Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Skjámynd

Höfundur
thalez
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af thalez »

Búinn að vera að skoða Iphone4 vs Galaxy S2 vs LG X2.

Er kominn á þá línu að Samsung sé málið. Nú er spurning: Ætti maður að splæsa 100k plús í þennan grip sem kom út í apríl á þessu ári eða bíða eftir jólatilboðum (eða er annars sími rétt ókominn sem maður ætti að bíða eftir í 1-2 mánuði?) ](*,)
"A computer is a machine for manipulating data according to a list of instructions."
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af intenz »

Myndi bíða eftir Samsung Galaxy Nexus eða jafnvel Samsung Galaxy S III :)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af vikingbay »

Galaxy S3 er sagður eiga koma út fyrri helming næsta árs þannig það er aðeins meira en 1-2 mánuðir. En annars er þetta alltaf þannig ef þú kaupir þér eitthvað verður búið að tilkynna nýja betri útgáfu eftir hálft ár. Ef þú ætlar ekki að bíða fær S2 mitt vote..
Skjámynd

Höfundur
thalez
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af thalez »

http://www.gsmarena.com/samsung_galaxy_ ... ew-663.php" onclick="window.open(this.href);return false; - kostar $799 úti (er reyndar með Android 4.0 Ice Cream Sandwich) :megasmile
http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... ef7GgebnUw" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.gsmarena.com/samsung_galaxy_s_iii-4238.php" onclick="window.open(this.href);return false; - mun væntanlega kosta 120+
"A computer is a machine for manipulating data according to a list of instructions."
Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af BirkirEl »

getur líka fengið notaðann ólæstann iphone 4 í kringum 70k.

ég fór úr s2 í iphone 4 og ég kann að meta iphone betur, smekkur manna auðvitað misjafn.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af chaplin »

Mig langar að prófa Samsung Note, fær ótrúlega dóma á gsmarena en mér finnst hann einnig bara spennandi.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
thalez
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af thalez »

Iphone er með 5mp myndavél og ég kann mjög vel við Android umhverfið.
"A computer is a machine for manipulating data according to a list of instructions."
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af dori »

daanielin skrifaði:Mig langar að prófa Samsung Note, fær ótrúlega dóma á gsmarena en mér finnst hann einnig bara spennandi.
Ég er sammála. Ég er líka smá spenntur að sjá hvort hann fitti í vasann hjá mér. Ég átti alltaf erfitt að trúa því að ég gæti verið með breiðari síma en Nokia e51. Svo fékk ég mér Galaxy S og hann vandist á hálfum mánuði. Noteinn er svolítið stökk en ég held að hann gæti vel virkað... :-k
thalez skrifaði:Iphone er með 5mp myndavél og ég kann mjög vel við Android umhverfið.
En ertu búinn að skoða samanburð á gæðum mynda úr báðum myndavélum? 5mp/8mp eða slíkt segir þér ekki neitt nema hversu stórar skrár verða til eftir myndavélina.

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af Predator »

Er sjálfur með Dell Streak sem er 5" sími og ég hef ekki ennþá lent í því að hann passi ekki í vasa hjá mér, næsti sími verður klárlega ekki mikið minni og heillar Note mig svakalega mikið.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af jericho »

fékk mér S2 fyrir 6 vikum og I'm in love... sérð ekki eftir að fá þér hann

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

Höfundur
thalez
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af thalez »

Keypti Samsung Galaxy S2... mjög sáttur. Mun samt sakna Optimus One... hefur reynst vel :happy
"A computer is a machine for manipulating data according to a list of instructions."
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af intenz »

thalez skrifaði:Keypti Samsung Galaxy S2... mjög sáttur. Mun samt sakna Optimus One... hefur reynst vel :happy
Optimus One er niðurgangur á miðað við S2 :snobbylaugh
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af Tóti »

Fæ minn fljótlega :)

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af Tesy »

Tóti skrifaði:Fæ minn fljótlega :)
Afhverju bíðuru ekki frekar smá stund og kaupir Galaxy Nexus frekar? -.-
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af Tóti »

