Svikin á Ebay.com með Evga 8800 GTX kort

Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Svikin á Ebay.com með Evga 8800 GTX kort

Póstur af stjanij »

góðir vaktarar,

ég er miður mín vegna þess að ég var svikin á ebay. ég millifærði 630$ á gaur sem var með 100% feedback og hann sagðist senda mér kortið.

nú er hann ekki skráður lengur á ebay og er ég hræddur um að ég hafi verið tekin ósmurður ( sem ég er ekki að fíla ).

vill einhver vorkenna mér :oops:

enn annars hafi þið lent í þessu?

Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Staðsetning: Gbr
Staða: Ótengdur

Póstur af Tjobbi »

:shock:

Ég vorkenni stjána. :cry: Henda upp styrktarreikning eða eitthvað róttækt sko.

Tappi
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Tappi »

Ohhh. Hvað var notendanafnið hans?? Fórstu ekki í gegnum paypal?? Ég heyrði af einum sem lenti í þessu og hann reportaði til paypal og þeir gengu í málið og þá fékk hann þetta sent.

EDIT: síðan er svona "Report an Item Not Received" síða á ebay. Veit ekki hvað það gerir.

BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Staðsetning: Árbær
Staða: Ótengdur

Póstur af BrynjarDreaMeR »

Afhverju þurfa gaurar að vera svíkja svona ?
SKil þetta bara ekki !
:( Vorkenni þér stjáni minn :(
Spjallhórur VAKTARINNAR

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Póstur af Blackened »

:shock: Þvílíkir endar

..Þjóðfélagsendar og Súrefnisþjófar?
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Veistu hvar þessi hálfviti býr þarna úti?! ef svo er skaltu bara gera þér ferð út! :evil:
Mazi -
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Hringja í Annþór?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Tilkynntu þetta á Ebay !!

Þú átt ekki að geta lennt í þessu nema með gríðarlegri óheppni.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

TILKYNNA TILKYNNA TILKYNNA!!!
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af stjanij »

takk drengir :oops: , ég ætla að tilkynna þetta til ebay.com

ég er með bankareikning, bankanúmer, fullt nafn, heimilisfang og email sem allt er tekið fram að hann ætlaði að senda kortið. Það hlítur að duga til að sanna eitthvað.

ég borgaði ekki með paypal sem er eina vitið á ebay, ég millifærði á hann hef gert það áður við annan gaur og það var ekkert mál.

annars er ebay mjög góð leið að versla á,ég var óheppinn.

Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af Taxi »

Ég finn til með þér stjanij. :(

Paypal er eina rétta leiðin til að borga á Ebay.
þó að þú hafir sloppið 1-2 sinnum,þá hefurðu bara verið heppinn.

Ætla bara að vona að þú fáir kortið eða peningana til baka. :wink:

Ertu búinn að tilkynna þetta til Ebay :?:
Ebay eru sko ekki hrifnir af svona misnotkun á kerfinu sínu :evil:

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Úff alltaf Paypal.... getur alltaf fengið endurgreitt ef eitthvað fer úrskeiðis. En annars finn ég til með þér.... vona að þú fáir það sem þú átt að fá en annars alltaf í gegnum PAYPAL !!! eftir þetta ;)

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

ef þú millifærðir á VISA eða Euro þá skaltu láta þau kæra þetta.

það ætti að vinnast.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Afhverju í ósköpunum notaðiru ekki PayPal.. Þótt þeir sem eru að stunda svona svik á eBay séu með 100% feedback þá eru þau oftast af einnhverjum 1$dollara vörum sem þeir eru að kaupa til að fá 100% svo það borgar sig aðeins að skoða betur áður en þú verslar af ebay :?


Það er ekki jafn auðvelt að fá peninginn til baka eins og margir halda hérna :roll:

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Segir Mr.Backstabber :evil: !!!

Damn U Ponzer ..
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

ponzer skrifaði:Afhverju í ósköpunum notaðiru ekki PayPal.. Þótt þeir sem eru að stunda svona svik á eBay séu með 100% feedback þá eru þau oftast af einnhverjum 1$dollara vörum sem þeir eru að kaupa til að fá 100% svo það borgar sig aðeins að skoða betur áður en þú verslar af ebay :?


Það er ekki jafn auðvelt að fá peninginn til baka eins og margir halda hérna :roll:


Jú einfalt með Paypal en ekki auðvelt að fá hann til baka án þess það gæti verið vesen og ef þessi peningur sé til ennþá....
Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af stjanij »

ég ætla að bíða í viku enn og sjá hvort kortið hafi tafist enn ef það er ekki koið þá ætla ég að gera allt F..ing vitlaust. Ég hef keypt um 5 hluti með milli færslu enn ekki trúað að til eru menn sem selja sál sína á 600$ :evil:

Gaurinn var með 100% feedback og var búinn að selja fullt af 8800 kortum.

ég læt ykkur vita hvað gerist, enn munið ég er með nafn, heimilisfang og banka upplýsingar í USA um gaukinn.

ég skall ná þessu til baka ](*,)

prg_
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 09. Jan 2007 20:46
Staða: Ótengdur

Póstur af prg_ »

Djöfull er þetta fúlt, samhryggist þér með þetta!! Reyndu að fá ebay í lið með þér, þeir hljóta að vilja reyna að ná í hnakkann á þessum svikulega fávita...
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

byrjaðu strax stjáni. Því fyrr því betra. Ef þú hefur uppá gaurnum og þetta er á leiðinni, þá cancelaru bara vesenið.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af stjanij »

gnarr skrifaði:byrjaðu strax stjáni. Því fyrr því betra. Ef þú hefur uppá gaurnum og þetta er á leiðinni, þá cancelaru bara vesenið.


cool geri það, takk :D

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

go go go , storm the front !!
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Bjarki14
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 03. Des 2005 19:05
Staða: Ótengdur

Póstur af Bjarki14 »

má ég spurja, tékkaðiru á feddbackinu? því oft þegar það er einhver fáviti að reyna að svindla á þér þá er hann með 100% feedback en það er allt það sama commentið, eða bara eitthvað bull.

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Bjarki14 skrifaði:má ég spurja, tékkaðiru á feddbackinu? því oft þegar það er einhver fáviti að reyna að svindla á þér þá er hann með 100% feedback en það er allt það sama commentið, eða bara eitthvað bull.


Spurning um að lesa allann þráðinn ?
Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Silly »

Þú verður að afsaka enn þú ert að biðja um að vera ripped off ef að þú ert að nota millifærslur í staðinn fyrir að nota VISA og eða paypal. Þetta eru svo klassísk scam. Ég myndi ekki einu sinni millifæra 10$ hvað þá yfir 600$

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Stjánij er bara með stór hjarta ( og enn stærri bísep )

:8)
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Svara