Search found 7 matches

af JonsI
Lau 24. Jan 2004 00:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Norðurbrúar heatsinkið lak af!
Svarað: 2
Skoðað: 583

Nei ekki í þessu tilviki
af JonsI
Fös 23. Jan 2004 23:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Norðurbrúar heatsinkið lak af!
Svarað: 2
Skoðað: 583

Norðurbrúar heatsinkið lak af!

Ég var að gralla að opna kassa á tölvu félaga míns til að setja inn nýtt skjákort. Þá rek ég augun í það að heatsinkið á norðurbrúnni er hálfpartinn lekið af. Það er límt en efast um að það dugi lengur. Eitthvað sértakt lím sem á að nota í að festa þetta aftur? Ég vildi ekki taka sénsinn á Uhu límin...
af JonsI
Fim 08. Jan 2004 03:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort fyrir 10k
Svarað: 3
Skoðað: 626

Skjákort fyrir 10k

Er það ekki bara GF-FX5200?
af JonsI
Mán 01. Des 2003 22:08
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: HEHEHEH!!!
Svarað: 11
Skoðað: 1174

HEHEHEH!!!

Nei nú verð ég að taka pásu frá lesningu og segja ykkur! Ég er nemi í Iðnskólanum í Rvk að læra undir próf í áfanga Tæk203 sem er um grunnatriði vélbúnaðar Pc tölvunar. Hérna kemur orðrétt uppúr kennslubókinni Vélbúnaður -á eigin spýtur eftir Michael B. Karbon (dani) og þýdd eftir Gunnar Grímson: Kæ...
af JonsI
Fim 02. Okt 2003 19:39
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölvur og skjákort - Uppfærslur ?
Svarað: 9
Skoðað: 1454

Amm, takk fyrir svarið! Það er 512 MB minni í henni. Ætti að duga held ég. En hinsvegar ætla ég að tweaka hana. Orginal WinXP er bara gay.
af JonsI
Fim 02. Okt 2003 14:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölvur og skjákort - Uppfærslur ?
Svarað: 9
Skoðað: 1454

Fartölvur og skjákort - Uppfærslur ?

Ég er svo mikkill nýliði. Er hægt að skipta um skjákort í fartölvum ? Ég er með Dell Inspiron 500m tölvu með einhverju innbygðu "Intel" korti. Það er nú ekkert uppá marga fiska en ég var að pæla hvort það væri hægt að skipta/kaupa nýtt kort í svona ófreskju. (spila wc3 heavy mikið og er ekki með nóg...
af JonsI
Fim 14. Ágú 2003 22:55
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Intel Centrino er eina vitið.
Svarað: 57
Skoðað: 13697

Omm

Ég var settur í það verk að fynna laptop fyrir manneskju. Ég varð að pæla í Dell með Centrino. Var samt einnig að pæla í: IBM ThinkPad R40 - TR43GDE

IBM ThinkPad R40 - TR43GDE vs Dell Inspiron 500m ??

Svipað verð. Hvað haldið þið ?