Search found 1714 matches

af Danni V8
Lau 18. Des 2021 21:20
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(
Svarað: 14
Skoðað: 1052

Re: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

LED-in deyja ekki nema það sé sett í samband blautt eða ennþá í sambandi þegar það blotnar
af Danni V8
Lau 18. Des 2021 03:57
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(
Svarað: 14
Skoðað: 1052

Re: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

Ég lenti í þessu með eitt lyklaborðið mitt. Dó strax bláa LED-ið í einum takkanum og allt var klístrað og ógeðslegt. Ég keypti bara strax nýtt lyklaborð. En svo ákvað ég að reyna samt að bjarga gamla eftir að hafa horft á þetta myndband: https://youtu.be/pgnF42ZoRSw Eftir það þá tók ég alla takkana ...
af Danni V8
Mið 08. Des 2021 22:12
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Svarað: 70
Skoðað: 7748

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

akarnid skrifaði:Wipeout 2097 á PS1
Fokk já
af Danni V8
Sun 05. Des 2021 23:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 vs 11
Svarað: 36
Skoðað: 2832

Re: Windows 10 vs 11

Búinn að vera með 11 í nokkra mánuði. Eina sem ég get sett útá það er að það þarf 3rd party app til að vera með klukkuna í taskbar á báðum skjám. Er oft með leiki eða eitthvað media í full screen á aðal skjánum og nota klukkuna á auka skjánum til að fylgjast með tímanum, en það er ekki hægt í vanill...
af Danni V8
Fim 02. Des 2021 17:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Svarað: 41
Skoðað: 6085

Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is

Sælir Vaktarar Mig langaði að athuga hvort einhver hérna inni hefði keypt Volvo í gegnum smartbilar.is? Og ef svo hvernig það hefði gengið fyrir sig? Mér finnst bara svo útrúlega mikill verðmunur á þeim og svo Brimborg. Kv. Elvar Eðlilega er óhemju verðmunur á milli umboðs með óhemju yfirbyggingu o...
af Danni V8
Þri 23. Nóv 2021 19:35
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Svarað: 53
Skoðað: 3911

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Ég er mikill BMW maður og vegna þess, er BMW i4 sá sem heillar mig allra mest. Hlakka mikið til þegar þeir koma og get farið að skoða og vona að þeir seljast vel, svo ég geti keypt þannig þegar þeir verða ódýrari hahaha
af Danni V8
Sun 24. Okt 2021 02:02
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Mega númerplötur að framan vera í glugganum?
Svarað: 14
Skoðað: 3473

Re: Mega númerplötur að framan vera í glugganum?

Hvað sem þú gerir, ekki setja plötuna á einhvern kjánalegan stað eins og í grillið neðst á stuðaranum eða í dráttaraugað eða eitthvað þannig. Það eru allt ógeðslega ljótar lausnir. Ef þú neyðist til að setja plötu, þá er lang best í vondri stöðu að setja hana bara þar sem hún á að vera. En hef séð m...
af Danni V8
Sun 03. Okt 2021 04:10
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Playstation 5 og Tölvutek
Svarað: 15
Skoðað: 2067

Re: Playstation 5 og Tölvutek

Voru þeir að bjóða forpöntun á tölvum umfram það sem þeir vissu að þeir myndu fá?

Finnst frekar brutal ef fólk sem pantaði tölvu í október 2020 séu ekki ennþá búnir að fá eintök sérstaklega miðað við að það hafa mörg tækifæri annarstaðar frá boðist í millitíðinni
af Danni V8
Lau 02. Okt 2021 03:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?
Svarað: 41
Skoðað: 4025

Re: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?

Ég veit ekki annað en það sem ég sé út í búð þegar fólk hamast á símum sínum áður en þeir verða tilbúnir til að "framkvæma" greiðslu. Þetta ferli tekur nær undantekningalaust lengri tíma en að greiðsla með korti. Hef nú notað símann til að borga í amk 2 ár og það tekur alls ekki langan tí...
af Danni V8
Þri 03. Ágú 2021 04:03
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 305
Skoðað: 94406

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

http://www.3dmark.com/spy/21905500

7443 haha úff maður fær minnimáttunarkennd í kringum allar hinar tölvurnar hérna.

Setti þessa saman 2019 sem mid range og mér finnst hún ennþá bara þokkaleg
af Danni V8
Sun 01. Ágú 2021 11:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
Svarað: 66
Skoðað: 6326

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Þetta fyrirtæki hringdi í mig eitt sinn þrátt fyrir að mitt númer væri skráð á öllum bannlistum sem hægt er að skrá sig á. Eitthvað kostar að cold-calla fólk. Þetta er bara sama taktík og hefur verið notuð í mörg ár af allskonar fyrirtækjum. Á öllum bannlistum er fyrirtækjum ekki heimilað að hafa s...
af Danni V8
Lau 31. Júl 2021 23:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
Svarað: 66
Skoðað: 6326

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Ég mundi nota Novis - https://tryggir.is/novis/ Þá ertu tryggður fyrir líf, sjúk og örorku með að greiða fast verð per mánuði sem þú ákveður og sparar peninginn. Eftir að hafa borgað 1.000 eða 1.500 evrur þá máttu taka allt út umfram því. Tryggt í þýskalandi og þegar þú ferð á ellilíf þá færðu allt...
af Danni V8
Fös 30. Júl 2021 02:01
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Virkja þrýstingsmæla TPMS
Svarað: 6
Skoðað: 1543

Re: Virkja þrýstingsmæla TPMS

Það er frekar mikilvægt að vita hvernig bíl þú átt við. Í sumum tilfellum er sér tölva fyrir þetta og það þarf tól til að samstilla skynjarana við hana. Í öðrum tilfellum eru skynjarar sem tala við ABS/spólvarnartölvu og finna stöðuna sína sjálfir gegnum reset function í on board tölvunni. Í enn öðr...
af Danni V8
Fim 29. Júl 2021 18:05
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Playstation 5 hávær kælivifta
Svarað: 13
Skoðað: 2494

Re: Playstation 5 hávær kælivifta

Engin svona hljóð í minni.
Hinsvegar er hún við hliðiná PC tölvunni með sínum viftu hljóðum og fyrir neðan hana er Fanatec stýri sem er með fáránlega háværa viftu haha
af Danni V8
Fös 23. Júl 2021 02:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 175
Skoðað: 35668

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Fyrir forvitnissakir, er eitthvað verið að vinna í því að koma með ios útgáfu fyrir mobile (iPhone)?

