Search found 178 matches
- Mán 13. Des 2021 14:53
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða router ætti að kaupa?
- Svarað: 22
- Skoðað: 1747
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
Er í svipuðum pælingum og með betri helming sem vill hafa hlutina "snyrtilega" - þá er það spurningin, væri betra að vera með einhvern svona öflugan "gaming" router inni í sjónvarpsskenk (viðarskápur) eða að hafa google nest router uppi á skenknum? Betri speccar í lokuðu rými eða...
- Fim 11. Nóv 2021 11:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
- Svarað: 64
- Skoðað: 8284
Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
veit ekki hvernig black friday eða cyber monday munu fara en singles day er búið að vera frekar mikið let down. 10-15% afsláttur er í raun enginn afsláttur. Hef alltaf furðað mig svo á þessum hugsunarhætti - ef að varan er á góðu verði fyrir þá getur 5% afsláttur verið "góður". Það er eng...
- Fös 17. Sep 2021 14:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
- Svarað: 92
- Skoðað: 7635
Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Hvað segið þið um þessa nýju fléttu hjá Pírötum - lögðu fram rosalega útreikninga um hvernig þau ætla að fjármagna kosningarloforð .. ekki nema um 30 milljarða skekkja á útreikningum. Ég skil að það er alltaf hægt að klikka á útreikningum en að setja fram að eitthvað skili 34 milljörðum þegar það sk...
- Fös 03. Sep 2021 18:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
- Svarað: 92
- Skoðað: 7635
Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Þá er það einhver svo barnalegur og einfaldur að hann sér ekki þetta ofureinfalda samhengi hlutanna, að borgin er ekki sparibaukur Jókakims aðalandar og á alls ekki að safna peningum og liggja á þeim. Borgin á að nota fjármagnið í þágu borgaranna og fyrirtækjanna í borginni, halda þeim gangandi, ha...
- Mán 10. Maí 2021 12:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Elko og ábyrgðarmál
- Svarað: 111
- Skoðað: 14460
Re: Elko og ábyrgðarmál
Þegar öllu er á botninn hvolft þá er ég þessar skoðunar fyrir neytendur enda ættu þessar breytingar að skila sér í lægra vöruverði og meira vali fyrir þá. Útskýringar á kostnaði og samkeppnisstöðu íslenskra verslana var einfaldlega til þess að setja undirstöður undir þau rök að þetta auki kostnað fy...
- Mán 10. Maí 2021 12:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Elko og ábyrgðarmál
- Svarað: 111
- Skoðað: 14460
Re: Elko og ábyrgðarmál
Staðreynd: 5 ára þvinguð ábyrgð eykur vöruverð á íslandi og skekkir samkeppnisstöðu íslenskra verslana. Einmitt, en á sama tíma og þessi regla eykur vöruverð þá viðurkenna seljendur hana ekki? Og eftir sitja neytendur með hærra vöruverð án þess að fá aukna vernd. :face Elko er með 22% framlegð. Bes...
- Mán 10. Maí 2021 12:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Elko og ábyrgðarmál
- Svarað: 111
- Skoðað: 14460
Re:
Mér finnst að ég ætti ekki að þurfa að tryggja bílinn minn því það væri mikið ódýrara fyrir mig og ég gæti keypt tálguð leikföng handa börnunum mínum og eflt íslenskt hagkerfi og fengið greys anatomy inná landsspítalann Mér finnst að ég ætti ekki að þurfa að stoppa á rauðum ljósum á gatnamótum því ...
- Mán 10. Maí 2021 12:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Elko og ábyrgðarmál
- Svarað: 111
- Skoðað: 14460
Re: Elko og ábyrgðarmál
Það eru mörg sjónarmið í þessu, margir hagsmunaaðilar. Söluaðili er einn þeirra, já vissulega er þessi 5 ára regla dýr og flókin fyrir hann, en sem betur fer hugsum við ekki bara um hag hans (píslarvotturinn í þessari sögu, elko, hefur það t.d. mjög gott þrátt fyrir þennan harmleik). Neytandinn er ...
