolítið stökk en ég held að hann gæti vel virkað...
thalez skrifaði:Iphone er með 5mp myndavél og ég kann mjög vel við Android umhverfið.
En ertu búinn að skoða samanburð á gæðum mynda úr báðum myndavélum? 5mp/8mp eða slíkt segir þér ekki neitt nema hversu stórar skrár verða til eftir myndavélina.
Er sjálfur með Dell Streak sem er 5" sími og ég hef ekki ennþá lent í því að hann passi ekki í vasa hjá mér, næsti sími verður klárlega ekki mikið minni og heillar Note mig svakalega mikið.
thalez skrifaði:Búinn að vera að skoða Iphone4 vs Galaxy S2 vs LG sammála.
Er kominn á þá línu að Samsung sé málið. Nú er spurning: Ætti maður að splæsa 100k plús í þennan grip sem kom út í apríl á þessu ári eða bíða eftir jólatilboðum (eða er annars sími rétt ókominn sem maður ætti að bíða eftir í 1-2 mánuði?)
Ha ha ha snilld
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
...Jájá, N9 er alveg kúl ef þú ert til í að vera með stýrikerfi sem enginn kóðar apps fyrir (MeeGo). Það takmarkar alveg ROSALEGA notagildi síma að hafa ekki almennilegt úrval af apps. Eða á að koma WP7-"uppfærsla" fyrir N9?
PCFractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit SímiOnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1] TabletNexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
...Jájá, N9 er alveg kúl ef þú ert til í að vera með stýrikerfi sem enginn kóðar apps fyrir (MeeGo). Það takmarkar alveg ROSALEGA notagildi síma að hafa ekki almennilegt úrval af apps. Eða á að koma WP7-"uppfærsla" fyrir N9?
Hægt að keyra öll stýrikerfi upp á honum skylst mér líka iOS5 og Android
...Jájá, N9 er alveg kúl ef þú ert til í að vera með stýrikerfi sem enginn kóðar apps fyrir (MeeGo). Það takmarkar alveg ROSALEGA notagildi síma að hafa ekki almennilegt úrval af apps. Eða á að koma WP7-"uppfærsla" fyrir N9?
Hægt að keyra öll stýrikerfi upp á honum skylst mér líka iOS5 og Android