Er kominn á þá línu að Samsung sé málið. Nú er spurning: Ætti maður að splæsa 100k plús í þennan grip sem kom út í apríl á þessu ári eða bíða eftir jólatilboðum (eða er annars sími rétt ókominn sem maður ætti að bíða eftir í 1-2 mánuði?)
Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
-
thalez
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
Búinn að vera að skoða Iphone4 vs Galaxy S2 vs LG X2.
Er kominn á þá línu að Samsung sé málið. Nú er spurning: Ætti maður að splæsa 100k plús í þennan grip sem kom út í apríl á þessu ári eða bíða eftir jólatilboðum (eða er annars sími rétt ókominn sem maður ætti að bíða eftir í 1-2 mánuði?)](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Er kominn á þá línu að Samsung sé málið. Nú er spurning: Ætti maður að splæsa 100k plús í þennan grip sem kom út í apríl á þessu ári eða bíða eftir jólatilboðum (eða er annars sími rétt ókominn sem maður ætti að bíða eftir í 1-2 mánuði?)
"A computer is a machine for manipulating data according to a list of instructions."
-
intenz
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
Myndi bíða eftir Samsung Galaxy Nexus eða jafnvel Samsung Galaxy S III 
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
Galaxy S3 er sagður eiga koma út fyrri helming næsta árs þannig það er aðeins meira en 1-2 mánuðir. En annars er þetta alltaf þannig ef þú kaupir þér eitthvað verður búið að tilkynna nýja betri útgáfu eftir hálft ár. Ef þú ætlar ekki að bíða fær S2 mitt vote..
-
thalez
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
http://www.gsmarena.com/samsung_galaxy_ ... ew-663.php" onclick="window.open(this.href);return false; - kostar $799 úti (er reyndar með Android 4.0 Ice Cream Sandwich)
http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... ef7GgebnUw" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.gsmarena.com/samsung_galaxy_s_iii-4238.php" onclick="window.open(this.href);return false; - mun væntanlega kosta 120+
http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... ef7GgebnUw" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.gsmarena.com/samsung_galaxy_s_iii-4238.php" onclick="window.open(this.href);return false; - mun væntanlega kosta 120+
"A computer is a machine for manipulating data according to a list of instructions."
-
BirkirEl
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
getur líka fengið notaðann ólæstann iphone 4 í kringum 70k.
ég fór úr s2 í iphone 4 og ég kann að meta iphone betur, smekkur manna auðvitað misjafn.
ég fór úr s2 í iphone 4 og ég kann að meta iphone betur, smekkur manna auðvitað misjafn.
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
Mig langar að prófa Samsung Note, fær ótrúlega dóma á gsmarena en mér finnst hann einnig bara spennandi.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
thalez
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
Iphone er með 5mp myndavél og ég kann mjög vel við Android umhverfið.
"A computer is a machine for manipulating data according to a list of instructions."
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
Ég er sammála. Ég er líka smá spenntur að sjá hvort hann fitti í vasann hjá mér. Ég átti alltaf erfitt að trúa því að ég gæti verið með breiðari síma en Nokia e51. Svo fékk ég mér Galaxy S og hann vandist á hálfum mánuði. Noteinn er svolítið stökk en ég held að hann gæti vel virkað...daanielin skrifaði:Mig langar að prófa Samsung Note, fær ótrúlega dóma á gsmarena en mér finnst hann einnig bara spennandi.
En ertu búinn að skoða samanburð á gæðum mynda úr báðum myndavélum? 5mp/8mp eða slíkt segir þér ekki neitt nema hversu stórar skrár verða til eftir myndavélina.thalez skrifaði:Iphone er með 5mp myndavél og ég kann mjög vel við Android umhverfið.
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
Er sjálfur með Dell Streak sem er 5" sími og ég hef ekki ennþá lent í því að hann passi ekki í vasa hjá mér, næsti sími verður klárlega ekki mikið minni og heillar Note mig svakalega mikið.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
fékk mér S2 fyrir 6 vikum og I'm in love... sérð ekki eftir að fá þér hann
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
thalez
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
Keypti Samsung Galaxy S2... mjög sáttur. Mun samt sakna Optimus One... hefur reynst vel 
"A computer is a machine for manipulating data according to a list of instructions."
