Search found 544 matches
- Lau 02. Okt 2021 17:23
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Vantar gamalt pcie skjákort ASAP
- Svarað: 0
- Skoðað: 320
Vantar gamalt pcie skjákort ASAP
UPDATE: Skjákortið sem ég hafði dæmt ónýtt eftir rykhreinsun og driver update tók upp á því að "lagast" nokkrum klukkustundum síðar (áður en ég gat nálgast replacement). r með gamla tölvu þar sem skjákortið er sennilega búið að gefa sig. Það eru ýmsar rendur þvert á skjáinn. Búinn að prófa...
- Þri 14. Sep 2021 20:50
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Viaplay - Ekki live stream í android TV
- Svarað: 3
- Skoðað: 966
Re: Viaplay - Ekki live stream í android TV
Þetta virðast vera algjörir amateurs. Það var countdown Í appinu þar til útsending átti að hefjast sem var kl. 20:45. Þá gat ég sett live strauminn í gang og leikurinn á 87 mínútu...
- Þri 14. Sep 2021 19:49
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Viaplay - Ekki live stream í android TV
- Svarað: 3
- Skoðað: 966
Viaplay - Ekki live stream í android TV
Er nýbúinn að fá viaplay til prufu. Núna er Malmö vs Juve í beinni útsendingu og get ég horft á leikinn í vafra. Í vafra stendur að útsendingin hafi byrjað 18:45. En í viaplay appi (android) á sjónvarpinu mínu stendur að leikurinn byrji 20:45 og ekkert streymi að fá. Er ég að gera eitthvað vitlaust ...
- Fös 26. Feb 2021 11:52
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Nintendo switch parental controls not available in your country
- Svarað: 6
- Skoðað: 779
Re: Nintendo switch parental controls not available in your country
Takk kærlegaJReykdal skrifaði:Það þarf að sækja þær sjálfur. Hefur samt ekki mikið verið uppfært. Held að það hafi bara einu sinni kvartað og heimtað nýja útgáfu.
- Fös 26. Feb 2021 10:56
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Nintendo switch parental controls not available in your country
- Svarað: 6
- Skoðað: 779
Re: Nintendo switch parental controls not available in your country
Snilld, færðu sjálfvirkar uppfærslur eftir að appið er komið inn eða þarftu að sækja nýja útgáfu á síðuna?JReykdal skrifaði:Jebb...setti inn síðast í fyrradag (var að skipta um síma).
- Fös 26. Feb 2021 10:43
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Nintendo switch parental controls not available in your country
- Svarað: 6
- Skoðað: 779
Re: Nintendo switch parental controls not available in your country
Takk, hefur þú reynslu af því að nota þetta app? Jafnvel sótt það þaðan?
- Fim 25. Feb 2021 22:46
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Nintendo switch parental controls not available in your country
- Svarað: 6
- Skoðað: 779
Nintendo switch parental controls not available in your country
Er með Nintendo switch og er með age limitation á tækinu. Eina leiðin sem þeir bjóða uppá til að eiga nánar við stillingar á tækinu er að nota parental controls appið en það er ekki í boði á Íslandi. Hvernig hafa menn leyst þetta?
- Þri 05. Jan 2021 11:26
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Myndlykill Símans - Forrita Logitech fjarstýringu
- Svarað: 2
- Skoðað: 631
Re: Myndlykill Símans - Forrita Logitech fjarstýringu
Hefur alltaf virkað hjá mér, bæði á gömlu Harmony fjarstýringuna sem ég var með fyrir mörgun árum og nýju núna. Gamlar Síma fjarstýringar virka á nýja myndlykla og gamlar á nýja myndlykla þannig að þú ættir að geta sett inn gömlu týpuna sem að ég hef alltaf verið með inni. Eina sem ég þurfti að map...
- Mán 04. Jan 2021 21:13
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Myndlykill Símans - Forrita Logitech fjarstýringu
- Svarað: 2
- Skoðað: 631
Myndlykill Símans - Forrita Logitech fjarstýringu
Er með myndlykil frá Símanum (stendur DIW387 UHD Siminn Sagemcom undir honum) og er að reyna að fá Logitech Harmony One fjarstýringu til að virka með honum. Hefur einhver hér náð að fá Logitech fjarstýringu til að virka með þessum myndlykli? Ég er búinn að vera að fikta mig áfram og ég einfaldlega f...
