Svikin á Ebay.com með Evga 8800 GTX kort
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 587
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Svikin á Ebay.com með Evga 8800 GTX kort
góðir vaktarar,
ég er miður mín vegna þess að ég var svikin á ebay. ég millifærði 630$ á gaur sem var með 100% feedback og hann sagðist senda mér kortið.
nú er hann ekki skráður lengur á ebay og er ég hræddur um að ég hafi verið tekin ósmurður ( sem ég er ekki að fíla ).
vill einhver vorkenna mér
enn annars hafi þið lent í þessu?
ég er miður mín vegna þess að ég var svikin á ebay. ég millifærði 630$ á gaur sem var með 100% feedback og hann sagðist senda mér kortið.
nú er hann ekki skráður lengur á ebay og er ég hræddur um að ég hafi verið tekin ósmurður ( sem ég er ekki að fíla ).
vill einhver vorkenna mér
enn annars hafi þið lent í þessu?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 307
- Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
- Staðsetning: Árbær
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 587
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
takk drengir , ég ætla að tilkynna þetta til ebay.com
ég er með bankareikning, bankanúmer, fullt nafn, heimilisfang og email sem allt er tekið fram að hann ætlaði að senda kortið. Það hlítur að duga til að sanna eitthvað.
ég borgaði ekki með paypal sem er eina vitið á ebay, ég millifærði á hann hef gert það áður við annan gaur og það var ekkert mál.
annars er ebay mjög góð leið að versla á,ég var óheppinn.
ég er með bankareikning, bankanúmer, fullt nafn, heimilisfang og email sem allt er tekið fram að hann ætlaði að senda kortið. Það hlítur að duga til að sanna eitthvað.
ég borgaði ekki með paypal sem er eina vitið á ebay, ég millifærði á hann hef gert það áður við annan gaur og það var ekkert mál.
annars er ebay mjög góð leið að versla á,ég var óheppinn.
-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Ég finn til með þér stjanij.
Paypal er eina rétta leiðin til að borga á Ebay.
þó að þú hafir sloppið 1-2 sinnum,þá hefurðu bara verið heppinn.
Ætla bara að vona að þú fáir kortið eða peningana til baka.
Ertu búinn að tilkynna þetta til Ebay
Ebay eru sko ekki hrifnir af svona misnotkun á kerfinu sínu
Paypal er eina rétta leiðin til að borga á Ebay.
þó að þú hafir sloppið 1-2 sinnum,þá hefurðu bara verið heppinn.
Ætla bara að vona að þú fáir kortið eða peningana til baka.
Ertu búinn að tilkynna þetta til Ebay
Ebay eru sko ekki hrifnir af svona misnotkun á kerfinu sínu
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Afhverju í ósköpunum notaðiru ekki PayPal.. Þótt þeir sem eru að stunda svona svik á eBay séu með 100% feedback þá eru þau oftast af einnhverjum 1$dollara vörum sem þeir eru að kaupa til að fá 100% svo það borgar sig aðeins að skoða betur áður en þú verslar af ebay
Það er ekki jafn auðvelt að fá peninginn til baka eins og margir halda hérna
Það er ekki jafn auðvelt að fá peninginn til baka eins og margir halda hérna
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1277
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
ponzer skrifaði:Afhverju í ósköpunum notaðiru ekki PayPal.. Þótt þeir sem eru að stunda svona svik á eBay séu með 100% feedback þá eru þau oftast af einnhverjum 1$dollara vörum sem þeir eru að kaupa til að fá 100% svo það borgar sig aðeins að skoða betur áður en þú verslar af ebay
Það er ekki jafn auðvelt að fá peninginn til baka eins og margir halda hérna
Jú einfalt með Paypal en ekki auðvelt að fá hann til baka án þess það gæti verið vesen og ef þessi peningur sé til ennþá....
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 587
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
ég ætla að bíða í viku enn og sjá hvort kortið hafi tafist enn ef það er ekki koið þá ætla ég að gera allt F..ing vitlaust. Ég hef keypt um 5 hluti með milli færslu enn ekki trúað að til eru menn sem selja sál sína á 600$
Gaurinn var með 100% feedback og var búinn að selja fullt af 8800 kortum.
ég læt ykkur vita hvað gerist, enn munið ég er með nafn, heimilisfang og banka upplýsingar í USA um gaukinn.
ég skall ná þessu til baka
Gaurinn var með 100% feedback og var búinn að selja fullt af 8800 kortum.
ég læt ykkur vita hvað gerist, enn munið ég er með nafn, heimilisfang og banka upplýsingar í USA um gaukinn.
ég skall ná þessu til baka