Ohhh. Hvað var notendanafnið hans?? Fórstu ekki í gegnum paypal?? Ég heyrði af einum sem lenti í þessu og hann reportaði til paypal og þeir gengu í málið og þá fékk hann þetta sent.
EDIT: síðan er svona "Report an Item Not Received" síða á ebay. Veit ekki hvað það gerir.
takk drengir , ég ætla að tilkynna þetta til ebay.com
ég er með bankareikning, bankanúmer, fullt nafn, heimilisfang og email sem allt er tekið fram að hann ætlaði að senda kortið. Það hlítur að duga til að sanna eitthvað.
ég borgaði ekki með paypal sem er eina vitið á ebay, ég millifærði á hann hef gert það áður við annan gaur og það var ekkert mál.
annars er ebay mjög góð leið að versla á,ég var óheppinn.
Úff alltaf Paypal.... getur alltaf fengið endurgreitt ef eitthvað fer úrskeiðis. En annars finn ég til með þér.... vona að þú fáir það sem þú átt að fá en annars alltaf í gegnum PAYPAL !!! eftir þetta
Afhverju í ósköpunum notaðiru ekki PayPal.. Þótt þeir sem eru að stunda svona svik á eBay séu með 100% feedback þá eru þau oftast af einnhverjum 1$dollara vörum sem þeir eru að kaupa til að fá 100% svo það borgar sig aðeins að skoða betur áður en þú verslar af ebay
Það er ekki jafn auðvelt að fá peninginn til baka eins og margir halda hérna
ponzer skrifaði:Afhverju í ósköpunum notaðiru ekki PayPal.. Þótt þeir sem eru að stunda svona svik á eBay séu með 100% feedback þá eru þau oftast af einnhverjum 1$dollara vörum sem þeir eru að kaupa til að fá 100% svo það borgar sig aðeins að skoða betur áður en þú verslar af ebay
Það er ekki jafn auðvelt að fá peninginn til baka eins og margir halda hérna
Jú einfalt með Paypal en ekki auðvelt að fá hann til baka án þess það gæti verið vesen og ef þessi peningur sé til ennþá....
ég ætla að bíða í viku enn og sjá hvort kortið hafi tafist enn ef það er ekki koið þá ætla ég að gera allt F..ing vitlaust. Ég hef keypt um 5 hluti með milli færslu enn ekki trúað að til eru menn sem selja sál sína á 600$
Gaurinn var með 100% feedback og var búinn að selja fullt af 8800 kortum.
ég læt ykkur vita hvað gerist, enn munið ég er með nafn, heimilisfang og banka upplýsingar í USA um gaukinn.
Djöfull er þetta fúlt, samhryggist þér með þetta!! Reyndu að fá ebay í lið með þér, þeir hljóta að vilja reyna að ná í hnakkann á þessum svikulega fávita...
má ég spurja, tékkaðiru á feddbackinu? því oft þegar það er einhver fáviti að reyna að svindla á þér þá er hann með 100% feedback en það er allt það sama commentið, eða bara eitthvað bull.
Bjarki14 skrifaði:má ég spurja, tékkaðiru á feddbackinu? því oft þegar það er einhver fáviti að reyna að svindla á þér þá er hann með 100% feedback en það er allt það sama commentið, eða bara eitthvað bull.
Þú verður að afsaka enn þú ert að biðja um að vera ripped off ef að þú ert að nota millifærslur í staðinn fyrir að nota VISA og eða paypal. Þetta eru svo klassísk scam. Ég myndi ekki einu sinni millifæra 10$ hvað þá yfir 600$