Báðir hafa kosti og galla :)
http://www.knowyourmobile.com/compariso ... xy_s2.html
Skoðið þetta
It’s an odd thing but in many ways the Galaxy S2 comes out better here. Í sumu en ekki í öllu.
Og hann fær Android 4

Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af Tóti »

Hvað á maður hlaða rafhlöðuna lengi ?
Var að fá minn :)

darri111
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 09. Des 2011 18:18
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af darri111 »

Ég er búinn að eiga minn gs2 núna í 3-4 mánuði, er rosalega ánægður með hann, mjög góður sími, en vitiði hvenær android 4 uppfærslan kemur út á gs2 ?
Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 815
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af krissdadi »

Ég myndi líka skoða Nokia N9 http://www.gsmarena.com/nokia_n9-review-659.php

Lang flottastur :droolboy

Mynd
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af lukkuláki »

thalez skrifaði:Búinn að vera að skoða Iphone4 vs Galaxy S2 vs LG sammála.

Er kominn á þá línu að Samsung sé málið. Nú er spurning: Ætti maður að splæsa 100k plús í þennan grip sem kom út í apríl á þessu ári eða bíða eftir jólatilboðum (eða er annars sími rétt ókominn sem maður ætti að bíða eftir í 1-2 mánuði?) ](*,)
Ha ha ha snilld
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af Swooper »

krissdadi skrifaði:Ég myndi líka skoða Nokia N9 http://www.gsmarena.com/nokia_n9-review-659.php

Lang flottastur :droolboy
...Jájá, N9 er alveg kúl ef þú ert til í að vera með stýrikerfi sem enginn kóðar apps fyrir (MeeGo). Það takmarkar alveg ROSALEGA notagildi síma að hafa ekki almennilegt úrval af apps. Eða á að koma WP7-"uppfærsla" fyrir N9?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af FuriousJoe »

Fékk mér Galaxy S2 fyrir viku, algjör snilld í alla staði, virkilega smooth í vinnslu og flottur.

Mæli eindregið með þessum!
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 815
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af krissdadi »

Swooper skrifaði:
krissdadi skrifaði:Ég myndi líka skoða Nokia N9 http://www.gsmarena.com/nokia_n9-review-659.php

Lang flottastur :droolboy
...Jájá, N9 er alveg kúl ef þú ert til í að vera með stýrikerfi sem enginn kóðar apps fyrir (MeeGo). Það takmarkar alveg ROSALEGA notagildi síma að hafa ekki almennilegt úrval af apps. Eða á að koma WP7-"uppfærsla" fyrir N9?
Hægt að keyra öll stýrikerfi upp á honum skylst mér líka iOS5 og Android

http://blog.gsmarena.com/identity-crisi ... ses-video/
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af Swooper »

krissdadi skrifaði:
Swooper skrifaði:
krissdadi skrifaði:Ég myndi líka skoða Nokia N9 http://www.gsmarena.com/nokia_n9-review-659.php

Lang flottastur :droolboy
...Jájá, N9 er alveg kúl ef þú ert til í að vera með stýrikerfi sem enginn kóðar apps fyrir (MeeGo). Það takmarkar alveg ROSALEGA notagildi síma að hafa ekki almennilegt úrval af apps. Eða á að koma WP7-"uppfærsla" fyrir N9?
Hægt að keyra öll stýrikerfi upp á honum skylst mér líka iOS5 og Android

http://blog.gsmarena.com/identity-crisi ... ses-video/
...Lastu einu sinni greinina sem þú linkaðir á? Þetta er eitthvað kínverskt eftirhermu-drasl :sleezyjoe
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af AntiTrust »

krissdadi skrifaði:
Hægt að keyra öll stýrikerfi upp á honum skylst mér líka iOS5 og Android

http://blog.gsmarena.com/identity-crisi ... ses-video/
Þetta er að sjálfsögðu eftirlíking/made in china rusl. Segir sig alveg sjálft að Nokia er ekki að framleiða síma með 7 stýrikerfi.
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar: Samsung Galaxy S2

Póstur af mercury »

keypti 2stk s2 um dagin og erum við bæði mjög sátt með þá.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Svara