- Mið 25. Nóv 2020 22:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: 3.3% vextir hjá Landsbanka
- Svarað: 5
- Skoðað: 828
Re: 3.3% vextir hjá Landsbanka
Þegar þeir hækkuðu vexti um daginn var enginn fyrirvari, fréttin send út eftir lokun og vextir hækkaðir daginn eftir https://www.landsbankinn.is/frettir/2020/11/16/Landsbankinn-breytir-voxtum/ Þvílík vinnubrögð :eh Fastir vextir á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum hækka Þú ert ekki að skilja eðli máls...
- Mið 25. Nóv 2020 21:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: 3.3% vextir hjá Landsbanka
- Svarað: 5
- Skoðað: 828
Re: 3.3% vextir hjá Landsbanka
Tilkynnt með 6 daga fyrirvara um lækkun.
Þegar þeir hækkuðu vexti um daginn var enginn fyrirvari, fréttin send út eftir lokun og vextir hækkaðir daginn eftir
https://www.landsbankinn.is/frettir/202 ... ir-voxtum/
Þvílík vinnubrögð
Þegar þeir hækkuðu vexti um daginn var enginn fyrirvari, fréttin send út eftir lokun og vextir hækkaðir daginn eftir
https://www.landsbankinn.is/frettir/202 ... ir-voxtum/
Þvílík vinnubrögð
- Mið 25. Nóv 2020 17:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?
- Svarað: 15
- Skoðað: 1212
Re: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?
Skráði mig strax í forsöluchaplin skrifaði:Hvar ósköpunum náðir þú í PS5? .
- Mið 25. Nóv 2020 17:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?
- Svarað: 15
- Skoðað: 1212
Re: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?
Glæsilegt, takk fyrir svörin allir. Stefni á ísl/euro leiðina
- Mið 25. Nóv 2020 15:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?
- Svarað: 15
- Skoðað: 1212
Re: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?
Veistu í hvaða gjaldmiðli þú ert að greiða áskriftina?GuðjónR skrifaði:Tölvan skráði mig á Iceland þegar ég gerði account á sínum tíma.
Snilld að nota þennan afslátt núna.
- Mið 25. Nóv 2020 12:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?
- Svarað: 15
- Skoðað: 1212
Re: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?
En í hvaða landi á maður að skrá sig? US? UK? Annað?
- Mið 25. Nóv 2020 11:04
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?
- Svarað: 15
- Skoðað: 1212
PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?
Góðan daginn, Jæja þá er maður búinn að taka stökkið og kominn með PS5. Spurningin er þá á ég að kaupa mér áskrift (ekkert endilega að fara að spila online) m.a. til að fá leikina sem eru included. Sé að það er black friday tilboð á áskrift til 1.des. Ef ég fæ mér áskrift þá er einnig spurning í hva...
- Mán 21. Sep 2020 09:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!
- Svarað: 29
- Skoðað: 4713
Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!
TOP 5 REASONS YOU SHOULD NOT BUY A PS5 DIGITAL ONLY CONSOLE
https://www.youtube.com/watch?v=gt4JCV3bH6o
DVD - Bluray player
https://www.psu.com/news/does-the-ps5-play-dvds/
https://www.youtube.com/watch?v=gt4JCV3bH6o
DVD - Bluray player
https://www.psu.com/news/does-the-ps5-play-dvds/
- Mið 01. Apr 2020 21:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar nýjan stærri disk í NAS. Kaupa 4k HD?
- Svarað: 9
- Skoðað: 2659
Re: Vantar nýjan stærri disk í NAS. Kaupa 4k HD?
Þetta "4K native HDD" tengist ekkert 4k upplausn. Bara skjóta því inn. Vissi það, 4k diskar eru með 4096 bytes pr. sector á meðan hefðbundið er að vera með 512 bytes pr. sector. Hér er smá lesning en framtíðin virðist vera í 4k diskum, því er ég að spá í þessu áður en ég eyði 40þ+ í nýja ...
