[Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Allt utan efnis
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af AntiTrust »

Icarus skrifaði:Hrikalega takið þig lífinu alvarlega strákar :)

Mitt æfingaprógram er, skokka í ræktina (upphitun), kíki í tæki, mismunandi vöðvahópa og skokka svo heim og þar í sturtu.

Geri þetta þegar ég nenni, og þó ég reyni að vera meðvitaður um nammi og snakk og drekk varla gos þá fæ ég mér nú samt bjór öðru hvoru, snerti ekki við fæðubótarefnum (ekki því mér finnst þau slæm heldur hvorki tími né nenni).
Bara spurning um hvað fólk ætlar sér. Mitt mottó þegar kemur að þeim íþróttum sem ég stunda er og hefur alltaf verið Train hard or go home!

Frábært þegar fólk hreyfir sig bara til að hreyfa sig, en margir, líklega nokkrir hér og ég þar á meðal lyfta til þess að ögra sjálfum sér andlega og auðvitað líkamlega. Ég gæti aldrei fyrir mitt litla líf mætt í ræktina og "gert bara e-ð og e-ð" - enda stefnan tekin á Íslandsmet í bekknum í -82.5kg flokknum fyrir Mars á næsta ári.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af littli-Jake »

LalliO skrifaði:Ég veit að þetta er gamall þráður en ég ætla samt að spurja hér. Ég er 15 ára og vill verða stærri og sterkari. Ég keypti mér einhverja þyngingarblöndu sem heitir Hyper Mass 3000, En á ég að vera að taka eitthvað annað? ég tek þetta bara eftir æfingar.

Án þess að vera með leiðindi þá ertu ekki að fara að stækka neitt af viti 15 ára gamall. Um að gera fyrir þig að mæta í ræktina og læra grunnatriði og tækni en þú getur alveg slept því að vera að fá þér einhver geiner og creatín (afhverju fara svona margir byrjendur á creatín :S)

En ef þú ætlar að vera stór og sterku skaltu fara og LÆRA hnébegju og réttstöðu og ég endurtek LÆRA Getur endað með skelvingu ef þú gerir þessar æfingar vitlaus. Brjósklos og leiðini sem tekur mánuði eða jafnvel ár að ná sér af
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af AntiTrust »

littli-Jake skrifaði:
LalliO skrifaði:Ég veit að þetta er gamall þráður en ég ætla samt að spurja hér. Ég er 15 ára og vill verða stærri og sterkari. Ég keypti mér einhverja þyngingarblöndu sem heitir Hyper Mass 3000, En á ég að vera að taka eitthvað annað? ég tek þetta bara eftir æfingar.

Án þess að vera með leiðindi þá ertu ekki að fara að stækka neitt af viti 15 ára gamall. Um að gera fyrir þig að mæta í ræktina og læra grunnatriði og tækni en þú getur alveg slept því að vera að fá þér einhver geiner og creatín (afhverju fara svona margir byrjendur á creatín :S)

En ef þú ætlar að vera stór og sterku skaltu fara og LÆRA hnébegju og réttstöðu og ég endurtek LÆRA Getur endað með skelvingu ef þú gerir þessar æfingar vitlaus. Brjósklos og leiðini sem tekur mánuði eða jafnvel ár að ná sér af
Ekkert að því að taka kreatín kominn á 15-16. ár, m.v. rannsóknir allavega. Myndi hugsanlega mæla þó með því að bíða til 17-18 ára aldurs, og halda sig við ráðlagða skammta.

Ég myndi mæla með að vinna meira með eigin þyngdir heldur en þessar stærstu compound æfingar svona ungur, þeas dead, squat og bekkinn. Allavega ekki vinna með max þyngdir fyrr en tæknin er komin gjörsamlega í 110%, það er svo rosalega auðvelt að meiðast útfrá þessum æfingum við minnstu mistök.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af íslendingur »

Antitrust hvað ertu að taka í bekk réttstöðu hnébeygju núna? og hvað er markmiðið?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af AntiTrust »

íslendingur skrifaði:Antitrust hvað ertu að taka í bekk réttstöðu hnébeygju núna? og hvað er markmiðið?
Stattarnir mínir eru langt í frá merkilegir, er tiltölulega nýbyrjaður að fókusa á e-rjar þyngdir.