- Mán 10. Maí 2021 11:39
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Elko og ábyrgðarmál
- Svarað: 111
- Skoðað: 14460
Re: Elko og ábyrgðarmál
Er einhver sem býst bara við 1-2 ára endingartíma á nýju raftæki, sérstaklega stórum og dýrum tækjum sem hér um ræðir? Held að flestir búist við 5+ árum á sjónvarpi, þvottavél eða ísskáp. Raunar býst ég við, og vonast eftir, allavega 10 árum, en ég hef kannski bara verið svona heppinn með eintök, a...
- Mán 10. Maí 2021 10:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Elko og ábyrgðarmál
- Svarað: 111
- Skoðað: 14460
Re: Elko og ábyrgðarmál
LG UK er með 1 árs ábyrgð - hef ekki hugmynd um hvar íslenskar verslanir fá sín sjónvörp en það kæmi mér á óvart ef þau fá lengri ábyrgð en 1 ár. https://www.lg.com/uk/support/warranty Þetta segir allt sem segja þarf, LG hefur ekki meiri trú á sjónvörpunum sínum en þá að taka árs ábyrgð. Það breyti...
- Mán 10. Maí 2021 10:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Elko og ábyrgðarmál
- Svarað: 111
- Skoðað: 14460
Re: Elko og ábyrgðarmál
Rétt tala er 225 þúsund sem er kostnaðarverð á einu stykki mínus álagningu. Nú er ég forvitinn, hvernig veistu kostnaðarverðið hjá ELKO? Ertu starfsmaður þar? Það stendur hvergi í lögum að sjónvörp eigi að bera 5 ára ábyrgð. Þessi lög voru sett á sem hattur yfir fasteignaviðskipti, klæðingar á húsu...
- Mán 10. Maí 2021 09:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Elko og ábyrgðarmál
- Svarað: 111
- Skoðað: 14460
Re: Elko og ábyrgðarmál
Sjónvörp eru yfirleitt ekki með meira en 1 ár í ábyrgð frá framleiðanda - reglugerðin er því ekki til að jafna stöðu íslenskra neytenda við neytendur annars staðar. Við skulum hætta að draga svona tölur út úr rassgatinu til þess að afvegaleiða umræðuna. Það hefði tekið þig minni tíma að Google þett...
- Mán 10. Maí 2021 09:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Elko og ábyrgðarmál
- Svarað: 111
- Skoðað: 14460
Re: Elko og ábyrgðarmál
Það á ekki að vera val að fara eftir lögum. Fyrirtæki eiga ekki að vera að ljúga að fólki um ábyrgð og letja fólk til að sækja rétt sinn. Það er eðlilegt að búast við því að heimilistæki sem kosta hundruði þúsunda endist í 30 mánuði Það eru lög sem segja til um hver ábyrgðin er og það er siðlaust a...
- Mán 10. Maí 2021 09:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Elko og ábyrgðarmál
- Svarað: 111
- Skoðað: 14460
Re: Oculus rift umræðan
Ég gerði mistök.machinefart skrifaði:Ertu til í að útskýra þessa stærðfræði eitthvað nánar?kallikukur skrifaði: Ef að Elko bætir þér sjónvarpið án hjálpar frá framleiðanda þá tapar elko 539 þúsund kr.
Setti inn heildar kostnað Elko utan álagningu.
Rétt tala er 225 þúsund sem er kostnaðarverð á einu stykki mínus álagningu.
- Fös 07. Maí 2021 15:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Elko og ábyrgðarmál
- Svarað: 111
- Skoðað: 14460
Re: Elko og ábyrgðarmál
"Úti er farið sömu leið og elko býður upp á, þ.e. að bjóða upp á tryggingu og þá er þessu skipt út no questions asked - þannig getur samanburður á verði verið sanngjarnari og neytendum býðst þá val á því hvort það spari peninginn og taki sénsinn eða tryggi sig. Með öðrum orðum, neytandinn fær ...
- Fös 07. Maí 2021 14:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Elko og ábyrgðarmál
- Svarað: 111
- Skoðað: 14460
Re: Oculus rift umræðan
Af hverju á verslun sem býður upp á mjög góða almenna þjónustu (nokkrar verslanir, netverslun, heimsendingarþjónustu, hægt að skila innan 30 daga o.s.frv.) að tapa gríðarlegum fjárhæðum vegna þess að sjónvarp sem einhver ákveður að kaupa bilar utan ábyrgðar? Jú að sjálfsögðu má segja að það eigi að...
