Félagi minn var að fá sér digital upptökuvél með mini Cd diskum til að taka upp á og ætlaði ég að setja einn í tölvuna til að færa gögnin yfir á Harða diskinn hjá mér.
Ég opna my computer og ég sé að diskurinn er í og að tölvan er allveg að skynja það. En ég hef samt engan aðgang, ég fæ bara upp "Pleace insert disk into drive K:" en þar sem ég er búinn að því hef ég ekki hugmynd um hvað gæti verið að, ég hef lítinn tíma í svona tölvustand og ákvað að skella þessu bara hingað inn því hér er allveg heill hellingur af kláru fólki sem ætti vonandi að geta hjálpað
Vertu viss að þú ert með DVD RW eða DVD R Diskalesara. Ég hef lent í það sama og það sem gerðist var að Laser geislin sem lesur diska leitar ekki innst inn.
smuddi skrifaði:Félagi minn var að fá sér digital upptökuvél með mini Cd diskum til að taka upp á og ætlaði ég að setja einn í tölvuna til að færa gögnin yfir á Harða diskinn hjá mér.
Ég opna my computer og ég sé að diskurinn er í og að tölvan er allveg að skynja það. En ég hef samt engan aðgang, ég fæ bara upp "Pleace insert disk into drive K:" en þar sem ég er búinn að því hef ég ekki hugmynd um hvað gæti verið að, ég hef lítinn tíma í svona tölvustand og ákvað að skella þessu bara hingað inn því hér er allveg heill hellingur af kláru fólki sem ætti vonandi að geta hjálpað
látið vita ef það vantar meiri upplýsingar
Finalize-aðu diskinn í upptökuvélini áður en þú setur hann í tölvuna
Allinn skrifaði:Vertu viss að þú ert með DVD RW eða DVD R Diskalesara. Ég hef lent í það sama og það sem gerðist var að Laser geislin sem lesur diska leitar ekki innst inn.
Hann á að lesa DVD hann er DVD + - writer/ cd writer
En getur samt verið að leiserinn á honum er ekki að skynja i miðjunni?