-
intenz
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
Optimus One er niðurgangur á miðað við S2thalez skrifaði:Keypti Samsung Galaxy S2... mjög sáttur. Mun samt sakna Optimus One... hefur reynst vel
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
Fæ minn fljótlega 
-
Tesy
- </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
Afhverju bíðuru ekki frekar smá stund og kaupir Galaxy Nexus frekar? -.-Tóti skrifaði:Fæ minn fljótlega
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
Báðir hafa kosti og galla 
http://www.knowyourmobile.com/compariso ... xy_s2.html
Skoðið þetta
It’s an odd thing but in many ways the Galaxy S2 comes out better here. Í sumu en ekki í öllu.
Og hann fær Android 4
http://www.knowyourmobile.com/compariso ... xy_s2.html
Skoðið þetta
It’s an odd thing but in many ways the Galaxy S2 comes out better here. Í sumu en ekki í öllu.
Og hann fær Android 4
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
Hvað á maður hlaða rafhlöðuna lengi ?
Var að fá minn
Var að fá minn
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
Ég er búinn að eiga minn gs2 núna í 3-4 mánuði, er rosalega ánægður með hann, mjög góður sími, en vitiði hvenær android 4 uppfærslan kemur út á gs2 ?
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
Ha ha ha snilldthalez skrifaði:Búinn að vera að skoða Iphone4 vs Galaxy S2 vs LG sammála.
Er kominn á þá línu að Samsung sé málið. Nú er spurning: Ætti maður að splæsa 100k plús í þennan grip sem kom út í apríl á þessu ári eða bíða eftir jólatilboðum (eða er annars sími rétt ókominn sem maður ætti að bíða eftir í 1-2 mánuði?)
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
...Jájá, N9 er alveg kúl ef þú ert til í að vera með stýrikerfi sem enginn kóðar apps fyrir (MeeGo). Það takmarkar alveg ROSALEGA notagildi síma að hafa ekki almennilegt úrval af apps. Eða á að koma WP7-"uppfærsla" fyrir N9?krissdadi skrifaði:Ég myndi líka skoða Nokia N9 http://www.gsmarena.com/nokia_n9-review-659.php
Lang flottastur![]()
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
FuriousJoe
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
Fékk mér Galaxy S2 fyrir viku, algjör snilld í alla staði, virkilega smooth í vinnslu og flottur.
Mæli eindregið með þessum!
Mæli eindregið með þessum!
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
Hægt að keyra öll stýrikerfi upp á honum skylst mér líka iOS5 og AndroidSwooper skrifaði:...Jájá, N9 er alveg kúl ef þú ert til í að vera með stýrikerfi sem enginn kóðar apps fyrir (MeeGo). Það takmarkar alveg ROSALEGA notagildi síma að hafa ekki almennilegt úrval af apps. Eða á að koma WP7-"uppfærsla" fyrir N9?krissdadi skrifaði:Ég myndi líka skoða Nokia N9 http://www.gsmarena.com/nokia_n9-review-659.php
Lang flottastur![]()
http://blog.gsmarena.com/identity-crisi ... ses-video/
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
...Lastu einu sinni greinina sem þú linkaðir á? Þetta er eitthvað kínverskt eftirhermu-draslkrissdadi skrifaði:Hægt að keyra öll stýrikerfi upp á honum skylst mér líka iOS5 og AndroidSwooper skrifaði:...Jájá, N9 er alveg kúl ef þú ert til í að vera með stýrikerfi sem enginn kóðar apps fyrir (MeeGo). Það takmarkar alveg ROSALEGA notagildi síma að hafa ekki almennilegt úrval af apps. Eða á að koma WP7-"uppfærsla" fyrir N9?krissdadi skrifaði:Ég myndi líka skoða Nokia N9 http://www.gsmarena.com/nokia_n9-review-659.php
Lang flottastur![]()
http://blog.gsmarena.com/identity-crisi ... ses-video/
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
Þetta er að sjálfsögðu eftirlíking/made in china rusl. Segir sig alveg sjálft að Nokia er ekki að framleiða síma með 7 stýrikerfi.krissdadi skrifaði:
Hægt að keyra öll stýrikerfi upp á honum skylst mér líka iOS5 og Android
http://blog.gsmarena.com/identity-crisi ... ses-video/
Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2
keypti 2stk s2 um dagin og erum við bæði mjög sátt með þá.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

