Bara spurning um hvað fólk ætlar sér. Mitt mottó þegar kemur að þeim íþróttum sem ég stunda er og hefur alltaf verið Train hard or go home!Icarus skrifaði:Hrikalega takið þig lífinu alvarlega strákar
Mitt æfingaprógram er, skokka í ræktina (upphitun), kíki í tæki, mismunandi vöðvahópa og skokka svo heim og þar í sturtu.
Geri þetta þegar ég nenni, og þó ég reyni að vera meðvitaður um nammi og snakk og drekk varla gos þá fæ ég mér nú samt bjór öðru hvoru, snerti ekki við fæðubótarefnum (ekki því mér finnst þau slæm heldur hvorki tími né nenni).
Frábært þegar fólk hreyfir sig bara til að hreyfa sig, en margir, líklega nokkrir hér og ég þar á meðal lyfta til þess að ögra sjálfum sér andlega og auðvitað líkamlega. Ég gæti aldrei fyrir mitt litla líf mætt í ræktina og "gert bara e-ð og e-ð" - enda stefnan tekin á Íslandsmet í bekknum í -82.5kg flokknum fyrir Mars á næsta ári.