- Fös 07. Maí 2021 13:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Elko og ábyrgðarmál
- Svarað: 111
- Skoðað: 14460
Re: Oculus rift umræðan
Ég fer aftur í punktana hér fyrir ofan: Elko fær tækið ekki í ábyrgð frá framleiðanda. Elko veit ekkert hvernig þú hefur farið með tækið. Mér finnst alltaf jafn sérstök þessi umræða um verðlagningu á spjallborði sem er fullt af forriturum sem selja sig út á töxtum sem eru farnir að nálgast lögfræði...
- Fös 07. Maí 2021 12:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Elko og ábyrgðarmál
- Svarað: 111
- Skoðað: 14460
Re: Oculus rift umræðan
Elko eru glataðir, ég er nýbúinn að standa í stappi við þá eftir að ísskápur sem ég verslaði hjá þeim bilaði, ég greindi bilunina og bað um að þeir myndu þjónusta viðgerðina. Ég bý á Selfossi og þurfti að eyða næstum því heilum degi í símanum og að senda Elko skilaboð varðandi hvernig ég get sótt á...
- Mán 21. Des 2020 20:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný maskína - hvaða kassi? o.fl.
- Svarað: 1
- Skoðað: 465
Ný maskína - hvaða kassi? o.fl.
Góðan og blessaðann, Nú náði maður að kaupa hitt og þetta á tilboði um daginn en það sem ég er búinn að kaupa er: Móðurborð: Asus Prime X570-P https://www.amazon.com/gp/product/B07SW925DR/ref=ppx_yo_dt_b_asin_title_o00_s00?ie=UTF8&psc=1 SSD: Sabrent rocket 4 1tb https://www.amazon.com/gp/product...
- Sun 20. Sep 2020 09:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Geforce event 2020
- Svarað: 189
- Skoðað: 16521
Re: Geforce event 2020
- Verslanirnar hérna eru að borga minna fyrir kortin en aðilarnir úti eru að selja þau á. - Dreifingaraðilar úti fá mikinn afslátt og stærri stöku retailerarnir fá eflaust sömu verð og búðirnar hér heima - Við erum að bera saman shipping á stökum kortum þegar maður kaupir að utan og stærri sendingar...
- Lau 19. Sep 2020 17:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Geforce event 2020
- Svarað: 189
- Skoðað: 16521
Re: Geforce event 2020
Linus er með góða punkta varðandi upplifun og pakkadíla, það er hinsvegar ekki hægt að heimfæra þessar prósentur yfir á Íslenskan markað - lof mér að útskýra: Á stóru mörkuðunum eru merkin sjálf eða stórir dreifingaraðilar að selja kortin til búðanna - þessir dreifingaraðilar sjá um: - Fjármögnun la...
- Lau 19. Sep 2020 13:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Geforce event 2020
- Svarað: 189
- Skoðað: 16521
Re: Geforce event 2020
Naríur - fyrir mér er það 25 þúsund króna virði að geta sótt ábyrgðina án auka kostnaðar og fengið sérfræðihjálp ef eitthvað kemur upp á. Þó framleiðandi bjóði ábyrgð þá er sendingarkostnaður yfirleitt ekki innifalinn og hann er snöggur að hlaupa á fimm þúsundköllunum. Að kalla 25 þúsund krónu verðm...
- Fös 18. Sep 2020 14:55
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: MSI GTX 1080 skjákort - ASUS Z170A - i5 6600k ofl.
- Svarað: 9
- Skoðað: 1109
Re: MSI GTX 1080 skjákort - ASUS Z170A - i5 6600k ofl.
Skal taka kortið á 25 þúsund
- Mið 26. Feb 2020 17:39
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: *SELT* 24" AOC Curved 144hz tölvuskjár
- Svarað: 4
- Skoðað: 490
Re: Til sölu 24" AOC Curved 144hz tölvuskjár
Tengin á skjánum eru:skuggiskuggason skrifaði:er hægt ad tengja fartölvu vid skjainn og spila í skjanum?
- 2x HDMI
- 1x DisplayPort
- 1x VGA (bláa portið)
Ef þú ert með eitthvað af þessum tengjum á fartölvunni þá getur þú tengst skjánum og spilað í honum
- Mið 26. Feb 2020 15:43
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: *SELT* 24" AOC Curved 144hz tölvuskjár
- Svarað: 4
- Skoðað: 490