Bekkur : 145kg
Réttstaða : 160kg
Hnébeygja : 150kg

Er ca 90kg eins og er, 14.5% fita. Stefnan er á að keppa í -82.5kg flokknum eftir tæpt ár í Junior flokk (-23 ára) og reyna við Íslandsmetið í bekknum,

Markmiðið er að bæta þetta allt saman, en ég kem þó til með að fókusa aðallega á bekkinn. Markmiðið er semsagt 7% fita og 160+ í bekknum í kringum áramótin. Núverandi Íslandsmet í -23 ára -82.5kg flokknum eins og er 135kg sýnist mér, 182kg í opnum flokk.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

EldJarn
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Lau 13. Okt 2007 17:47
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af EldJarn »

Lýsi rokkar

Annars þarf maður ekkert á fæðubótarefnum að halda, getur náð sama árangri á jafn góðum, jafnvel betri tíma bara með því að borða venjulegan mat t.d skyr+vatn+hafragraut+egg+spínat+banana+fisk+kjöt.

Fer nátturulega eftir hverjum og einum. Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi :)
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af Moldvarpan »

Kjöt og kartöflur.
Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af Nothing »

AntiTrust skrifaði:
íslendingur skrifaði:Antitrust hvað ertu að taka í bekk réttstöðu hnébeygju núna? og hvað er markmiðið?
Stattarnir mínir eru langt í frá merkilegir, er tiltölulega nýbyrjaður að fókusa á e-rjar þyngdir.

Bekkur : 145kg
Réttstaða : 160kg
Hnébeygja : 150kg

Er ca 90kg eins og er, 14.5% fita. Stefnan er á að keppa í -82.5kg flokknum eftir tæpt ár í Junior flokk (-23 ára) og reyna við Íslandsmetið í bekknum,

Markmiðið er að bæta þetta allt saman, en ég kem þó til með að fókusa aðallega á bekkinn. Markmiðið er semsagt 7% fita og 160+ í bekknum í kringum áramótin. Núverandi Íslandsmet í -23 ára -82.5kg flokknum eins og er 135kg sýnist mér, 182kg í opnum flokk.
145kg í bekk er mjög góður árangur :happy en mættir bæta smá þyngdum í hnébeygju og réttstöðuna.

Hvaða rútínu hefuru verið að taka til að þjálfa þig í 145kg í bekk? ertu búinn að stunda lyftingar lengi?

Ég sjálfur hef átt rosalega erfitt að ná bekkpressunni upp en réttstaðan og hnébeygjan er annað mál.
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

lolingirunarlol
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 15:57
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af lolingirunarlol »

æfði sund frá 6 til 17 ára - verstu ár lífs míns.
keypti mér kort í ræktina fyrir 2 mánuðum - búinn að mæta svona 5 sinnum.
er að reyna að cutta mig niður - ég vinn á kfc, you see..

Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af Gerbill »

AntiTrust skrifaði:
íslendingur skrifaði:Antitrust hvað ertu að taka í bekk réttstöðu hnébeygju núna? og hvað er markmiðið?
Stattarnir mínir eru langt í frá merkilegir, er tiltölulega nýbyrjaður að fókusa á e-rjar þyngdir.

Bekkur : 145kg
Réttstaða : 160kg
Hnébeygja : 150kg

Er ca 90kg eins og er, 14.5% fita. Stefnan er á að keppa í -82.5kg flokknum eftir tæpt ár í Junior flokk (-23 ára) og reyna við Íslandsmetið í bekknum,

Markmiðið er að bæta þetta allt saman, en ég kem þó til með að fókusa aðallega á bekkinn. Markmiðið er semsagt 7% fita og 160+ í bekknum í kringum áramótin. Núverandi Íslandsmet í -23 ára -82.5kg flokknum eins og er 135kg sýnist mér, 182kg í opnum flokk.
Er þetta sloppabekkur þá?
Trúi ekki að þú sért bara að dedda 160 ef þú ert að taka 145 a kjötinu í bekk :p