Líkar mjög vil þennan vafra en synca mikið á milli Chrome í tölvunni og símanum þannig það er í raun eina sem stöðvar mig frá því að skipta varanlega yfir í Vivaldi.
af Danni V8
Fös 16. Júl 2021 00:06
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvar er best að fara í olíuskipti?
Svarað: 14
Skoðað: 2130

Re: Hvar er best að fara í olíuskipti?

Endurunnin olía er orðið á götunni, sel það ekki dýrara en ég keypti það. Ég veit ekki hvaða götum þú ert á, en hafandi verið djúpt sokkinn í viðgerðar og viðhaldsbransanum í að slaga í tvo áratugi þá hef ég aldrei heyrt þetta áður, það er að segja þegar kemur að smurolíum. Oftast þegar talað er um...
af Danni V8
Þri 22. Jún 2021 16:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alvarlegir gallar í vefverslun ELKO
Svarað: 14
Skoðað: 1541

Re: Alvarlegir gallar í vefverslun ELKO

Þegar ég keypti mína í Nóvember valdi ég einmitt Netgíró því ég var ekki með upphæðina sem þurfti inná neinu korti, og bankamillifærsla var ekki í boði. Svo bara borgaði ég upp Netgíró-ið strax, bættist að vísu við smá kostnaður útaf þessu, man ekki hversu mikill þar sem mér var alveg sama á þeim tí...
af Danni V8
Þri 11. Maí 2021 22:36
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Fjölbýli og hjólhýsi. Hvað skal gera ?
Svarað: 32
Skoðað: 3956

Re: Fjölbýli og hjólhýsi. Hvað skal gera ?

Það er bara þannig að aðeins "skráð ökutæki" mega leggja í þessi bílastæði fjölbýlishúsa, venjulega. Ætli "skráð ökutæki" sé ekki öllu ökutæki á númeraplötum. Kerrur geta t.d. verið með númeraplötur og sumir húsvagnar. En það er ábyrgð húsfélagsins að framfylgja þessu. Eitt sem ...
af Danni V8
Þri 11. Maí 2021 22:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elko og ábyrgðarmál
Svarað: 111
Skoðað: 14612

Re: Elko og ábyrgðarmál

Keypti Logitech lyklaborð í maí 2019. Fór að double type-a á nokkrum stöfum fyrir nokkrum vikum. Reyndi allt til að laga en ekkert gékk. Fór til Elko deginum áður en 2 ár voru liðin frá kaupum og það var allt mjög easy. Fékk inneignarnótu fyrir allri upphæð borðsins og endaði á að kaupa annað Logite...
af Danni V8
Mán 10. Maí 2021 20:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Mögulega besti bang for buck 1080p 144hz skjárinn
Svarað: 5
Skoðað: 910

Re: Mögulega besti bang for buck 1080p 144hz skjárinn

Vá hvað þetta er ódýrt :O Og svo er 27" í sömu línu á 75k
af Danni V8
Mán 29. Mar 2021 21:20
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Verð á bílum
Svarað: 40
Skoðað: 5352

Re: Verð á bílum

Hvernig Honda er þetta fyrst hún fær að vera í hlýjunni yfir veturinn? :) Þetta er Civic 1,5 hatchback ekinn 27þus km frá upphafi :D eina ástæðan fyrir því að hann fær að vera inni annars er þetta ekkert merkilegur bíll. ertu viss um að það séu ekki báðir bimmarnir ? Hehe annar bimminn er algjört f...
af Danni V8
Sun 28. Mar 2021 14:07
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Verð á bílum
Svarað: 40
Skoðað: 5352

Re: Verð á bílum

Ég hef ekki ennþá lagt í að kaupa nýjan bíl. Hef oftast verið á 7-10 ára bílum og á alltaf einhverja eldgamla með. Ég er mikill bílaáhugamaður þannig ég hlakka alltaf til þess tíma þegar ég hef efni á að gera keypt nýjan úr kassanum en þegar það verður þá verður það líka ekki þessi venjulegi vísitöl...
af Danni V8
Fös 19. Mar 2021 22:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 45446

Re: Jarðskjálftar...

Mamma mia!
af Danni V8
Fim 25. Feb 2021 15:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 45446

Re: Jarðskjálftar...

appel skrifaði:Gaman að búa hér

Allt Ísland - jarðskjálftar síðustu 48 klst.
Mynd

er reykjanesskaginn að fara sökkva í sjó?
Það vona ég ekki. Hvernig eigum við þá að fara til útlanda!?
af Danni V8
Fim 25. Feb 2021 09:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Creditinfo staðan í byrjun árs
Svarað: 54
Skoðað: 6472

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Ég var alltaf með A3. En síðan borgaði ég upp skuldir og hætti að vera með yfirdráttarheimild og flutti til Reykjavíkur og þá lækkaði það í B2. Núna er ég búinn að bæta við einu bílaláni og við það fór greiðslumatið upp í B1. Aldrei lent í vanskilum frá upphafi mælinga. A1 er greinilega reserved fyr...