- Mið 01. Apr 2020 21:33
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar nýjan stærri disk í NAS. Kaupa 4k HD?
- Svarað: 9
- Skoðað: 2659
Re: Vantar nýjan stærri disk í NAS. Kaupa 4k HD?
Takk, NAS er bara gagnageymsla og af henni er streymt (1-2 streymi í einu),það er 1GB interface á boxinu. Vil auðvitað að diskarnir séu ekki flöskuhálsar ef maður verður t.d. með 4k efni. Nota stýrikerfið sem kemur með boxinu Þannig að þá þarf ég ekkert að spá í þessu. Það skiptir máli hvernig Disk...
- Mið 01. Apr 2020 16:14
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar nýjan stærri disk í NAS. Kaupa 4k HD?
- Svarað: 9
- Skoðað: 2659
Re: Vantar nýjan stærri disk í NAS. Kaupa 4k HD?
Takk, NAS er bara gagnageymsla og af henni er streymt (1-2 streymi í einu),það er 1GB interface á boxinu. Vil auðvitað að diskarnir séu ekki flöskuhálsar ef maður verður t.d. með 4k efni. Nota stýrikerfið sem kemur með boxinu Þannig að þá þarf ég ekkert að spá í þessu.
- Mið 01. Apr 2020 15:50
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar nýjan stærri disk í NAS. Kaupa 4k HD?
- Svarað: 9
- Skoðað: 2659
Re: Vantar nýjan stærri disk í NAS. Kaupa 4k HD?
Takk, var einmitt búinn að sjá þetta en vildi fá meira feedback þar sem ég átta mig ekki 100% á þessu. Eru sem sagt engin þörf fyrir venjulegan notanda sem vill ekki að HDD hafi takmarkaða streymigetu að spá í þessu? Þannig að ég kaupi bara "venjulegan" disk sem sinnir öllum þörfum, þ.e. b...
- Mið 01. Apr 2020 12:17
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar nýjan stærri disk í NAS. Kaupa 4k HD?
- Svarað: 9
- Skoðað: 2659
Vantar nýjan stærri disk í NAS. Kaupa 4k HD?
Góðan daginn, Er með Synology NAS box og er að fá tilkynningu um nokkra bad sector á drifinu hjá mér. Status er samt normal og átta mig ekki alveg á alvarleika málsins, sennilega er drifið ekkert að krassa. Var samt að spá í að nota tækifærið og uppfæra diskana úr 2tb í 4tb. hallast að WD RED frekar...
- Fös 17. Jan 2020 16:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nauthóll vs VON vs Krydd
- Svarað: 8
- Skoðað: 1156
Re: Nauthóll vs VON vs Krydd
Hljómar eins og þú sér með https://oskaskrin.is/product/gladningur-fyrir-tvo
Getur þá einnig farið á public house, eru með japanskan fusion matseðil, fór um daginn og það var gott
Getur þá einnig farið á public house, eru með japanskan fusion matseðil, fór um daginn og það var gott
- Þri 14. Jan 2020 17:01
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Apple extreme - bilaður spennugjafi
- Svarað: 5
- Skoðað: 2481
Re: Apple extreme - bilaður spennugjafi
Takk fyrir aðstoðina, fékk einfaldan spennugjafa 12V og 2A með réttu áföstu tengi 5,5mm x 2,5mm (vel ekki mismunandi plug) í íhlutum á einungis 2,6þ
- Mán 13. Jan 2020 19:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Apple extreme - bilaður spennugjafi
- Svarað: 5
- Skoðað: 2481
Re: Apple extreme - bilaður spennugjafi
https://www.computer.is/is/product/spennugjafi-universal-3-12v-dc-1a-acpa001 Þessi ætti að ganga ef einn af endunum 6 er eins. Minnir að það skipti síðan máli hvernig endinn er settur í hvort plúsinn sé inní eða utaná, ætti að standa í manual. Hef notað svona til að redda switch sem spennugjafi gaf...