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af blitz »

Ég hef mest deddað 190 (á inni 200, hef ekki maxað lengi) en ég tek 97,5 í bekk ](*,)

Bekkpressa er bara svo fucking leiðinleg!
PS4
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af vesley »

Hefur nú oft verið sagt mér af næringarfræðingum og einkaþjálfurum að bekkpressan sé ekkert góð fyrir mann þegar maður er kominn í miklar þyngdir þá er þetta bara farið að hafa "slæm" áhrif á mann.
Annars hefur það ekki skipt mig miklu máli þar sem mér er bannað að taka bekkinn vegna skemmdra liðamóta í öxlinni eftir viðbeinsbrot.
massabon.is

Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af Gerbill »

vesley skrifaði:Hefur nú oft verið sagt mér af næringarfræðingum og einkaþjálfurum að bekkpressan sé ekkert góð fyrir mann þegar maður er kominn í miklar þyngdir þá er þetta bara farið að hafa "slæm" áhrif á mann.
Annars hefur það ekki skipt mig miklu máli þar sem mér er bannað að taka bekkinn vegna skemmdra liðamóta í öxlinni eftir viðbeinsbrot.

Það fer eftir því hvernig lyftan er framkvæmd, ef þú ferð í miklar þyngdir og passar ekki upp á að 'stabilize-a' öxlina (klemmir herðablöðin saman, heldur spennu, etc) þá gætirðu meitt þig, eins og með allt annað þarf að passa uppá rétta tækni.
Svo þarf náttúrulega líka að passa uppá að æfa bakvöðva á móti til að koma í veg fyrir vöðvaójafnvægi.

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af braudrist »

Ég tek bara stöngina í bekk og er stoltur af því :D
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af SolidFeather »

vesley skrifaði:Hefur nú oft verið sagt mér af næringarfræðingum og einkaþjálfurum að bekkpressan sé ekkert góð fyrir mann þegar maður er kominn í miklar þyngdir þá er þetta bara farið að hafa "slæm" áhrif á mann.
Annars hefur það ekki skipt mig miklu máli þar sem mér er bannað að taka bekkinn vegna skemmdra liðamóta í öxlinni eftir viðbeinsbrot.

Mynd
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af AntiTrust »

Nothing skrifaði: 145kg í bekk er mjög góður árangur :happy en mættir bæta smá þyngdum í hnébeygju og réttstöðuna.
Hvaða rútínu hefuru verið að taka til að þjálfa þig í 145kg í bekk? ertu búinn að stunda lyftingar lengi?
Ég sjálfur hef átt rosalega erfitt að ná bekkpressunni upp en réttstaðan og hnébeygjan er annað mál.
Ég er búinn að stunda lyftingar núna af e-rju í viti í 4 ár, en ég er búinn að vera í e-rskonar líkamsrækt (lóð/vinna með eigin þyngdir) síðan fyrir fermingu, það var alltaf e-r styrktarþjálfun meðfram sundinu. Hinsvegar neyddist ég til að taka mér 6-8 mánaða pásu frá lyftingum nánast alveg eftir að ég þríbraut á mér hendina í hittifyrra.

Annars tek ég bekkinn yfirleitt 1x í viku, er með full-body split workout. Bekkpressurútínan hjá mér er yfirleitt Max-OT style, en með smá breytingum, er yfirleitt e-ð á þessa leið :

12x60
10x80
8x100
6x110
2x120
2x130
1x135
1x137.5
1x140
1x142.5
1x145 (á góðum degi)
Gerbill skrifaði: Er þetta sloppabekkur þá?
Trúi ekki að þú sért bara að dedda 160 ef þú ert að taka 145 a kjötinu í bekk :p
Onei, ekkert helvítis sloppakjaftæði, tek ekkert mark á slíkum tölum heldur. 145 á kjötinu. Ég hugsa hinsvegar að ég eigi helling inn í deddinu, en bakið á mér hefur undafarnar vikur hreinlega ekki verið í formi til að maxa þar.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af Arnarr »

halldorjonz skrifaði:Nothing,

Cytosport Monster Pump fyrir æfingu
Cytosport Monster Mazie á æfingu
Cytosport Monster Amino eftir æfingu

Hvernig finnst þér þessi pakki virka? Var að íhuga að kaupa hann + Pro Complex Gainer sem ég á :)
Samt spurning um að taka N.O.-XPLODE™ löglega versionið á Íslandi í staðin fyrir Pump?

Edit einnig ef ég myndi nota No explod og kannski bara amino + gainerinn, myndi væri þá sniðugt að skella Cellmass kreatíni þarna á eftir æfingu líka?
Er að nota N.O.-XPLODE™ "löglega dæmið" fyrir æfingar og mér fynnst það virkar vel. Mæli með 100% Whey Gold Standard og N.O.-XPLODE™. Bæði fást á góðu verði hjá Perform.is

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af littli-Jake »

Arnarr skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Nothing,

Cytosport Monster Pump fyrir æfingu
Cytosport Monster Mazie á æfingu
Cytosport Monster Amino eftir æfingu

Hvernig finnst þér þessi pakki virka? Var að íhuga að kaupa hann + Pro Complex Gainer sem ég á :)
Samt spurning um að taka N.O.-XPLODE™ löglega versionið á Íslandi í staðin fyrir Pump?

Edit einnig ef ég myndi nota No explod og kannski bara amino + gainerinn, myndi væri þá sniðugt að skella Cellmass kreatíni þarna á eftir æfingu líka?
Er að nota N.O.-XPLODE™ "löglega dæmið" fyrir æfingar og mér fynnst það virkar vel. Mæli með 100% Whey Gold Standard og N.O.-XPLODE™. Bæði fást á góðu verði hjá Perform.is

Og á betra verði hjá Protín.is :P
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af Gerbill »

imo bara sleppa þessum pre-workout drykkjum og fá ykkur 2-3 kaffibolla fyrir æfingu, nema ykkur sé alveg sama um peningana.

Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af Arnarr »

littli-Jake skrifaði:
Arnarr skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Nothing,

Cytosport Monster Pump fyrir æfingu
Cytosport Monster Mazie á æfingu
Cytosport Monster Amino eftir æfingu

Hvernig finnst þér þessi pakki virka? Var að íhuga að kaupa hann + Pro Complex Gainer sem ég á :)
Samt spurning um að taka N.O.-XPLODE™ löglega versionið á Íslandi í staðin fyrir Pump?

Edit einnig ef ég myndi nota No explod og kannski bara amino + gainerinn, myndi væri þá sniðugt að skella Cellmass kreatíni þarna á eftir æfingu líka?
Er að nota N.O.-XPLODE™ "löglega dæmið" fyrir æfingar og mér fynnst það virkar vel. Mæli með 100% Whey Gold Standard og N.O.-XPLODE™. Bæði fást á góðu verði hjá Perform.is

Og á betra verði hjá Protín.is :P
Þakka ábendinguna :happy
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af SolidFeather »

Gerbill skrifaði:imo bara sleppa þessum pre-workout drykkjum og fá ykkur 2-3 kaffibolla fyrir æfingu, nema ykkur sé alveg sama um peningana.
Eða bara drekka kók á æfingu.

ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af ViktorS »

En hvað finnst ykkur best að borða fyrir ræktina?

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af HelgzeN »

ViktorS skrifaði:En hvað finnst ykkur best að borða fyrir ræktina?
Pulla sig upp !
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af blitz »

ViktorS skrifaði:En hvað finnst ykkur best að borða fyrir ræktina?
Hafrar, kaffi og próteinshake!
PS4

íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Staða: Ótengdur

Re: [Ræktin] Hvaða fæðubótarefni notið þið?

Póstur af íslendingur »

Mér finnst best að vera búin að borða almennilega máltíð 2 tímum fyrir æfringu og fá mér kannski 1-2 banana hálftíma fyrir æfingu
Svara